Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 28
BIW*' pffwfltr ; getraun barnanna Þetta er 2. hluti verðlaunagetraunarinnar. 1. hlut- inn birtist siðasta laugardag. Getraunin verður í þremur blöðum og þið eigiö að finna tiu atriði á myndunum hér að ofan/ sem ekki eru eins. Setjið X greinilega við þau atriði, klippiö út myndirnar og sendiðtil Vísis, Siðumúla 14, þegar allar myndirnar hafa birst, en þær siðustu birtast næsta laugardag og verður með þeim seðíll, sem þið skrifið á nafn ykkar og heimilisfang. Muniðað skrifa greinilega. Tíu góð verðlaun verða veitt, hver að upphæö 20 þús. úttekt á hinum vinsælu hreyfileikföngum 2. HLUTI Rakel Ýr Isaksen, 4 ára og Pétur Sigurðsson, 3 ára. FINGRAPOLKI Ljóðið i dag velur Rakel Ýr Isaksen, 4 ára, og hún velur sér: Karl gekk út um morguntima taldi alla sauði sina 1 og 2 og 3 og 4 allir voru þeir. Með höndunum gerum við klapp, klapp, klapp, með fótunum gerum við stapp, stapp, stapp, 1,2, 3, ofurlitið spor einmitt á þennan hátt er leikur vor. SUJI ‘£inS‘iinE‘H!H‘9HII’‘ZI!19‘I UH 'jausnBiuia GÁTUR Þessir krakkar heita Unnar Freyr og Marfa ósk Krakkarnir I Ungaseli Siðasta laugardag voru hér á siðunni myndir, sem ég tók af krökkum á dagheimilinu Ungaseli. Þessar myndir komust ekki með þá og verður bætt úr þvi nú. 1. Hver er það, sem hef- ur fætur, en getur ekki gengið, ber mat, en get- ur ekki borðað? 2. Hver er það, sem hef- ur tennur, en getur ekki tuggið með þeim? 3. Hvað er langt frá austri til vesturs? 4. Hvað er likt með kónguló og fiskimanni? 5. Hvernig getum við skrifað þúsund i tölu- stöfum, án þess að nota núll? 6. Hvað er á milli ijalls og dals? 7. Hvaða hani var það, sem galaði og allir i heiminum gátu heyrt i honum? 8. Hvað er hvitt, þegar maður kastar þvi upp i loftið, en gult, þegar það dettur niður? 9. Hvað er það, sem við höfum alltaf á hægri hönd, þegar við förum i gönguferð? 10. Hvaða dýr er það, sem hefur átta fætur og fjögur augu og fæturnir ná hærra en maginn? PingupM oi jiujnguij ‘6 s§a ‘8 BQN SUBq lUUiqjQ I UUIUBH 'L SO ‘9 6/6 666 •£ iau iQæq Bfggai nB<j ‘t- QiajgBp uig £ BQ!»JO 'Z QJOH I 'JSAS Umsjón: Anna Brynjúlfs- dóttir 1 1 3 • ' ) !o . o\ o 7 —^ O 8 reitina nr. 5,6og 7, og hvitu peö- in á nr. 2, 3og 4. Þú verður alltaf að færa til skiptis hvitt peð og svart peðog þú mátt aðeins fara á næsta reit (ekki hlaupa yfir 1 þessari þraut átt þú að nota reit). Þú getur fært peðin til t.d. 3 svört peð og þrjú hvit. Sið- hliðar, upp eða niður eða á ská. an áttu að reyna aö færa peðin, Það er hægt að leysa þessa þannig að svörtu peðin komist á þraut með þvi að færa 7 sinnum. Þraut

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.