Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 31
Laugardagur 29. ndvember 1980 31 VÍSIR Ingólfur Arnason tiUögu Ingólfs eöa á móti. Kjarn- inn i máli þeirra allra var sá aö á Eyjafjaröarsvæöinu þyrfti aö koma nýiönaöur, jafnvel orku- frekur iönaöur. Þeir sem ekki gátu stutt tillögu Ingólfs töldu ástæöurnar þær, aö þeir sættu sig ekki viö oröalagiö. hún væri ekki nægilega afmörkuö. Ágreiningur- inn virtist einkum liggja f eignar- aöild aö stóriöju, ef úr yröi. Nú var kominn talsveröur hiti í umræöurnar. Var þá gert fundar- hlé til aö kanna hvort hægt væri aö ná samstööu um afgreiöslu málsins. Þaö bar ekki árangur. Meiríhlutinn brást við atkvæOagreiOsiuna Fram kom tillaga um aö vlsa Siguröur óli Brynjólfsson öllum tillögunum til atvinnu- málanefndar. Hún var felld þar sem hún fékk ekki nægan stuön- ing, aöeins 5 atkvæöi en aörir sátu hjá Tillaga Ingólfs var siöan borin upp og samþykkt meö 6 at- kvæöum gegn 3. Studdu sjálf- stæöismenn og kratar tillöguna ásamt Ingólfi en á móti voru báöir fulltrúar Alþýöubandalags- ins og Tryggvi Gislason fulltrúi Framsóknar. Siguröur Jóhannes- son sat hjá en Siguröur Óli gekk úr salnum á meöan atkvæöa- greiöslan fór fram. Báöir þeir siöastnefndu eru fulltrúar Fram- sóknar. Framsókn, kratar og Alþýöu- bandalag ásamt Ingólfi, standa Tryggvi Gfslason. aö meirihluta i bæjarstjórninni. Sá meirihluti brást þvi viö þessa atkvæöagreiöslu. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins, Siguröur J. Sigurösson, Gunnar Ragnars og Siguröur Hannesson, geröu eftirfarandi grein fýrir stuöningi sinum viö Ingólf: „Viö viljum benda á þá staöreynd aö sýnilegt er aö gera veröur stórátak i iönaöarupp- byggingu til aö styrkja atvinnulif- iö i þessum landshluta, svo hægt sé aö veita þvi fólki atvinnu sem bætist á vinnumarkaöinn á næstu árum. Viö teljum aö undirstaöa iönaöaruppbyggingar á Noröur- landi sé viöbótarraforkuöflun á svæöinu og bendum á nauösyn Soffía Guömundsdóttir fjóröungnum, þar sem gætt er alls þess sem tryggja má afkomu fjóröungsins á. Hins vegar vil ég taka fram aö sjálfsagt er aö nýta orkulindir landsins til aö efla innlendan at- vinnurekstur, bæöi iönaö og framleiöslu afuröa i landbúnaöi og sjávarútvegi”. Bæjarfulltrúar Alþýöubandalagsins geröu einnig grein fýrir atkvæöi sinu meö þvi aö visa til bókunar Tryggva Gislasonar. Þávartillaga Siguröar Óla bor- in upp og hún samþykkt meö 8 at- kvæöum, sjálfstæöismanna, framsóknarmanna og alþýöu- bandalagsmanna. Tillaga Soffiu Guömundsdóttur var felld, þar sem hún hlaut ekki nægan stuön- ing. G.S./Akureyri Gunnar Ragnarsson þess aö Blönduvirkjun veröi næsti valkostur i virkjunarmálum. Viö teljum aö bæjarstjórn Akureyrar eigi aö taka virkan þátt i mótun atvinnumálastefnu fyrirNoröurland og teljum aö hér á Eyjafjaröarsvæöinu séu miklir möguléikar fyrir nýjar atvinnu- greinar I orkufrekum iönaöi”. * Tryggvi Gislason geröi eftirfar- andi grein fyrir atkvæöi sinu: ,,Ég harma aö meirihluti bæjar- stjórnar Akureyrar skuli hafa samþykkt tillögu Ingólfe Ama- sonar um aö koma á fót orkufrek- um iönaöi I nágrenni bæjarins. Ástæöan er sú aö veriö er aö vinna aö áætlun um eflingu ný- iönaöar á Noröurlandi meö viö- tækri samvinnu sveitarfélaga i Afmælisgetraun Visís: Sfðasta birting nóvemberseðils Nú endurbirtum viö nóvember- seöilinn I