Morgunblaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 46
Lárétt 1. Veður tungl þetta í skýjunum til að afla upplýsinga. (10) 4. Vondir taka fokbyrjun með eyðingu. (7) 7. Kellingar frá Söludeild Sláturfélags Suðurlands fá flengingu. (12) 10. Er gripur frá Ming-tímanum það besta sem þessi skúrkur getur komið höndunum yfir? (10) 11. Drengur við afrétt þarfnast drykkjar. (9) 12. Pottur tröllkonu finnst sem hola í grjóti. (12) 13. Fyrir lykkju í reiðtygjum. (5) 14. Önd kennd við sel. (6) 15. Sýn, undursamleg, er af dýri. (8) 17. Sætabrauð búið til fyrir jól af þeim sem eru ekki kristnir? (11) 19. Tap stáls hjá þeim sem vaxa úr grasi. (8) 21. „Ég vindi stjórna“ segir gömul. (6) 22. Skepna sem er alltaf í ól? (9) 23. Reiðast hins vegar því að varð óskítugur. (11) 24. Kasta þrisvar fram stöku. (8) 25. Eitt stórgrýti sem þarf djörfung til að komast yfir. (6) 26. Gluggatjaldahetja? (12) Lóðrétt 1. Skemmtun vegna varnings? (9) 2. Rósa ertin í enskum átökum. (11) 3. Verðmætur fiskur. (10) 4. Þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta er föst og skyld ein- hverjum. (11) 5. Indæl dóttir hjá beygluðum. (9) 6. Maður sem segir 4C er óvenjuleg planta (6,5,5) 8. Gæslumaður Günthers finnst í efsta jarðvegslagi. (11) 9. Hagyrðingur með mikla vöðva. (11) 15. Til hvers eltu fimm á þessum hluta jarðarinnar. (10) 16. Ég leysi vel en næ varla að stjórna. (4,3) 17. Þar er reynt að selja hjálp ásamt öðrum vörum. (10) 18. Aldin Cocos nucifera. (10) 20. Stuldur Þorvaldar er uppreisn. (8) 21. Eignir metnar í lengdareiningum. (5) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 46 SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1. Ný forvarnarmynd gegn fíkni- efnum var frumsýnd í vikunni. Hvar? 2. Hver sigraði í Uppistand- aranum 2003? 3. Hvað eru Sleggjusysturnar margar? 4. Hver mun leika Ronald Reag- an í væntanlegri kvikmynd um ævi þessa fyrrverandi forseta Bandaríkjanna? 5. Hver er mótmælandi Íslands? 6. Hvað heitir palestínska mynd- in sem mun keppa um tilnefn- ingu til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin? 7. Hvernig tónlist leggur Twisted Mindz Crew fyrir sig? 8. Hvað munu myndirnar um Ell- ing á endanum verða margar? 9. Ungur tónlistarmaður frá 15. Hver er hljómsveitin? 1. Í hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti. 2. Steinn Ármann. 3. Fjórar. 4. James Brolin. 5. Helgi Hóseasson. 6. Handleiðsla guðs (Yadon ilaheyya). 7. Hipp hopp. 8. Þrjár. 9. Elliott Smith. 10. The Match. 11. Vatnið. 12. Cameron Diaz. 13. Hún er frá Færeyjum. 14. Gagntekinn. 15. Hljómar frá Keflavík. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Bandaríkjunum framdi sjálfs- morð í vikunni. Hvað hét hann? 10. Hvað heitir dansverkið sem nú er á fjölum Borgarleikhússins, og fjallar um fótbolta? 11. Hvað heitir plata Sálarinnar og Sinfóníuhljómsveitarinnar? 12. Hvað heitir núverandi kær- asta Justin Timberlake? 13. Hvers lensk er Eivör Pálsdóttir? 14. Sálin hans Jóns míns gaf lag á Netinu í vikunni. Hvað heitir það? Lárétt: 1. Illur bifur, 4. Ævistarf, 7. Nektar- nýlenda, 9. Rangeygð, 10. Töffari, 11. Stikk- prufa, 13. Óvissuþáttur, 14. Ferund, 15. And- vökunætur, 18. Draugatrú, 20. Afmunstra, 23. Útstáelsi, 24. Labbakútar, 25. Þórsmörk, 26. Eyðijörð, 27. Öndverður, 28. Lýður. Lóðrétt: 1. Innréttingarnar, 2. Lokkaflóð, 3. Borgarísjaki, 4. Æfareiður, 5. Singapore, 6. Rúmgaflinn, 8. Núpsstaður, 12. Rumungur, 14. Föstumánuður, 16. Djamma, 17. Krossferð, 19. Reiður, 21. Skammær, 22. Aftekur, 23. Úrfall. Vinningshafi krossgátu Lilja S. Jóhannesdóttir, Sólvöllum 11, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bók- ina Elling eftir Ingvar Ar nbjornsen sem gefin er út af Almenna bókafélaginu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 30. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. október var spil- aður Mitchel-tvímenningur á átta borðum. Meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 196 Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 196 Stefán Ólafss. – Sigurjón H. Sigurjónss. 