Morgunblaðið - 04.11.2003, Page 51

Morgunblaðið - 04.11.2003, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 2003 51 Nýr og betri  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. „Frábær mynd“  ÞÞ FBL Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! TOPP MYNDIN Í USA! Yfir 20.000 gestir TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI Stærsta grínmynd ársins! Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30 B.i. 10. Sýnd kl. 6 og 8. Tsatsiki kl. 6. Ondskan kl. 8. Eline kl. 10. Lejon Tamjaren kl. 10. Allar sýndar með ísl. texta www .regnboginn.is Austurströnd 8 · sími 511 1200 · www.ljosmyndastudio.is www.laugarasbio.is 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 6. Bara sýnd um helgar Sýnd kl. 6. Með ísl tali Miða verð kr. 50 0 Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. OPEN RANGE  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! „Frábær mynd“  ÞÞ FBL  DV  Kvikmyndir.com Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 10. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! TOPP MYNDIN Í USA! Yfir 20.000 gestir TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI Stærsta grínmynd ársins! Pálsson og Nordström kvintett Jóel Pálsson og Svíinn Fredrik Nordström eru í hópi fremstu tenórsaxófónleikara Norðurlanda um þessar mundir. Stíll þeirra er framsækinn, en stendur föstum fótum í hefðinni. Með þeim leika þrír landar Nordströms: Matthias Ståhl víbrafónleikari, en hann er einn heitasti víbrafónleikari í norrænum jazzi, Torbjörn Zetterberg bassaleikari, er hér lék á Jazzhátíð með Fredrik Norén um árið og Erik Qvick sem hefur sett mikinn svip á íslenskan jazz hin síðustu ár. Spennandi jazz í hæsta gæðaflokki. NASA kl. 20:30 - kr. 1.800 4. - 9. nóvember 2003 Forskot Forsala aðgöngumiða í JAPIS Laugavegi og Uppplýsingmiðstöð Ferðamanna, Aðalstræti 2. www.ReykjavikJazz.com/ Á MORGUN hefst Djasshátíð Reykjavíkur í þrettánda skipti. Hún verður opnuð formlega í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 17.00 en í kvöld mun Jóel Pálsson hins vegar verða með einskonar foropnun að hátíðinni. Hann og sænski tenórsaxafónleikar- inn Frederik Nordström munu þá leika ásamt þremur öðrum, þeim Matthias Stål víbrafónleikara, Tor- birni Zetterberg bassaleikara og Eric Qvick trommuleikara sem hefur verið áberandi í íslenskum djass- heimi undanfarin ár. Pálsson/Nordström-kvintettinn kemur í fyrsta skipti saman í kvöld en að sögn Jóels kynntist hann Nordström einhverju sinni á tónlist- arhátíð er hann var að væflast þar baksviðs. „Við tókum þar tal saman og kynntumst en síðar lékum við svo saman í Stokkhólmi. Það var í vor. Og það var bara svo gaman að við ákváðum að reyna að starfa frekar saman í framtíðinni.“ Jóel segir Nordström og félaga vera á aldur við sig, þ.e. um þrítugt, en Nordström þessi er í dag talinn vera einn fremsti tenórsaxafónleik- ari Norðurlanda. Átti hann m.a. bestu djassplötu ársins 2002 í Sví- þjóð, og kallast hún On Purpose. „Það má segja að ég og Nord- ström séum á svipuðum slóðum hvað frumsamið efni varðar. Það er óhætt að segja þessa menn vera þungavigt- armenn en þeir leiða allir eigin bönd. Á tónleikunum munum við því spila efni eftir okkur alla.“ Hægt er ná Jóel aftur er hann leikur með Stórsveit Reykjavíkur og New York Voices í Austurbæ á sunnudaginn kemur, en þá verður djasshátíðinni slitið. Alls verða við- burðir Djasshátíðarinnar sextán á sex dögum. Jóel Pálsson með forspil að Djasshátíð Reykjavíkur Þungavigtarkvintett Pálsson/Nordström-kvintett: Jóel, Stål, Zetterberg, Qvick og Nordström. Tónleikarnir hefjast á Nasa kl. 20.30 og er aðgangseyrir 1.800 kr. www.reykjavikjazz.com LEIKKONAN Gwyneth Paltrow segist hafa hlustað mikið á þung- lyndislega íslenska tónlist til að koma sér í réttu stemninguna á meðan hún var að leika rithöfund- inn þunglynda Sylviu Plath sem framdi sjálfsmorð árið 1963 þrítug að aldri. Gwyneth leikur Sylviu í kvik- mynd sem fjallar um skáldkonuna bresku sem átti erfiða ævi, stríddi meðal annars við geðveilu frá unga aldri. Gwyneth missti föður sinn einungis tveimur vikum áður en tökur hófust og var hún næstum bú- in að ákveða að hætta við þátttöku í myndinni vegna þess. Þunglyndið vegna föðurmissisins hjálpaði henni hins vegar að túlka persónuna Sylv- iu auk þess sem íslenska tónlistin kom sér vel. Leiða má getum að því að kær- asti Gwyneth, Chris Martin, söngv- ari Coldplay og Íslandsvinur, hafi kynnt hana fyrir tónlistinni enda er hann yfirlýstur aðdáandi alls sem íslenskt er. Reuters Paltrow í hlutverki ljóð- skáldsins Sylviu Plath. Hlustar mikið á íslenska tónlist

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.