Vísir - 29.11.1980, Side 38

Vísir - 29.11.1980, Side 38
38 Laugardagur 29. nóvember 1980 ídag íkvolcl 1 i dag er laugardagurinn 29. nóvember 1980/ 334. dagur | ársins. Sólarupprás er kl. 10.40 en sólarlag er kl. 15.52. Svör vid fréttagetraun 1. Hann vildi láta meðlimi sveitarinnar gangast undir hæfnispróf. 2. Að ýta kassabil frá Akra- nesi til Reykjavikur. 3. Svavar Gestsson. 4. 3 1/2-1/2 fyrir Búlgari. 5. Jón E. Friöriksson. 6. Fólk... 7. Bjarni Friöriksson. 8. Mae West 9. Miss Universe. 10. Kafbát. 11. italiu. 12. Tómas Búi Böðvarsson. 13. Asmundur Stefánsson. 14. 70 ára, hvorki meira né minna... 13. Indverska lúðu lögregla slökkvlllö Reykjavfk: Lögregla síml 11166. Slökkvllið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvillð 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: 'Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. i lœknar i stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skr/treini. Hjálparstöð dýra við skelðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Oplðer milli kl. 14 .og 18 virka daga. um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A yirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki nálst I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni oo frá klukkan 17 á Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á lauqardög- íöstudögum tíl klukkan 8 árd. á mánu- döaum er læknavakt I slma 21230. ■ Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og I læknaþjðnustu eru gefnar I slmsvara | 13888. Neyðarvakt 7annlæknaru: , Islands er I Hellsuverndarstöðinni á | laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- apótek Lausn á sidustu krossgátu — ~l — -4 -4 4C l- 05 -4 - a; LU 3 T -4 '41 05 <t — 05 Oí l<ti <D ít Q F- -Q, <t 4. — o5 <t vii 'A Q '3 Q <3 o. -4 4 ít Q „o V- — ~4 '•4 — -- 3 -4 Q: ct '■U <V <t Ct <í> ->< — <t Q. 05 Hi K M3 Q_ * Ct V) <t 5 <t -4 a: St -4 k Q 1- — 4 <t -4 <t > CC V- — '3 <x. —- -i (3 k <L <4 ct -4 yj > — <LT — ca q V*5 <4 "X K <45 <45 ui Qá <3 3 -4 '4 5 > £L a: -4 Q d: £ > <L <-0 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik 28. nóv. -4. des. er I Laugarnes- apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Skemmtistadir Hótel Borg: Laugard. Diskó Disa á fullu. Sunnud. Gömlu dansarn- ir, hljómsv. Jóns Sigurðssonar spilar. óöal: Laugard. diskótek i umsjón Arna og Helga. Sunnud. Diskó og skemmtiatriöi. Lindabær: Laugard. Gömlu dansarnir. Hótel Saga: Laugard. Ragnar Bjarnason og félagar skemmta. Sunnud. Sólarkvöld hjá Útsýn. Hótel LL: Laugard. Vinlandsbar opinn til 03. Sunnud. fjölskyldu- skemmtun i hádeginu i Veitinga- búö, Gosi kemur i heimsókn. Um kvöldin er Vikingakvöld i Blóma- sal. Snekkjan: Laugard. Diskótek. Skálafell: Jónas Þórir leikur á orgel. Hollywood: Laugard. diskótek, Steve Jackson stjórnar. Sunnud. diskótek. Cary og Sóley sýna diskó dansa. Æsi spennandi limbó keppni. Tiskusýning. Sigtún: Hljómsveitin Pónik og Einar skemmta. Glæsibær: Laugard. Hljómsv. Glæsir og diskó sunnud. Klúbburinn: Hljómsv. Hafrót. og diskó á laugard. Sunnud. keppni i einstaklingsdansi hjá Klúbbnum og EMI. Þórscafé: Laugard. Galdrakarl- ar og diskó skemmta. Sunnud. Nýi kabarettinn og Galdrakarlar. Leikhúskj: Laugard. sunnud. lög leikin af plötum. Hótel KEA: Laugard. Hljómsv. Ingimars Eydal leikur fyrir dansi til kl. 02. Sjálfstæöishúsiö: Laugard. Hljómsv. Jamaica spilar, diskó- tek á efri hæöinni. Opið til kl. 03. H 100:Laugard.diskótektilkl. 