Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 35

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 35
Hótel Holt: Góö þjónusta, góður matitr, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. íþróttir um heígina LAUGARDAGUR: Handknattleikur: tþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 14.00. 1. deild kvenna Hauk- ar-Fram. Iþróttahúsið i Keflavik kl. 15.00. 3. deild karla IBK-Óðinn. Körfuknattleikur: tþróttahúsið Borgarnesi kl. 14.00. I. deild karla UMFS-ÍBK. Kl. 15.30. 2. deild karla Snæfell-IBV. Badminton: tþróttahúsið Akranesi. Bikarmót unglinga. Blak: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00. 1. deild kvenna. Breiðablik-Þróttur. Kl. 15.15 1. deild karla UMSE-IMA. Kl. 16.30 1. deild karla Fram-Þróttur. Glerárskóli Akureyri kl. 15.00. 2. deild karla UMSE-IMA. Iþróttahúsið Vestmannaeyjum kl. 16.30. 2. deild karla ÍBV-HK Hlaup: Miklatún við Kjarvalstaði kl. II. OOog 11.30. Forgjafahlaup FRl og Trimm-hlaupara. SUNNUDAGUR: Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00 1. deild karla. Fylkir-Haukar. Kl. 16.00. 2. deild karla IR-HK. Kl. 17.15 2. deild karla Armann-Afturelding. Laugardalshöll kl. 20.00 1. deild karla Vikingur-Valur. Kl. 21.15 1. deild kvenna Vikingur-FH Körfuknatt leikur: tþróttahús Hagaskóla kl. 14.00 1. deild karla Fram-Þór. Badminton: Iþróttahúsið Akranesi. Bikar- keppni unglinga. messur Hafnarf jarðarkirkja Messa fyrsta sunnudag i aðventu kl. 2. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Aöventusamkoma i kirkjunni kl. 17, Þór Magnússon þjóöminja- vörður talar. Sóknarnefndin. Guðsþjónustur i Reykja- vikurprófastsdæmi sunnudaginn 30. nóvember 1980. Fyrsti sunnu- dagur i aðventu Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu kl. 2. Aðventukvöld safnaðarins á sama staö kl. 8:30. Meöal dagskráratriöa: Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri flytur ræöu, Barnakór Arbæjar- skóla syngur, stjórnandi Jón Stefánsson. Hjálmtýr Hjálmtýs- son syngur einsöng við undirleik Geirlaugs Arnasonar. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtsprestakall Kl. 10:30 barnasamkoma. Kl. 14 messa — altarisganga. Kl. 20:30 aðventukvöld. Erindi: Siguröur Pálsson námsstjóri. Einsöngur: Ragnheiður Guðmundsdóttir. Kórsöngur: Kór Fjölbrautarskól- ans undir stjórn Þóris Þórissonar og kór Breiðholtskirkju undir stjórn Daniels Jónassonar. Aö- ventuljósin kveikt. Allar sam- komurnar fara fram i hátiöarsal Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Kirkjudagurinn. Barnasamkoma kl. 11. Gestir i heimsókn. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir predikar. Frú Ing- veldurHjaltested syngur einsöng. Veislukaffi Kvenfélagsins eftir I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L íéLdlínunni „verðum að slððva ðá” „Það kemur ekki annaö til greina hjá okkur Vaismönnum, en að sigra Vikingana I leikn- um” sagði Þorbjörn Guömunds- son handknattleiksmaður úr Val, en hann veröur i EI,D- LtNUNNI á sunnudagskvöldið þegar Valur mætir Viking I 1. deildinni í handknattleik karla. „Það er kominn timi til að stööva Vikingana. Ef þeir sigra okkur á sunnudagskvöldið má segja að þeir séu komnir með aðrahendinaá isiandsbikarinn, og þá er öll spenna úr islands- mótinu. Það er þvi öruggt að viö Vals- menn leggjum okkur alla fram i leiknum og viö komum til meö að mæta meö alit okkar sterk- asta á móti Vikingunum”. —klp— messu. Aöventusamkoma kl. 8:30. Kristján frá Djúpalæk flytur ræöu. Guðni Þ. Guömundsson stjórnar kór og hljómsveit. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakaii Barnasamkoma kl. 11 í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Aöventusamkoma i Kópa- vogskirkju kl. 20:30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Fella- og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma I Fella- skóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta I safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Aðventusamkoma veröur miðvikudagskvöldið 3. des. kl. 20:30 I safnaöarheimilinu að Keilufelli 1. Kristján Búason dósent flytur erindi. Kór Fjöl- brautarskólans I Breiðholti Dómkirkjan Kl. 11 messa — altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Kl. 20:30 aðventu- kvöld kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Sjá dagskrá i Morgunblaðinu i gær. Elliheimilið Grund Guösþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guöjónsson biskupsritari messar. syngur undir stjórn Þóris Þóris- sonar. Almennur söngur. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. (Utvarp) At- hugið breyttan tima. Aðventu- samkomakl. 20:30. Dagskrá m.a. sr. Jónas Gislason flytur ræðu, Hvassaleitiskórinn syngur, orgelleikur Jón G. Þórarinsson o.fl. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11 — altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Beöið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Messa og fyrir- bænir fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Tómas Sveinsson. Aðventu- tónleikar kl. 5 á sunnudag 30. nóv. Dr. Orthulf Prunner leikur að- ventu- og jólatónlist á orgel kirkjunnar til ágóða fyrir altaris- töflusjóö. Laugarnesprestakall Guðsþjónusta i Hátúni lOb, ni- undu hæö kl. 11. