Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 27
Laugardagur 29. nóvembér 1980.
vísni
27
á leiö á ástarfund ásamt vini sin-
um hermanni. Tungl óö i skýjum
og þar kom aö þeir áttu leiö gegn-
um grafreit. „Vinur minn hvarf
milli legsteinanna til aö ganga
örna sinna en ég settist niöur viö
götuna og beiö. Eftir dálitla stund
fór ég aö leita aö honum og kom
allt i einu auga á hann þar sem
hann stóö kviknakinn viö götuna
og haföi fleygt fötum sinum i
hrúgu. bú getur rétt imyndaö
þér: ég fraus upp, varö stifur eins
og lik. Aöur en ég vissi af haföi
hann migiö hringinn i kringum
fötin sin og svo — rétt sisona —
breyttist hann I úlf, gólaöi ægi-
lega og stökk inn i skóginn...
Ég komst viö illan leik heim til
vinkonu minnar, náfölur eins og
lik og gapandi af mæöi. Melissa
var auövitaö hissa aÖ sjá mig á
þessum tima nætur en hún sagöi:
,,Ef þú heföir komiö aöeins fyrr
heföiröu getaö aöstoöaö okkur.
Úlfur komst inn á landareignina
og réöist á féö. Þaö var blóö út um
allt, þetta var eins og i sláturhúsi.
Hann komst aö lokum undan en
sá hlær bestsem siöasthlær. Einn
þrælanna særöi hann á hálsinn
meö spjóti.”
Þá var mér öllum lokiö. Ég
hraöaöi mér heim á leiö og þar
fann ég hermanninn. Hann lá
endilangur i rúminu og læknir var
aö huga aö hálsinum á honum.”
Kennslubækur í varúlfa-
fræöum.
Þessi ofangreinda kona var
hreint ekki ein um aö vera brennd
á báli fyrir úlfshegöan, þeir uröu
aö lyktum fjölmargir. Svo mjög
sem varúlfatrúin var útbreidd
var það ekki nema eölilegt aö
hjálpsamir menn gæfu út bækur
sem kenndu hvernig verjast
skyldi varúlfum eða bera kennsl á
þá: Slavar töldu til dæmis aö ný-
fædd börn sem ýmist voru hærö á
skrokkinn eöa höfðu tennur yröu
áreiöanlega annaöhvort varúlfar
eöa vampírur. í Danmörku var
taliö að ef kona fæddi frumburð
sinn kvalalaust yröu allir synir
hennar varúlfar og dæturnar
„incubi” eöa „martraðir”, i
Þýskalandi var álitiö aö ef kona
ætti sjö dætur i röð yröi ein þeirra
varúlfur og i Grikklandi var sér-
hvert barn sem var svo óheppiö
aö fæöast á jóladag dæmt til aö
verða varúlfur (I sumum héruö-
um landsins var reyndar miöaö
viö allan timann milli jóla og
þrettánda) að minnsta kosti jóla-
dagana tólf. Þessir grisku varúlf-
ar, „kallikantzaros”, voru meö
langar neglur og krepptar klær og
höföu sérstakan hug á aö éta
bræöur sina og systur.
Auk þessara örlagavarúlfa var
einnig unnt að veröa varúlfur
meö galdrakukli eða jafnvel af
óheppni. Nornir breyttu sér tiöum
i dýr þegar þær þurftu aö ferðast
um langan veg og meöan nóg var
af úlfum i Miö-Evrópu var al-
gengt að þær tækju á sig úlfs-
gervi. (Þegar úlfum fækkaöi
komust svartir kettir i tisku.)
Ariö 1616 voru tvær nornir
brenndar á báli i Lege fyrir aö
hafa breytt sér i varúlfa og drepið
mikinn fjölda barna sem þær rifu
i sig. Stundum var svo vondur
galdrakarl talinn leggja varúlfa-
álög á saklausa manneskju, sem
skýrir hvers vegna einstaka sög-
ur segja frá góðum varúlfum sem
oftast voru svo heppnir aö ein-
hver fögur jómfrú lagði á þá ást
og leysti þá þannig úr álögunum.