afmælisgetraun Visis I annaö ogsiöasta sinn. Er þaö gert vegna fjölda nýrra áskrifenda sem ekki hafa getaö fengiö seöil- inn er viö endurbirtum 14. nóvember þar sem upplag blaös- ins þann dag er löngu þrotiö. Eins og þiö sjáiö hér viö hliöina er þetta mjög auöveldur leikur. Viö spyrjum tveggja spuminga sem tengjast þvi 70 ára ti'mabili sem Visir hefur starfaö. Get- raunaseölarnir veröa sjö og spurningarnar miöast hverju sinni viö einn áratug, þær fyrstu viö áratuginn frá 1910 til 1920. Þrir svarmöguleikar eru gefnir viö hvorri spurningu en aöeins einn þeirra er réttur. 1 reitinn framan viö þaö svar sem þiö telj- iö rétt setjiö þiö kross. Síöan þarf aö krossa i annan hvorn reitinn á miðanum I vinstra horni getraunaseðilsins eftir þvi hvort einhver á heimilinu er áskrifandi eöa óskar aö veröa áskrifandi, og færa svo viöeigandi nafn og heimilisfang inn á miöann. Þá er seöillinn tilbúinn og ekki eftir að gera annaö en koma hon- umipóst. Utanáskriftin er: Visir, Siöumúla 8, pósthólf 1426, Reykjavik. Merkiö svo umslagiö „Afmælisgetraun" i eitt homiö. Glæsilegir vinningar Þessi afmælisgetraun sem Visir hleypir nú af stokkunum i tilefni 70 ára afmælis blaðsins er sú glæsilegasta sem nokkurt blaö hérlendis hefur efnt til. Vinningar eru þrir hver öörum álitlegri. Þann 30. janúar næst komandi veröur dregiö um japanskan bil, Mitsubishi Colt, einn þann alvin- sælasta á markaöinum i dag. Þetta er rúmgóöur 5 manna bill sem Hekla h.f. hefur umboö fyrir, framhjóladrifinn og lipur i akstri. Verömæti bilsins er tæpar sjö milljónir króna. Næst veröur svo dregiö 31. mars og þá um annan japanskan fólksbil splunkuný gerö sem heit- ir Suzuki og Sveinn Egilsson hf. hefur hafið innflutning á. Verö- mæti hans er hátt á fimmtu milljón króna. Siðasti vinningurinn veröur svo dreginn út 29. mal og þá er hvorki meira né minna en heilt hús i boði. Sumarbústaður frá Húsa- smiöjunni h.f. Hann verður af- hentur meö eldhúsinnréttingu og uppsettur hvar sem er á landinu. Bústaöurinn er stór og rúmgóöur, tvö herbergi, eldhús, baö og geymsla og er aö verðmæti liö- lega 13 milljónir króna. —SG í\ HVAÐA ÁR HÓFST ÚTGÁFA VÍSIS? □ 1910 □ 1915 □ 1919 HVENÆR VAR SÍÐASTA KÖTLUGOS? □ 1911 □ 1913 □ 1918 VITID ÞID RETTU SVÖRIN? Þegar þiöteljiö ykkur vita réttu svörin viö þeim spurningum, sem við vörpum hér fram, eigiö þiö einfaldlega aö setja kross í þann reit, sem er framan við viökomandi svar undir hvorri myndinni fyrir sig. Þvi næst krossiö þiö i þann áskriftarreit, sem viö á hér fyrir neöan og skrifiö svo á seðilinn nafn þess á heimilinu, sem skráöur er fyrir áskriftinni að VIsi. Þegar þessu er lokiö sendiö þiö svo getraunaseöilinn til Vfsis, Siöunuila 8, 105 Reykjavík, merkt „Afmælisgetraun” Sjöslikir getraunaseöiar munu birtast I Visi á meöan afmælis- getraunin stendur yfir, einn i hverjum mánuöi fram i mai. Vinn- ingarnir þrir veröa svo dregnir út úr réttum svarseölum 30. janúar. 31. mars og 29. mai. Verömæti þeirra er samtals um 25 milljónir króna. Vinsamlegast setjið kross við þann reit,sem við á: |~] Eg er þegar i—1 áskrifandi I 1 ðska aö gerast l_j áskrifandi að Visi aö Visi Nafn ileimiltsfang Uyggöarlag Slmi Nafnnúmer RnT í .. .. V' Utanáskriftin er: VISIR Siðumúla 8 105 Reykjavik, merkt ,, Af mælisgetraun".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.