03. Sunnud. diskótek til kl. 01. Smiðjan: Laugard. Þorvaldur Hallgrimsson leikur á pianó. Sunnud. Þorvaldur Hallgrimss. leikur létt lög á pianó fyrir matargesti, fjölskylduafsláttur og afmælisbörn fá ókeypis veit- ingar. sölusamkomur Kvenfélag llallgrlm skirkju heldur sinn árlega basar i Safnaðarheimili kirkjunnar i dag, kl. 14.00. Mikið úrval af handunn- um jólavörum. Tiíkynningar Vlsnavinir á Akureyri Um helgina fer 9 manna hópur úr félagi visnavina til Akureyrar, halda þar tvenna tónleika i Dyn- heimum á laugardagskvöldiö kl. 20 og hinir siðari verða i Sjálf- stæöishúsinu sunnud. kl. 16.00. Batik Sigrúnar Jónsdóttur til sýnis á Loftinu, Kirkjustræti 10. Opiö alla daga frá kl. 9-18, um helgar frá kl. 9-16. ,,i þaö minnsta kert’ og spil” ör- yrkjum I vil. Byggöarlagsnefnd J.C. Vik, Reykjavikhefur hafið sölu á öskj- um með kertum og spilum. öskjurnar eru ýmist með spilum fyrir sjónskerta eða venjulegum spilum. Einnig eru í öskjunni tölulegar upplýsingar um öryrkja. Utan á öskjunum stendur: ,,1 þaö minnsta kert’ og spil” öryrkjum i vil. Allur ágóöi verður notaður i þágu öryrkja. Kvenfélag Háteigssóknar Jólafundurinn verður þriðju- daginn 2. desember kl. 20.30 f Sjo- mannaskólanum. Auk fundar- starfa, upplestur, frú Emma Hansen, og hugvekja, sér Tómas Sveinsson. — Mætið vel. — Stjórnin. Kvenréttindafélag Islands heldur fjölskyldumarkað til fjáröflunar fyrir starfsemi sfna að Hallveigarstöðum sunnud. 30. nóv. kl. 14.00. Á boöstólum verða kökur og kerti auk úrvals nýrra og ntaðra muna. Varningi á markaðinn verður veitt móttaka laugardaginn 29. nóv. kl. 13—16 og sunnud. kl. 10—12 að Hallveigar- stöðum. feiðalög Dagsferð sunnudag 30. nóv. kl. 11 f.h. Ekið að Kaldárseli, siðan gengið á Stórabolla (551 m) v/Grinda- skörð. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns- son Farið frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farm. v/bii. Verð kr. 3.500.00. Sunnud. 30.11. kl. 13 Lækjarbotnar — Rauðhólar, létt ganga fyrir alla, verð 3000kr. fritt f. börn m. fullorðnum, farið frá B.S.l. vestanverðu. Happdrætti útivistar, drætti frestað til 23. des.,herðið söluna. Ctivist í Bilamarkadur VÍSIS - sími 86611 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 '78/ 5 dyra ekinn 25 þús. km. Toyota Pickup '78 með húsi Volvo 244 DL '79 Skipti á ódýrari. M. Benz 280 '78 ekinn 38 þús. km. með lituðu gleri. Stórkostlega fall- egur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Malibu Classic '78 2d. með öllu. Stórglæsil. bill. Toyota Cressida '77 ekinn 34 þús. km. Skipti á ódýrari. Plymouth Volare '77 ekinn 20 þús. km. 4ra dyra. Toyota Mark II '77. Bíll í sérflokki. Mazda 626 '80. Mjög vel með farinn. ’Datsun 180 '78/ sjálfskiptur.. Útborgun aðeins 2 millj. Volvo 244 DL '79, ekinn 20 þús. km. Fiat 128 '74 í toppstandi. Útborgun aðeins 300 þús. Lada