Morgunblaðið - 09.11.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 09.11.2003, Síða 52
52 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Allar sýning ar í Kring lunni eru PO WER- SÝNING AR! ll i í i l i I  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Sýnd kl. 8 og 10.30. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 4. M.a. Besta mynd ársins SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA. Stórmynd sem engin má missa af. ATH!AUKASÝNINGKL. 3, 4, 6.30,og 9. SV MBL Radio X Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Jour de Fete sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com ÍSLENSKA kvikmyndin Kaldaljós verður frumsýnd á nýársdag næst- komandi. Myndin er gerð af Hilmari Oddssyni eftir samnefndri skáld- sögu Vigdísar Grímsdóttur. Með að- alhlutverk fer Ingvar E. Sigursson en framleiðendur eru Friðrik Þór Friðriksson og Anna María Karls- dóttir. Um miðjan nýársdag verður sérstök hátíðarsýning á myndinni að viðstöddum aðstandendum hennar í stóra sal Háskólabíós og þá um kvöldið hefjast almennar sýningar í Reykjavík og víðs vegar um landið, segir í tilkynningu frá Íslensku kvik- myndasamsteypunni. Útvarps- stöðvar landsins hafa fengið til spil- unar nýtt lag sem finna má í myndinni. „Er þú birtist“ heitir lagið og er sungið af KK en Hilmar Odds- son samdi lag og texta. Kaldaljós frumsýnd á nýársdag Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki sínu í Kaldaljósi. http://www.icecorp.is/web ÞRJÁR íslenskar rokkplötur, sem út komu á áttunda áratugnum, koma iðulega upp þegar talað er um sjaldgæfar, eft- irsóttar plötur. Þetta eru Magic Key með Nátt- úru, Icecross með Icecross og What’s Hidden There? með Svanfríði sem út kom árið 1972. Það gott orðspor fer reyndar af þeirri síðastnefndu að eigandi Hi-Note- útgáfunnar í Bretlandi sá sér þann kost vænstan að setja plötuna á geisladisk árið 1995, með því að láta afrita gott vínyleintak af plötunni (sem eru að seljast á um 70.000 krónur íslenskar um þessar mund- ir). Diskurinn, sem vandað er alveg sérstaklega mikið til, er nú kominn út um allar trissur og meðal annars er hann dæmdur á yfirgripsmikilli heimasíðu frá Úsbekistan, tileink- aðri „prog“-rokki! Platan er gefin út á undirmerki Hi-Note, Backgro- und, sem sérhæfir sig í að bjarga „gleymdum meistaraverkum“ ef svo má að orði komast. Pétur Krist- jánsson var söngvari Svanfríðar, sem aðeins gaf út þessa einu plötu. Hann þekkir málið. „Þannig er nú mál með vexti að ég var staddur úti í London og var að hljómjafna Uppteknir með Pelic- an, sem svo var gefin út á diski. Ég sagði þá við tæknimanninn að ég þyrfti líka að láta hljómjafna Svan- fríðarplötuna upp á nýtt. Þá sagðist hann þegar vera búin að því! Og það stóð heima. Hann lét mig þá hafa nafnið á þeim sem á Hi- Note, en hann heitir Graham Brooks.“ Útgáfan er kolólögleg og Pétur hafði samband við manninn og tjáði honum rétt Svanfríðar. Brooks bar því þá við að hann hefði bara orðið að gefa plötuna út þar sem hún væri svo góð! Pétur segir að aðgerðir vegna þessa hafi legið niðri í nokk- ur ár en nú standi til að gera gang- skör að þessu máli enda eigi hann og Svanfríðarmenn útgáfuréttinn. „Platan kemur út hér á landi á næsta ári. Það er alveg 100%,“ segir Pétur að lokum. Plata Svanfríðar á geisladiski Sýrurokksveitin Svanfríður á sinni bestu stund. Ólöglegt en nauðsynlegt? arnart@mbl.is Bobby Hatfield, sem var annar helmingur dúettsins Righteous Brothers ásamt Bill Medley, er lát- inn, 63 ára að aldri. Hatfield lést á hótelherbergi í Detroit. Líkið fannst í rúmi söngv- arans hálfri klukkustund áður en þeir félagar áttu að koma fram í Miller Auditorium á háskólalóð Western Michigan. Dúettinn gerði garð- inn frægan í 42 ár með lögum á borð við „Unchained Melody“ og „You’ve Lost That Lovin’ Feeling“. Dán- arorsökin er ókunn og verður líkið krufið … FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.