Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 12
12 Bítlarnir eru mjög í sviðsljósinu hér á landi þessa dagana vegna út- varpsþáttanna „Fjórir piltar frá Liverpool”. Þessir f jórir piltar ollu straumhvörfum i popp- tónlist sjötta áratugar- ins, straumhvörfum sem enn hafa sterk áhrif á mótun popptón- listar viðast hvar um heiminn. John Lennon og Paul McCartney öðluðust sess i sögunni sem einhverjir bestu tónsmiðir þessarar aldar og þegar Bitlarn- ir slitu samstarfi sinu fyrir 10 árum, þótti mörgu ungu fólki sem himinninn hefði hrunið og að aldrei framar gæti slikt undur gerst, sem The Beatles var i augum þessa fólks. Hin gengdarlausa dýrkun á fjórum samhentum einstaklingum er nú sveipuð ævintýraljóma og ennþá gæla menn við þá hugmynd að Bitlarnir hefji sam- starf að nýju. Aldrei aftur Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóri Sameinuöu þjóö- anna geröi Itrekaöar tilraunir I fyrra til aö fá John, Paul, George og Ringo til aö samein- ast aö nýju sem The Beatles, og halda tónleika til styrktar „bátafdlkinu” frá Vietnam. Um tlma leit svo út aö af þessu gæti oröiö. En þá rauf John Lennon þá þögn sem sveipaö haföi hann I rúm 4 ár. Hann sagöi aö Bitl- amir gætu aldrei oröiö til aö nýju. Þar meö var sá draumur búinn. Um sama leyti sagöi John frá þvi aö hann væri aö hljóörita tvær plötur ásamt eiginkonu sinni, Yoko Ono, I Hit Factory hljóörásverinu I New York. Þessi sami John Lennon haföi lýst þvi yfir nokkrum ár- um áöur aö hann væri hættur sem tónlistarmaöur, sestur i helgan stein. Nú er hann rétt bú- inn aö ljúka vinnslu á plöt- unni Double Fantasy ásamt Yoko (g hefur lagiö Starting Over verið gefiö út á tveggja laga plötu sem hlotiö hefurfrekar slæma dóma gagn- rýnenda. Merkar tónsmiðar John Lennon hefur ætiö veriö sá Bitlanna sem fariö hefur slnareigin leiöir, hvaö semhver hefur haft um þær leiðir aö segja. Þaö var Lennon, sem sleit samstarfinu við hina Bitl- ana á sínum tlma, enda voru leiðir þeirra famar aö skiljast, og Lennon búinn aö hljóörita sólóplötur meö YokoOno, plötur sem voru mjög ólíkar þeirri tón- list sem Bítlarnir voru þekkt- astir fyrir. Þetta var avant garde (framúrstefnu) tónlist, aö vissu leyti I beinu framhaldi af lögum eins og Revolution No 9, A Day in the Life og fleiri i þeim dúr. Plöturnar hétu Two Virg- ins, — plata sem vakti mikla hneykslun þvi John og Yokb eru nakin á plötuumslaginu — Un- finished Music No 2, og Wedding Album. John Lennon tók uppá ýmsum skrýtnum hlutum á þessum árum og mikla athygU vakti gifting þeirra Johns og Yoko og vikulöng rúmlega þeirra i kjöl- fargiftingarinnará hóteli einu I Montreal I Kanada, til eflingar friðar i' heiminum. Um svipaö leyti kom einnig út lagiö „Give Peace A Chance”, baráttusöng- ur sem vlöa var kyrjaöur i kröfugöngum og á baráttufund- um á þessum árum. John Lennon ÞÖGNIN ROFIN Sem texta- og lagasmiður hefur Lennon ætlö staðið flestum framar og eru margir textar hans mjög einfaldir og beinskeyttir ádeilutextar, en aörir flóknir og margræöir. Lennon var sá Bitlanna sem lagöi mest til alvarlegra pæl- inga I tónlist þeirra og textar hans fjalla oft á mjög ljóörænan og jafnframt bitran hátt um eigin reynslu og upplifanir. Þessu hélt hann aö sjálfsögöu mjög einföld en jafnframt ólýs- anlega sterk. Baráttan við kerfið Um þetta leyti fluttist Lennon til Bandarikjanna og átti þar I útistöðum viö bandarisk yfir- völd vegna þess að honum var neitaö um landvistarleyfi. Astæöan var gamall dómur sem Jónatan Garöarsson áfram á sólóplötum sinum og besta dæmiö um nagandi sjálf- skoöun er fyrsta opinbera sóló- plata hans John Lennon/Plastic Ono Band, sem út kom áriö 1970. Aþessariplötugerirhann llf sitt upp, opnar allar hirslur og sópar Ut úr þeim öllu þvi ryki sem sest haföi I sálarskotin og sært tilfinningar hans i gegnum árin. Tónlistin á plötunni er Lennon haföi hlotiö i Englandi fyriraö