Sport '79. Skipti koma til greina. Peugeot '74 sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Comet '74 2 dyra. útborgun 500 þús. Renault 12 árg. '78 ekinn aðeins 20 þús. km. Subaru 4x4 '78. Bíll í algjörum sér- f lokki. Skipti óskast á nýlegum amerískum. Volvo '78 ekinn 33 þús. km. Sjálfsk. ,Bronco '74, 8 cyl, toppblll. Volvo 245 station '78. Zastawa '78, ekinn 28 þús. km. ... ■ bilasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070. Daihatsu Charade Ruha- bout ’80 5.800 Mazda 929L sjálfsk. '79 7.500 Scout IIV-8 Rallý ’76 7.200 VW Passat sjálfsk. '78 7.200 Ch*. Citation sjálfsk. '80 10.500 Fiat 127 3d. 79 4.000 Oldsm. Cutlass Brough. D '79 12.000 Scoutll 6cyl. vökvast. '74 4.100 Galant GLX 2000sjálfsk. ’80 8.500 Mazda 626 4d. sjálfsk. ’79 7.400 Ch. Pickup með framdrifi ’77 7.800 Lada 1500 station '78 3.500 M. Benz D sjálfsk. '74 5.500 Toyota Cressida 2d 5 glra ’78 6.300 Lada Í600 '78 3.500 OpelManta ’76 4.000 Malibu Ciassic ’79 9.500 VW 1303 ’74 1.950 Ch. Impala station ’76 6.800 Peugeot 504 ’78 5.600 Lada Sport ’79 5.500 Buick Skylark Limited '80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggöur '79 16.000 Mazda 929Coupé '78 5.500 i GMCTV 7500vörub. 9t ’75 14.000 Ch. Blazer Chevenne ’74 6.000 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900 Ch. Malibu Classic st. '78 8.500 Fiatl314d. ’79 6.000 Oldsm.diesel '78 9.500 Vauxhall Viva deluxe ’75 1.900 Ford Fairmont 4 cyl ’78 5.100 Scout2V8beinsk. ’76 Buick Skylark ’80 13.500 Mazda 626 2d. 5 glra '80 7.500 Opel Record 4d. L ’77 5.500 Datsun 220 C diesel '72 2.200 Ford Pinto station ’75 3.000 Ch. Blaser Chcyenne '76 9.500 Honda Civic sjálfsk. ’77 4.500 Honda Accord 3d sjálfsk. '78 6.900 Mazda 323 5 d '80 6.200 RangeRovervökvast. '74 8.200 Vauxhall Viva de luxe '77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. ’77 7.500 Datsun 200 L sjálfsk. ’78 5.800 AMC Pacer sjálfsk. ’76 4.000 Ch. Malibu Classic 2d ’78 8.800 Mazda 818st. ’75 2.700 Vauxhall Chevettlst. '77 3.500 ^S'Samband IEsÉ^nrsá» ^VéladeildfeS Egill Vilhjálmsson h.f. ' Simi 77200 j Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 1 M. Benz280 1978 18.000.000. Fiat 132 GLS km. 12 þús. 1979 7.500.000. Fiat 131 Special Autom. 1978 5.600.000. Mazda 323 1400 CC Can Sport 1979 5.800.000. Mazda 626 2000 1980 8.000.000.- Fiat 127 L km. 20 þús. 1978 3.300.000. Lada Sport station 1978 3.200.000. Simca 100 1978 4.300.000.- Simca sendiferðabifr. 1977 3.000.000,- Concord DL Autom. '1978 6.500.000.- Concord DLbeinsk. 1979 7.500.000.- Oldsmobile Delta 1978 8.500.000.- Oldsmobile Starfire 1976 7.400.000.- Fiat 132 GLS 1977 4.000.000.- MNC Pacer 1976 4.000.000.- Range Rover 1976 11.000.000.- Citroen CX 2000 1975 5.500.000.- Bronco 8 cyl 1974 4.500.000.- Fiat 128 Rallý 1975 1.500.000.- Peugeot504 autom. 1974 4.200.000.- Mazda 616 1974 2.500.000.- Fiat 125 P 1978 3.000.000.- Fiat 128 Special 1976 2.600.000.- Willys Tuxedopark 1967 2.700.000.- ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 Greiðslukjör SYNIINÍGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVO£l

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.