181 Jón Pálmason – Sverrir Jónsson 164 Austur/vestur Oddur Jónsson – Helgi Sigurðsson 199 Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 185 Guðný Hálfdánard. – Guðm. Þórðars. 173 Guðmundur Árnas. – Maddý Guðm. 171 Íslandsmót kvenna í tví- menningi um aðra helgi Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður haldið í Síðumúla 37 helgina 1.–2. nóvember. Mótið hefst kl. 11.00 báða dagana. Spilaður verður ba- rometer, allir við alla. Núverandi Ís- landsmeistarar eru Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir. Skrán- ing í s. 587 9360 eða www.bridge.is Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ, mánud. 20. okt. 2003. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Olíver Kristófersson – Óskar Karlsson 269 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 267 Eysteinn Einarsson – Kári Sigurjónss. 256 Árangur A-V: Kristján Jónsson – Þorsteinn Sveinss. 251 Karen Vilhjálmsd. – Þorvaldur Óskarss. 230 Helgi Halldórsson – Jón Hallgrímss. 228 Tvímenningskeppni spiluð fimmtu- d. 23. okt. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 266 Geir Guðmundss. – Ægir Ferdinandss. 227 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 223 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 265 Halldór Magnússon – Sigurður Karlss. 248 Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímss. 220 Bridskvöld nýliða Spilað er öll sunnudagskvöld í Síðu- múla 37, 3. hæð og hefst spila- mennska kl. 19.30. Allir sem kunna undirstöðuatriðin í brids eru vel- komnir. Umsjónarmaður er Sigur- björn Haraldsson og aðstoðar hann við að finna spilafélaga fyrir þá sem mæta stakir. Kristinn og Einar efstir í Gullsmára Spilaðar voru þriðja og fjórða um- ferð í árlegri sveitakeppni Bridsdeild- ar FEBK Gullsmára fimmtudaginn 23. október. Fimmta og sjötta umferð verða spilaðar mánudaginn 17. nóv- ember. Eftir fjórar umferðir voru þessar sveitir efstar: Sveit Kristins Guðmundssonar 76 Sveit Einars Markússonar 76 Sveit Þorgerðar Sigurgeirsd. 75 Sveit Guðjóns Ottóssonar 72 Sveit Sigurðar Björnssonar 68 Bridsfélag SÁÁ Fimmtudagskvöldið 23. október var spilaður Howell-tvímenningur, 9 umferðir, 3 spil á milli para. Þessi pör urðu hlutskörpust (meðalskor 108): Þóroddur Ragn. – Guðmundur Gunnþ. 129 Páll Þór Bergsson – Guðlaugur Sveinss. 128 Örlygur Örlygss. – Kolbrún Guðveigsd. 127 Baldur Bjartmarss. – Halldór Þorvaldss. 123 Sigþór Haraldsson – Helgi Ketilsson 117 Örlygur Örlygsson er nú orðinn einn efstur í bronsstigum á þessu tímabili, en bronsstigastaða 10 efstu spilara er nú þessi: Örlygur Örlygsson 39 Guðmundur Gunnþórsson 34 Þóroddur Ragnarsson 34 Jóhannes Guðmannsson 31 Unnar Atli Guðmundsson 31 Guðlaugur Sveinsson 30 Páll Þór Bergsson 30 Hlynur Antonsson 29 Björn Friðriksson 28 Þorleifur Þórarinsson 28 Spilað er öll fimmtudagskvöld og hefst spilamennskan stundvíslega kl 19.30. Spilastaður er Sóltún 20, Lions- salurinn. Keppnisgjald kr. 700 (350 fyrir yngri spilara). Umsjónarmaður er Matthías Þorvaldsson og má skrá sig á staðnum eða hjá honum í síma 860-1003. Athygli er vakin á heima- síðu félagsins, slóðin er: www.bridge.is/fel/saa Bridsfélag yngri spilara Ágætis þátttaka var á spilakvöldi félagsins miðvikudaginn 22. október, en þá mættu 14 pör til leiks og spiluðu monrad barómeter með 5 spilum á milli para. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Kristinn Sigurjónss. – Jakob Þór Har. 57 Örvar Óskarss. – Gunnar Björn Helgas. 28 Gunnar M. Jakobss. – Þórarinn Haukss. 21 Heiða H. Sigm. – Bára V. Friðriksd. 18 Magnús B. Bragas. – Anton Örn Reyniss. 2 Næsta miðvikudagskvöld verður spilaður svokallaður ,,stórfiskaleik- ur“, en þá geta spilarar í klúbbnum (sem eru 30 ára og yngri) mætt og fengið meistara frá Bridsfélagi Reykjavíkur sem spilafélaga. Spilur- um er frjálst að mæta með meðspilara að eigin vali ef þeir kjósa það frekar. Spilamennska hefst að venju klukkan 19:30. Spilarar í klúbbi Bridsfélags yngri spilara eru hvattir til þess að mæta og missa ekki af þessu tækifæri til að fá tilsögn frá vönum spilameist- urum hjá B.R. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.