Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 32
f5 aí kvikmyndum liéTgarinnarvopu irumsýndar hér ivlkunnT SÆLUDAGAR - FRABÆR KVIK- MYND UM FARANDVERKAFÚLK Fimm kvikmyndir, sem sýnd- ar eru um helgina i kvikmynda- húsum borgarinnar, voru frum- sýndar hér I vikunni. Þær eru mjög dlikar aö efni og gæöum. Stórgdö mynd hdf göngu sina i Háskdlabid I gær. Hún nefnist á Islensku „Sæiudagar” (Days of Iieaven) og fjailar um farand- verkafdlk I Bandarikjunum áriö 1916. Tcrence Malick samdi handrit og leikstýröi, en Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz eru meöal leikara. Þessi mynd hefur fengiö frábæra dóma erlendis, og af sumum veriö tal- in til bestu kvikmynda siöasta áratugs. 1 Regnboganum er fariö aö sýna kvikmyndina um hljóm- sveitina Village People. Þetta er auövitaö fyrst og fremst inynd fyrir aödáendur þessarar hljómsveitar, en einnig fyrir aöra þá, sem gaman hafa aö dans- og söngvam ynduin. Valerie Perrinc sér um kynbkk- ann, og Bruce Jenner, fyrrver- andi oiympiumeistari I tug- þraut, ætti aö ganga I kvenfólk- ið. Kvikmyndin heitir á ensku „Can’t Stop the Music”, en hef- ur fengiö islenska heitiö L kvUonyndir llmsjón: Elias Snæland Jónsson. Valerie Perrine leikur fyrirsætu, Samantha aö nafni, i kvikmynd- inni um Village People. Biógestir hér minnast hennar sennilega best úr „Superman”. „Trylltir tdnar”. Sakamálamyndin „i faömi dauðans (Last Embrace) cr komin I Tdnabid. Roy Schcider leikur þar aðalhlutverkiö, en hann er nú á allra vörum i Bandarikjunum og vlöar vegna ieiks slns i „All that Jazz”. Mvndin I Tónabló er talin draga nokkurn dám af meistara Hitch- cock, og er bönnuö innan 16 ára. Óvenjuleg sovésk kvikmynd hóf göngu sina I Laugarásbió I vikunni. Hún nefnist „Sjóræn- ingjar tuttugustu aldarinnar”, og fjallar um baráttu hug- djarfra sovéskra sjómanna viö sjóræningja á hafinu út af austurhluta Aslu. Myndin er bönnuö börnum innan 14 ára aldurs. Ogþáerþaðhroilvekjan. Hún er I Stjörnubió og nefnist „Risa- koikrabbinn” (Tentacles). Þessi mynd var gerö eftir vin- sældir „ókindarinnar” (Jaws) og fjallar um risakolkrabba, sem dgnar ibúum viö strönd Kaliforniu. Myndin er gerö af ttölum, en er með ensku tali og dreift af bandariskum aöil- um. Meöal leikara eru John Huston, Shelley Winters og llenry Fonda. Hún er bönnuö innan 12 ára. Þetta eru samt mjög ólikar myndir, og ættu þvl flestir aö finna eitthvað viö sitt hæfi.ESJ n ■ i ■ i i i i i i j i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i _i Laugardagur 29. nóvember 1980 ' ™ m mmmm m m m m m mmmm m m m mm r Sigrún Eldjárn sýnir I Gallerl Langbrók um þessar mundir og veröur sýningin opin um heigina. Sýning Sigrunar Elú- járn opin um helgína Sýning Sigrúnar Eldjárn sem staöið hefur yfir í Galleri Lang- brók siöan 14. nóvember mun ljúka 6. desember. Galleriið er opið virka daga kl. 12-18 og hefur sýningin verið vel sótt. Vegna þeirra sem kvartað hafa undan þvi að sýningin skuli vera lokuð um helgar, hefur verið ákveðið að hana hana opna á næstkomandi laugardag og sunnudag frá kl. 14-18 báða dagana. —KÞ. Sýningu Jóns E. lýkur Myndlistarsýningu Jóns E. Guð- mundssonar aö Kjarvalsstöðum, sem opnuö var 15. nóvember, hef- ur veriö m jög vel tekið. l)m helg- ar hafa nemendur úr Leiklistar- skóla rikisins sýnt kafla úr Skugga-Sveini við góðan oröstir, og veröa slðustu sýningar hjá þeim nú um helgina þar sem myndlistarsýningunni lýkur á sunnudagskvöld, en hún er opin daglega frá kl. 14-22. — KÞ Myndlistarsýningu Jóns E. Guö- mundssonar að Kjarvalsstööum lýkur um helgina. s LEIKFÉLÁG REYKJAVlKUR Rommí i kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Aö sjá til þin, maöur! sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Siðasta sinn Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. í AUSTURBÆJARBÍÓI IKVOLDKL. 23.30 Miöasala i Austurbæjarblói kl. 16-23.30. Slmi 11384. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan eftir Halldór Laxness 20. sýning sunnudag kl. 20 21. sýning þriöjudag kl. 20 Slöustu sýningar. Upplýsingar og miöasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16-19 Slmi 21971. #ÞJÓDLEIKHÚSIfl Óvitar i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 Síðustu sýningar Nótt og dagur 2. sýning i kvöld kl. 20 Brún aögangskort gilda 3. sýning sunnudag kl. 20 Smalastúlkan og útlagarnir miðvikudag kl. 20 Þrjár sýningar cftir Litla sviöiö: Dags hríðar spor sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 gÆMBBíP Simi 50184 Crash Hörkuspennandi og við- burðarrik ámerisk mynd. Sýnd laugardag kl. 5 Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 laugardag. Striösvagninn Skemmtileg og spennandi kúrekamynd. Sæludagar Snilldarvel gerð mynd um kreppuárin. Myndin fjallar um farandverkamenn — systkin sem ekki hafa átt sjö dagana sæla, en bera sig ekki verr en annað fólk. Myndin hlaut óskarsverð- laun fyrir kvikmyndatöku 1978. Leikstjóri: Terrence Malick Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shep- ard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi vestri með Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer Sýnd kl. 3 laugardag. Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3 sunnudag Teiknimyndasafn Stjáni blái o.fl. Rúm ”-bezta verzlun landsins INGVAR OG GYLFI GRf NSASVtGI 3 108 RiYKJAVIK. SIMI S1144 OG 33S30 Sérverzlun með rúm Sími 11384 Dominique Ný dularfull og kynngimögn- uö bresk-amerisk mynd. 95 mlnútur af spennu og I lokin óvæntur endir. Aöalhlutverk: Cliff Robert- son og Jean Simmons. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 í faömi dauðans ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk lit- mynd, um allvel djöfulóða konu. William Marshall — Carol Speed Bönnuð innan 16 ára íslenskur texti Endursýnd kl. 5-7-9 og 11 Hörkuspennandi og m jög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn Aöalhlutverk: Steve McQueen Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. (Last Embrace) Æsispennandi „thriller” I anda Alfred’s Hitchcoch. Leikstjóri: Jonathan Demme Aðalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.