hafa marijuana I fórum sinum. Yoko stóö einnig I ströngu viö aö reyna aö öölast yfirráöarétt yfir 8 ára dóttur sinni úr fyrra hjónabandi. Málaþófið I kringum landvistar- leyfi Johns tók mjög á taugar hans og varö hann aö halda kyrru fyrir I Bandarlkjunum, þvi aö ef hann heföi yfirgefiö Laugardagur 29: nóvé’mbér 1980. landiö, heföu dymar lokast endanlegaá hæla hans. Borgar- stjóri New York borgar, Lind- sey, bauö John velkominn en Útlendingaeftirlitiö haföi horn I siöu hans. John greip m.a. til þess ráös aö auglýsa eftir kjörforeldrum, þvi ef hann ætti bandaríska for- eldra stæöi ekkert I vegi fyrir landvistarleyfinu. Phil Spector, upptökustjórinn þekkti sem unnið haföi meö Lennon aö plöt- unum John Lennon/Plastic Ono Band og Imagine sem komu út árið 1971, sagöi I viötali viö Los Angeles Times: „Þaö eina sem John og Yoko vilja, er aö búa i New York borg og borgarstjór- inn hefur boðiö þau velkomin. Þurfum viö virkÚega aö ganga aftur I gegnum Chaplin-rugliö? Eigum viö aö horfa á þá sparka Lennon út úr landinu á sama hátt og þeir spörkuöu Chaplin og bíöa svo í 25 ár svo að viö getum boöiö honum aftur, fært honum einhverskonar viöurkenningu og sagt: okkur þykir fyrir þessu? Eöaeigum viöaö læra af þvi sem geröist? Þetta var árið 1971. Loksins eftir 5 ára baráttu viö kerfiö sigraöi Lennon og fékk græna kortiö sem tryggoi honum landvistarleyfi það sem eftir er. Rokkið og Lennon Á þessum 5 árum I Bandarikj- unum geröi Lennon nokkrar plötur og kom ýmsum lögum á toppinn, sem eru oröin sigild I dag. Flest fjalla þau á einn eöa annan hátt um samband þeirra Yoko, en einnig söng Lennon um baráttumál kvenna, réttinda- baráttu svartra, um kúgun og óréttlæti heimsins á þann hátt sem honum er einum lagið. Ekki voru þó allir á eitt sáttir og gagnrýnendur gáfu t.d. plötunni Sometime in New York City fremur lélegan vitnisburö. John Lennon lenti einnig i úti- stööum viö-fyrrverandi sam- starfsmann sinn Paul McCart- ney og samdi hálfgert niölag til hans sem heitir „How Do You Sleep” og er þaö aö finna á plöt- unni Imagine. Eftir útkomu plötunnar Mind Games 1973, geröist þaö ótrúlega aö John yfirgaf konu slna Yoko til aö búa með hinni fallegu May Pang sem starfaöi sem einkaritari hans. Lennon hélt til Kaliforniu þar sem hann vann aö plötunni Pussycatmeö Harry Nilsson og saman þjóruöu þeir reiöinnar býsniu.þ.b. sex mánuði.Vel viö skálhélduþár félagareitt sinn i Troubadour klúbbinn f Los Angeses þar sem þeir hleyptu tónleikum Smother Brothers upp, lentu i átökum viö þjón- ustustúlku og var aö lokum hent út. Dagbók húsmóður Lennon tók aftur saman viö konu sína og gaf út draumaplöt- una sina, Rock’n Roll sem hann haföi unniö aö I tvö ár. A þeirri plötu vottar hann nokkrum rokkgoöum viröingu sina og flytur lög þeirra. Þetta var siö- asta verk hans áöur en hann settist I helgan stein ef undan er skilin safnplatan Shaved Fish. Yoko og John fæddist sonur árið 1975 og John ákvað aö nú væri kominn timi til aö sinna fjölskyldunni. Hann tók aö sér hlutverk húsmóöurinnar og Yoko annaöist viöskipin. 1 5 ár hefur Johnsvotil ekkert fengist viö tónlist. Hannhefur lokaö sig frá heimi tónlistarinnar, lítiö sem ekkert fylgst meö þeim hræringum sem átt hafa sér staö og látiö gítarinn og piandiö rykfalla úti i horni. Uppeldi sonarins, bleyjuþvottur, matar- gerö, húshreingerningar og hvers konar heimilisstörf hafa átt hug hans allan. Platan Double Fantasy ber þess einnig merki. Þetta er dagbók hús- móður, hefur John sagt I viðtali. En hvort hin. 40 ára húsmóöir John Lennon birtist sem eins einangraö fyrirbæri og sumir hafa viljaö láta i skina, er erfitt aö segja til um aö svo stöddu. Timinn á eftir aö leiöa i ljós hvort Lennon fellur á eigih afturkomu ltkt og Muhamed Ali eöa hvort hann færir tónlistar- heiminum enn einu sinni meist- arastykki. jg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.