Morgunblaðið - 09.11.2003, Side 44

Morgunblaðið - 09.11.2003, Side 44
44 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Lárétt 1. Klæðisbútur frá Vasa (10) 4. Skrautfjaðrir sem bornar eru fram. (8) 9. Hraustur og fatalaus finnur skjólu. (10) 10. Árita mína ferðaheimild til fjarlægs lands? (9) 11. Smá stafur myndar texta. (6) 12. Kjóll sem flestir Íslendingar fara í. (12) 14. Í apótek far fæ til að spila spil. (9) 15. Sætur hali á grænmeti. (9) 18. Fótur laufs. (10) 20. Treini býlin í góðum klæðum (9) 23. Mundu blóm þetta. (10) 24. Æ, var geta ekki næg? Nei, þetta var óvarkárni. (9) 25. Grænmeti pantað í síma. (4) 26. Stígur norður á heimskautsbaug eða þar nálægt. (10) 27. Draugar stoppa öndun. (10) 28. Úr kastala vegna gangverks. (7) Lóðrétt 1. Gyðja hefðar er í raun Freyja. (7) 2. Land í austri. (10) 3. Af veginum sín vegna. Alveg eins. (2, 2, 5, 3) 4. Huldumaður veraldarinnar finnst í mörgum hlutum. (10) 5. Á bók dós sat. (9) 6. Hátalari Heimdallar. (11) 7. Fylki nefnt eftir þekktum fótboltamanni. (7) 8. Þúsund vond grefur? Nei mun meira. (10) 13. Kúsk el á sjávarfangi. (6) 16. Afgangur pabba er jörð. (10) 17. Sætt sprengiefni? (10) 18. Karl í Garðshorni ber sama nafn og þekktur björn. (9) 19. Land sem kveður á um að rómverskt silfur sé sett í natríum. (9) 20. Hirsla til að geyma mjöll er höfð á fjöllum (9) 21. Með erfiðleika ávíta. (7) 22. Biluð hönd leiddi til fátæktar. (7) 1. Hvað heitir fyrsta sólóplata Óskars Péturssonar? 2. Hvað hefur Unglist, listahátíð ungs fólks, verið sett oft? 3. Hvernig tónlist leika Forgotten Lores? 4. Hvaða stóra útgáfufyrirtæki gefur út nýja plötu Mínus í Evrópu í samstarfi við Smekkleysu? 5. Hver kynnti evrópsku MTV verðlaunahátíðina sem fram fór í vikunni? 6. Hvað er Sjallinn á Akureyri gamall? 7. Hvað eru Hræðslumyndirnar (Scary Movie) orðnar margar? 8. Með hvaða heimsfræga leikstjóra er Reynir Lyngdal að fara að vinna? 9. Hvernig hljómsveit er New York Voices? 10. Píanistinn Sigurður G. Daní- elsson gaf út plötu á dög- unum. Hvað heitir hún? 11. Hin árlega Eplavika var haldin í framhaldsskóla í Reykjavík í vikunni. Hvað heitir skólinn? 12. Hvað er íslenski Black Sabb- ath-klúbburinn gamall? 13. Hvar er veitingastaðurinn Græni hatturinn? 14. Hvaða tónlistarform er eilíft samkvæmt Morgunblaðinu? 15. Hvert er listamannsnafn nýja rapp- arans í Quarashi (hér í rauðum bol). 1. Aldrei einn á ferð. 2. Þrettán sinnum. 3. Hipp Hopp. 4. Sony. 5. Christina Aguilera. 6. Fjörutíu ára. 7. Þrjár. 8. Wim Wenders. 9. Djasssveit (söng-djass). 10. Dinner I. 11. Kvennaskólinn. 12. Eins árs. 13. Á Akureyri. 14. Blúsinn. 15. Tiny. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Jeppi á Fjalli, 7. Ævikvöld, 9. Höf- uðstöðvar, 11. Klessumálari, 13. Karafla, 14. Heimskreppan mikla, 15. Fáleiki, 17. Náms- styrkur, 20. Grímsá, 24. Gullregn, 26. Allsber, 27. Leikbróðir, 28. Draugabær, 29. Vöðvafjall, 30. Óminni. Lóðrétt: 2. Púffermi, 3. Fatima, 4. Auðhlaupið, 5. Kvenkynið, 6. Tvöfaldaður, 8. Dáfallegar, 10. Afreka, 11. Kálhöfuð, 12. Sólstingur, 16. Lík- klæði, 17. Nábítur, 18. Marbendill, 19. Skjall- ari, 21. Myndíð, 22. Ósærandi, 23. Þríbroti, 24. Gyllini, 25. Eimreið. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi krossgátu er: Steingerður Steinarsdóttir, Neðstutröð 2, 200 Kópa- vogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina: Sagan af Pí eftir Yann Martel sem gefin er út af Bjarti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 13. nóvember Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN STÖÐ 2 hefur sett á fót svokallaðan SMS-leik í tengslum við sjónvarps- þáttinn „Viltu vinna milljón?“ á Stöð 2, en hann er á dagskrá á sunnudags- kvöldum. Sjónvarpsáhorfendur geta svarað sömu spurningu á sama augnabliki og keppandinn í sjón- varpssal. SMS-spurningar byrja að birtast frá og með 6. spurningu hjá hverjum keppanda. Um leið og SMS 1 merkið birtist á skjánum hefst SMS-leikurinn. Þátttakendur senda SMS-skeyti með textanum „VVM BYRJA LEIK“ í númerið 1909 til að skrá sig til leiks. Í kjölfarið fær þátttakand- inn SMS-skeyti með frekari leiðbein- ingum um hvernig haga skal þátt- töku. Svar við spurningu er t.d. sent með eftirfarandi hætti: „vvm 1 d“. Hér er verið að svara fyrstu spurn- ingu með svarmöguleika d. SMS-leikur í „Viltu vinna milljón“ KÓPAVOGSDEILD Rauða kross Íslands afhenti nýverið Fjölsmiðj- unni styrk að upphæð 1.890.000 krónur. Féð verður notað til þess að byggja upp tækja- og vélakost trésmíðadeildar Fjölsmiðjunnar. Fjölsmiðjan er mennta- og þjálfunarsetur fyrir fólk á aldr- inum 16-24 ára sem ekki hefur náð að fóta sig í námi og á vinnu- markaði. Trésmíðadeild er ein af fimm deildum sem starfræktar eru í Fjölsmiðjunni. Hinar eru hússtjórnardeild, bílaþvottadeild, garðyrkjudeild og prent- og tölvudeild. Rauði kross Íslands átti frum- kvæði að því að Fjölsmiðjan var stofnuð í Kópavogi vorið 2001 og var meðal stofnenda. Deildir Rauða kross Íslands á höfuðborg- arsvæðinu standa straum af launagreiðslum til nema á aldr- inum 16-18 ára, segir í frétta- tilkynningu. Kópavogsdeild Rauða krossins styrkir Fjölsmiðjuna Fulltrúar Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands og Fjölsmiðjunnar við afhendingu styrksins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.