Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.11.2003, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu. Beint átoppinn í USA! Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára! Sýnd kl. 4, 6 og 8. Með íslensku tali. Will Ferrell Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 10. B.i. 12. 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 4. með ísl. tali. Miðav erð kr. 50 0 Sýnd kl. 4 og 6. Skonrokk FM909 ÞÞ FBL HJ MBL HK DV Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Með íslensku tali. Sýnd kl. 10. Síð. sýn. Sýnd kl. 6. Síð. sýn. Með íslensku tali. Will Ferrell Miða verð kr. 50 0 Kvikmyndir.com EIN allra vinsælasta hljómsveit landsins, Í svörtum fötum, heldur tónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld í tilefni af nýju plötunni þeirra Tengsl sem var að koma út. Jón Jósep Snæ- björnsson, oftast nefndur Jónsi, var á fullu að æfa fyrir tónleikana þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Hvað fáum við að heyra? „Við ætlum auðvitað að spila lögin af nýju plötunni en munum líka taka nokkur lög í heimilislegum búningi.“ Hann tekur fram að auk þess verði ýmsar óvæntar uppákomur en vill þó ekki gefa of mikið upp. „Ég má eiginlega ekki segja frá neinu en get allavega lofað að þetta verða ekki tónleikar þar sem hljómsveitin spilar bara og segir svo bless. Við verðum á stóra sviðinu sem veitir okkur ýmsa möguleika, þetta verður veglegt, áhættuatriði og eldglæring- ar.“ Lítið sofið Jónsi hefur í nógu að snúast þessa dagana því auk þess að undirbúa tónleikana og fylgja eftir hinni nýút- komnu plötu leikur hann aðal- hlutverk í söngleiknum Grease. Hann segir að þeir hljómsveit- armeðlimir séu gríðarlega spenntir og hafi þess vegna lítið sofið und- anfarið. „Við hlökkum mikið til enda erum við himinlifandi með plötuna, tónleikarnir verða svo lokahnykk- urinn,“ Hljómsveitinni til halds og trausts á tónleikunum verða meðal annarra liðsmenn hljómsveitarinnar Igor, Sylvia Rut Sigfúsdóttir og Hafþór Guðmundsson. Útgáfutónleikar Í svörtum fötum í kvöld Í svörtum fötum lofa veglegum tónleikum í kvöld. Áhættuatriði og eldglæringar Húsið verður opnað kl. 20.00 en tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Miðaverð er 1.800 krónur en 1.400 fyrir viðskiptavini Og Vodafone. ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics skemmtir föstudag og laugardag. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Austfirð- ingaball, laugardag kl. 22. Þúsöld leikur. Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23:30. BORGARLEIKHÚSIÐ: Útgáfutón- leikar Í svörtum fötum í kvöld kl. 20:30. BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi yngri föstudag og laugardag. CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Halli Reynis föstudag og laugardag. DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í kvöld kl. 23 til 1. Idol Stjörnuleit á öll- um tjöldum föstudag kl. 20 einnig Dj Andrés . FELIX: Dj Þór Bæring. Atli skemmtanalögga laugardag. FJÖLBRAUT Í GARÐABÆ: Mínus, I Adapt og Indega ásamt fleirum í kvöld. 500 kr. inn. FJÖRUKRÁIN: Rúnar Þór og fé- lagar föstudag og laugardag kl. 23 til 03. GARÐATORG: Guitar Islancio með tónleika í kvöld kl. 21. GAUKUR Á STÖNG: Loðin rotta í kvöld kl. 22. Buff og leynigestir halda uppi stemmingunni föstudag. Skíta- mórall laugardag. Útgáfutónleikar með Noise þriðjudagskvöld. GLAUMBAR: Einar Ágúst og Gunni Óla til kl. 23, Atli skemmtana- lögga frá kl. 23 í kvöld. GRANDROKK: Týr, Dark Harvest föstudag kl. 22. Hawnay Troof, At- ingeri laugardag kl. 23. GRANDROKK REYKJAVÍK: Færeyska Týr og sænska Freak Kitchen með tónleika föstudag kl. 22:30. Dark Harvest hitar upp. GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Ríó með útgáfutónleika föstudag og laugardag