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 — altarisganga. Mánudagur 1. des.: Jólafundur Kvenfélagsins kl. 20:00. Þriöjudagur 2. des.: Bænaguösþjónusta kl. 18 og æsku- lýðsfundur kl. 20:30. Miðvikudag- ur 3. des.: Fundur I Bræörafélag- inu kl. 20:30. Föstudagur 5. des.: Siðdegiskaffi kl. 14:30. Sóknarprestur. (Smáauglýsingar — sími 86611 _______Í*Öifi2--1--- Hreingerningar j Þrif — hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. Odýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa veriðnotuö eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringiö i sima 32118 Björgvin. Dvrahald J Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 20069. Þiónusta -fef Yfirdekking Yfirdekki hnappa og belti. Er við eftir kl.5. Uppl. i sima 30781, Heimahverfi Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboö yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Bifreiðaeigendur athugið: Klæðiö bilsætin. Klæöi bilsæti, lagfæri áklæði og breyti bilsæt- um. A sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduö vinna, vægt verð. Uppl. i sima 16820 og 66234. Búöareigendur og aörir ath! Jólasveinarnir Pottasleikir og Kertasnikir fara að koma af fjöll- unum, þvi jólin nálgast. Þá veröur mikiö aö gera hjá þeim bræörum og þvi vissara aö panta þá I tima i slma 30535. Húsaviðgerðir. Klæði hús meö áli, stáli og báru- járni. Skipti um járn á þökum og skipti um glugga og annast al- mennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 13847. Mokkafatnaður Get enn hreinsað nokkra mokka- jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa- túni 17. Ryögar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið I sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19, Kanniö kostnaöinn. Bilaaöstoö hf. Dyrasimaþjónusta. Viöhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Steypur — M úrverk — Flísalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- gerðir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Innrömmun Innrömmun hefur tekið til starfa aö Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reyniö viðskiptin. Uppl. i sima 77222. - r Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö augiýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á pylsubar við sundlaug Vesturbæjar i desem- bermánuði. Vinnutimi frá kl. 2-6,6 daga vikunnar. Uppl. i si'ma 26969 e. kl. 19 i dag. Sölufólk óskast i Reykjavik og nágrannabyggð- um. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. i si'ma 26050. Vön skrifstofustúlka óskast, bókhaldsþekking og vélritun áskilin, enskukunnátta æskileg. Vinnutímifrá kl. 1-5. Uppl. i sima 29444. Vesta hf. Laugavegi 26. Vanan háseta vantar strax á 300 lesta netabát sem siglir með aflann. Uppl. i sima 18879. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl kl. 18-22 I ---------- Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Simi 17996 e. kl. 7. Húsnæói óskast Iðnaöarmaöur óskar eftir litilli ibúð til leigu strax. Helst i gamla bænum. Stúlka óskar eftir vinnu I jólafrii og hluta úr degi eftir ára- mót. Er á 2. ári á viðskiptabraut. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 41190. Kennari óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð á róleg- um stað sem fyrst. Helst i mið- bænum. Uppl. i sima 24382. 5 ára stelpa óskar eftir 2ja her- 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 23345 bergja ibúð fyrir sig, mömmu og litlu systur. Helst i nágrenni Digranesskóla. Fyrirframgreiösla, ef þess er óskaö. Uppl. i sima 42018______ Ungur háskólamenntaður fjölskyldumaöur óskar eftir vel- launaöri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringið I sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö I Vestur- eöa miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiösla ef óskað eer. Upplýsingar i sima 24946. Húsnœdi í boði ] liusaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bbö fyrir húsaleigusamn- iugana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparafý ■sér verulegan kostnaö við samningsgerö. Skýrt samit- ingsform, auðvelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Lltil ibúö meö húsgögnum óskast tilleigu i 3-4 mánuöi. Uppl. hjá Svani Þór Vilhjálmssyni hdl. simi 29177 Óskum eftir ibúð á leigu, erum tvö með unga- barn. Uppl. i sima 14929. '_____________ Ökukennsla ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. Okukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Til leigu 3 herb. Ibúð I Breiðholti, laus nú þegar. Umsækjendur leggi nöfn sin ásamt upplýsingum um aldur, fjölskyldustærð og at- vinnu inn á augld. VIsis fyrir mánudagskvöld merkt: „Neðra- Breiðholt”. ökukennsla — æfingatlmar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd I ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Zesseliusson. Simi 81349.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.