Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 33
Kopavogsleikhúsið LAUGARAS B I O Sími 32075 Meira Graffiti Endursýnum þessa bráðfjör- ugu bandarisku mynd með flestum af leikurunum úr fyrri myndinni auk islensku stúlkunnar önnu Björnsdótt- ur. Islenskur texti. Ath: Aðeins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Þorlákur þreytti Laugardagur 29. nóvember 1980 vism Sími50249 i SVÆLUOG REYK Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 7 Piranha Spennandi mynd um mann- ætufiska. Sýnd sunnudag kl. 7 Barnasýning sunnudag kl. 2.50 Harðjaxi í Hong Kong meö Bud Spencer. Sjóræningjar XX aldarinnar Ný mjög spennandi mynd sem segir frá ráni á skipi sem er með i farmi sinum ópium til lyfjagerðar. Þetta er mynd sem er mjög frá- brugðin öðrum sovéskum myndum sem hér hafa verið sýndar áður. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa frábæru mynd með Clint Eastwood Sýnd kl. 11.05 Bönnuð innan 16 ára. Á f lótta til Texas Bráöskemmtileg gaman- mynd. Barnasýning kl. 3 laugardag. Paula Parker með slna fyrslu tón- lelka á íslandl Pianóleikarinn Paula Parker heldur sina fyrstu tónleika á ís- landi næstkomandi laugardag 29. nóvember i Borgarbiói á Akur- eyri.oghefjasttónleikarnir kl. 17 A efhisskránni er rondo i a-moll eftir Mozart, fantasia i f-moll eft- ir Chopin, 32 tilbrigði eftir Beet- hoven og sónatina i fis-dúr eftir Ravel. Paula Parker lagði stund á tón- listarnám við Royal Academy of Music i London i 5 ár, og var Philip Jenkins pianókennari hennar þar. Arið 1977 lauk hún á samatima einleikaranámiápianó og fiðlu, en hafði áður lokiö kennaraprófi á bæði hljóöfærin. 1 framhaldsnámi i pianóleik hlaut hún Mirian Duncan styrk- inn.ogárið 1979 vann hún Harold Samuel keppnina fyrir túlkun sina á tónlist eftir Bach. Hún hlaut þetta sama ár styrk frá frönsku'stjórninni til náms hjá hinum fræga kennara og pianó- leikara Vlado Perlemuter i Paris. Paula starfar nú, sem pianókenn- ari við Tónlistarskólann á Akur- eyri. Aðgöngumiðasala fer fram við innganginn. Hinn geysivinsæli gamanleikur Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 Pauia Parker við hljóöfæriö. Visism: G.S. I Nýjung í Naustlnu: Fjölskyldufagnaöur í sunnudagshádeginu I Naustiðhefur tekið upp þá ný- I breytni i starfsemi sinni, að | efna til einskonar fjölskyldu- | fagnaöar i hádeginu á sunnu- | dögum. | Fullorðna fólkinu er boðið upp | á þriréttaðan veislumat á til- | tölulega vægu verði, að minnsta | kosti sé miðað við það sem kost- I ar að fara út aö borða undir venjulegum kringumstæöum. J Börnin fá svo að velja á milli * kjúklinga og hamborgara og fá vel útilátinn skammt af is og öðru góðgæti á eftir. Þess ber aö I geta, aö börnin fá allar veiting- ar ókeypis. Þegar matnum hafa verið gerð skil taka viö teiknimynda- sýningar fyrir börnin, þar sem meðal annarra getur að lita þá kumpána Tomma og Jenna. Blaðamaður reyndi þessa þjónustu Naustsins um siðustu helgi og ekki bar á öðru en að þetta vekti mikla lukku, bæði meðal fullorðinna og barna. Enda má segja að þarna séu slegnartvær flugur i einu höggi, — fólklosnar sig við umstangíð i kringum sunnudagsmatseldina og börnin komast á bió. PM. Ráðstefna um iprottakenn- aramenntunina á íslandi Iþróttakennarafélag Islands heldur ráðstefnu um helgina varðandi iþróttakennara- menntunina á Islandi og hefst hún I dag. Ráðstefnan verður haldin i Kennaraskóla íslands við Stakka- hlið i stofu 301. Það hefur lengi verið mál manna að Iþróttakennaraskóli Is- landshafi um árabii verið i ösku- stónni i Islenskum skólamálum og standi Iþróttakennaramenntunin þvi orðiö höllum fæti miöað við aðra kennaramenntun i landinu. Má I þvi sambandi benda á að á sama tima og Kennaraskóla Is- lands var breytt I Kennarahá- skóla, breyttust kröfur til inntöku i Iþróttakennaraskólann ekkert. 1 annan staö má benda á aö t.d. handavinnukennarar öðlast i námi sinu jöfnum höndum al- menna kennaramenntun og geta þeir þvi auðveldlega ráðið sig til starfa við smáskóla sem ekki hafa nóga handavinnukennslu i fullt starf. Þennan möguleika hafa iþróttakennarar ekki. Að lokum skal á það bent að mögu- leikar Iþróttakennara til fram- haldsnáms hér á landi eru engir. A allt þetta er hægt að benda á sama tima og allir virðast sam- mála um að iþróttaiðkun lands- manna þurfi að auka að stórum mun. Þvi er þaö að Iþróttakennarafé- lag Islands stendur fyrir ráð- stefnu þessari til að reyna að fá fram opna umræðu um þessi mál öll svo mönnum megi ljóst vera að þau eru ekki að öllu leyti sem skyldi. — KÞ Tvlburabræöurnir Haukur og Heiöar Haröarsynir fremja hreyfilist aö Kjarvalsstööum I kvöld klukkan 20.30 viö myndverk Guömundar Björgvinssonar. Myndin er tekin á silkri sýningu slöastliöiö miöviku- dagskvöld. — KÞ/VIsism. EE. íslenskur texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- krabba með ástriðu i manna- kjöt. Getur það I raun'gerst að slik skrimsli leynist við sólglaðar strendur. Aöaihlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára GALDRAHJOIN Spennandi og hrollvekjandi litmynd meö Boris Karloff Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15 60. sýning 18936 Risakolkrabbinn (Tentacles) ■BOGtííi Ö 19 OOÓ ' -• i » —§<§iD(y]i? 'A- Trylltir tónar -§@Ðiuiff-.C-- Hjónaband Maríu Braun Sprenghlægileg skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Ailan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15 Hækkað verð. ..seillw Lifðu hátt — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad (Pasquinel I Landnemar) Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 i kvöld kl. 20.30 Uppselt Síðasta sinn Vegna óstöðvandi aðsóknar verður aukasýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 Allra siðasta sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.