Morgunblaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.10.2003, Blaðsíða 49
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2003 49 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólafur Snorri Ottósson 435 0098 694 7372 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019/864 4820/690 7361 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 662 1373 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 846 8123 Grenivík Sigrún Rósa Kjartansdóttir, 463 3117 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 895 0222 Hellissandur/Rif Lára Hallveig Lárusdóttir 436 6889/436 1291/848 1022 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 894 5591 Hveragerði Erna Þórðardóttir 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 862 2888 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Hanna Lísa Vilhelmsdóttir 472 1102 690 2415 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Sveinbjörg Erla Ólafsdóttir 456 2676 Varmahlíð Ragnar Helgason 453 8134 867 9649 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 698 7521 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Þingeyri Arnþór Ingi Hlynsson 456 8285 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Vegna fjölda áskorana snýr leiksýning ársins aftur í Borgarleikhúsið!! Það varð allt vitlaust í haust þegar Kvetch sneri aftur í Borgarleikhúsið og biðlistar mynduðust. Því er sýningin tekin upp aftur, en aðeins í takmarkaðan tíma með nýjum leikurum: Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og Halldóri Gylfasyni. Miðasala í Borgarleikhúsinu, sími 568 8000. Leikhópurinn Á senunni, www.senan.is Borgarleikhúsið, www.borgarleikhus.is Síðasta tækif ærið til að sjá sýnin guna sem hla ut einróma lof g agnrýnenda, frábærar viðtökur áhor fenda og sjö t ilnefningar og fern verðlaun Grímunnar, íslensku leikli starverðlauna nna. „... Veisla! ... ef ykkur langar að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýningu ...“ (SA, Mbl.) „... Katla Margrét virðist búa yfir gífurlegu öryggi og hún naut sín í hlutverkinu ...“ (SH, Mbl.) „... Uppsetning Stefáns Jónssonar á þessum gráglettna gamanleik hjá Á senunni var einstaklega vel heppnuð og þar lagðist allt á eitt: Útsjónarsöm en táknræn leikmynd, búningar og gervi, frábær lýsing en umfram allt ótrúlegur kraftur ...“ (Dómnefnd, Menningarverðlaun DV) INGIBJÖRG Stefánsdóttir er bæði leikkona og söngkona og kom hún fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem fram fór síðustu helgi. Hún samdi tónlistina í Hættu- legum kynnum ásamt Halli Ingólfs- syni en leikritið var frumsýnt sl. sunnudag. Hvernig hefurðu það? Ég hef það alveg ljómandi gott, takk fyrir. Hvað ertu með í vösunum? Það er ýmislegt sem finnst í vös- unum mínum og þar á meðal míkró- fónn, beiskur brjóstsykur, lyklar, sími, visa-nótur, visa-kort og vara- salvi. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Ég vel uppvaskið. Elda mjög sjald- an heima hjá mér þannig að ég vaska eiginlega aldrei upp. Hefurðu tárast í bíói? Já, já, það er hin besta losun. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Fyrstu tónleikarnir mínir voru með stórhljómsveitinni a-ha. Ég tróð mér fremst og þóttist láta líða yfir mig. Þannig komst ég enn nær og gat séð betur. Einnig fekk ég gít- arnögl að gjöf frá einum rótaranum og hélt mikið upp á hana. Ef þú værir ekki leikkona/ söngkona hvað vildirðu þá vera? Ég væri til í að vera og prófa svo margt. Sálfræðingur, læknir, kvik- myndagerðamaður, eða bara hippi sem ferðast um heiminn … og margt fleira. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Það er enginn sér- stakur leikari sem fer í taugarnar á mér sem ég man eftir. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Jákvæð, ákveðin, hlý … æ hringdu bara í pabba eða tal- aðu við vini mína. Bítlarnir eða Stones? Verð nú að segja Stones. Á eldri bróður sem spil- aði Stones daginn út og inn og lét tattúvera tunguna á handlegginn á sér. Stones til heiðurs honum. Humar eða hamborgari? Humar, humar, humar, humar … Hver var síðasta bók sem þú last? Les liaisons dangereuses, Hættu- leg kynni. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Það er ekkert eitt sérstakt lag, allt milli himins og jarðar og fer eftir stemningu. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Ég keypti nýjustu plötuna með Eryk- uh Badu og gaf í afmælisgjöf. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Reykelsi og ilmolíur í Mysore á Indlandi. Blanda af jasmín og sandalviði. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Það koma margar myndir í hugann núna, úff ég get eiginlega ekki sagt frá því. Hver er furðuleg- asti matur sem þú hefur borð- að? Læt mér nægja að hafa verið neydd til að borða hrútspunga, sviðasultu, svið, slátur, hjörtu og nýru. Þetta er alveg nógu furðulegt fyrir mig. Trúirðu á líf eftir dauðann? Ég trúi á lífið. Á gítarnögl frá tónleikum a-ha SOS SPURT & SVARAÐ Ingibjörg Stefánsdóttir SMS tónar og tákn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.