kl. 21 til 23:30. Ljósbrá leikur fyrir dansi eftir tónleikana. GULLÖLDIN: Svensen og Hallfunkel föstudag og laugardag. HITT HÚSIÐ: Ókind og Stafrænt megabæt í kvöld kl. 20 á Fimmtu- dagsforleik HRESSINGARSKÁLINN: Vetrar- barbecue í Hressógarðinum föstudag. Kiddi bigfoot. Sænski eldlistamaður- inn Viktor með sýningu á miðnætti. Dj Nökkvi laugardag kl. 00. HVERFISBARINN: Atli skemmt- analögga föstudag. Dj Ísi laugardag. HVÍTA HÚSIÐ, Selfossi: Fær- eyska Týr og sænska Freak Kitchen með tónleika laugardag kl. 23. KAFFI LIST: Tríó Kristjönu Stef- ánsdóttur í kvöld kl. 21:30 til 00. KAFFI-LÆKUR: Dj Geiri föstudag og laugardag. KAFFI STRÆTÓ: Dúóið Tú og ég föstudag og laugardag. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur föstudag og laugardag. LAUGAVEGUR 11: Andri X-man föstudag. Jón Atli og Sunboy laug- ardag. LAUGAVEGUR 22: Lupin, uppi er Rally-Cross föstudag. Dj Honky, uppi eru Palli og Biggi laugardag. LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee föstudag. Gullfoss og Geysir laugardag. NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Hera Hjartardóttir með útgáfutónleika í kvöld á plötu sinni Hafið þennan dag, gestir kvöldsins Súkat, KK og Megas. NIKKABAR, Hraunbergi 4. : Tveir einfaldir föstudag og laugardag. ODD-VITINN, Akureyri: Karaoke, stjörnukvöld, föstudag. Skemmti- kvöld með Helgu Brögu laugardag, að því loknu skemmtir Tvöföld áhrif. PADDÝ́S, Keflavík: Gilitrutt leikur föstudag og laugardag. PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Spútnik föstudag. Eyjólfur Kristjáns og Íslands eina von laug- ardag. PRAVDA: Multiphones og Biggi Nielsen föstudag svo DJ Kári við og DJ Áki. DJ’s Balli & Tommi og DJ Áki laugardag. SALURINN, Kópavogi: Óskar Pét- ursson með tónleika sunnudag kl. 20. SHOOTERS, Engihjalla 8, Kópa- vogi: Viðar Jónsson föstudag og laug- ardag. SJALLINN, Akureyri: Tónleikar með Írafári í kvöld kl. 20 í tilefni af útkomu plötunnar Nýtt upphaf. Ekk- ert aldurstakmark. Papar á Árshátið vélsleðamanna laugardag. Húsið opn- að fyrir almenning kl. 24. Lilja DJ á Dátanum. STAPINN, Reykjanesbæ: Bubbi Morthens, Guðbjörg Magnúsdóttir og Mummi Hermanns laugardag. STÚDENTAKJALLARINN: Steinn Ármann með uppistand í kvöld kl. 22. Tónlistarskóli FÍH með djammsession laugardag kl. 22. TJARNARBÍÓ: Færeyska Týr og sænska Freak Kitchen með tónleika sunnudag kl. 18:40. Vímuefnalaus skemmtun. Upphitun: Brothers Majere . ÚTLAGINN, Flúðum: Smack laug- ardag. FráAtilÖ Morgunblaðið/Jim Smart Pálmi Gunnarsson verður á Kringlukránni um helgina; í kunn- uglegri stellingu, með hendur á bassa og varir uppi við hljóðnema. Á DÖGUNUM fóru fram útgáfutónleikar á Hótel Borg vegna hljómdisksins Betri tímar, sem gefinn er út til styrktar Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Þar koma fram Ragnheiður Gröndal, Sigga Beinteins, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Raggi Bjarna, Berglind Björk Jónasdóttir, Berglind Jónasdóttir, Örn Gauti Jóhannsson, Björgvin Franz Gíslason, Harold Burr, Robert Wells, Andrea Gylfa og síðast en ekki síst Alþingismenn en lögin valdi útvarpskonan góðkunna Gerður G. Bjarklind. Árni Scheving og Þórir Baldurs- son höfðu yfirumsjón með hljóðfæraleik og upptöku hans. André Bachmann stóð að verkefninu í góðu sam- starfi við Ásgerði Flosadóttur hjá Fjölskylduhjálpinni. Á tónleikunum var troðfullt og stemmningin góð og fengu söngvarararnir afhentan viðurkenningarskjöld í lokin fyrir að veita góðu málefni lið. Betri tíma er hægt að fá í verslunum Kaupáss og á bensínstöðvum. Betri tímar – diskur til styrktar góðu málefni Raggi Bjarna þandi raddböndin af mikilli list. André Bachmann, forsprakki verkefnisins, tróð upp. Söngvarar rétta hjálparhönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.