Islendingar ættu loks aö kannast
við Völsungasögu en i henni
breytast þeir Sigmundur og
Sinfjötli I varúlfa i tiu daga eftir
aö hafa varpaö yfir sig yfirgefn-
um úlfshömum.
Berserkir og úlfaforingj-
ar
Hinar alkunnu sögur um ber-
serkina tengjast og þjóösögunni
um varúlfa nema hvaö þar
breyttust menn i birni — berserkr
mun upphaflega þýöa eitthvaö i
likingu viö bjarnarskyrtu. Slikar
sögur þekkjast um allan heim og
á áttundu öld eftir Krist taldi
erkibiskupinn af Kantaraborg
ástæöu til aö itreka aö hver sá
sem klæddist gervi dýra geröi þaö
á vegum Satans sjálfs. Þá má
nefna aö á fimmtu öld fyrir Krist
segir Heródótus frá þvi aö Skýþar
trúi þvi aö nágrannar þeirra,
Neuriþjóðflokkurinn, breyttust i
úlfa nokkra daga á ári hverju.
„Auövitaö legg ég engan trúnaö á
þetta,” flýtir gamli Grikkinn sér
aö bæta viö, „en þetta segja þeir
engu að siöur og eru tilbúnir til aö
sverja.”
Sumir fræöimenn telja reyndar
áö I Evrópu hafi vissulega þrifist
„dýrareglur”, leifar dýnónisiskra
helgiathafa, allt fram á miöaldir
og ekki ósvipaöar nornasam-
félögunum sem óneitanlega voru
til hér og hvar þó galdrafáriö ýkti
óskaplega bæöi fjölda nornanna
og sér i lagi þann skaöa sem af
þeim leiddi. í frönsku þorpunum
Nivernais, Poitou og náttúrlega
Auvergne trúöu menn þvi statt og
stööugt aö i skóglendinu um-
hverfis þorpin leyndust svokall-
aðir „úlfaforingjar”. Þaö voru
galdramenn sem klæddust úlfs-
hömum og söfnuöu saman svo
sem þrjátiu úlfum I flokk, fóru
svo um nágremniö og réöust á veg
farendur. Sumir voru drepnir,
aörir uröu aö greiöa háa upphæð
til aö mega halda áfram en fengu
þá fylgd nokkurra úlfa heimleiö-
is. Vei þeim sem féll viö á þeirri
leiö þvi þá réöust úlfarnir snim-
hendis á hann og átu.
Þessar sagnir kunna aö hafa
oröiö til vegna vegaræningja sem
lágu i skógunum og klæddust úlfs-
gervum til aö hræöa fórnarlömb
sin. Altént var trúin á úlfaforingj-
ana” svo ákveðin aö áriö 1857,
þegar varúlfatrúin var annars aö
mestu fyrir bi stefndi ofsareiður
ibúi þorpsins St. Gervais manni
nokkrum fyrir dómstóla fyrir aö
hafa kallað sig „úlfaforingja.”
Sektarlömb eða varúlfar
Allt um það, trúin á varúlfana
var ómótmælanlega mjög sterk i
Mið-Evrópu fyrir 500 árum eöa
svo. Væru úlfar i nágrenninu sem
lögðust á fé eða menn mátti alltaf
finna einhvern og kenna honum
um varúlfsskap. Embættismaður
nokkur i Pýreneafjöllum gortaði
af þvi aö hafa dæmt og látið
brenna tvö hundruö varúlfa og
áriö 1573 var Gilles nokkur Garn-
ier ákærður fyrir aö hafa gengiö
ljósum logum i nágrenni þorpsins
Dole. Hann játaöi aö hafa drepið
tólf ára gamalt barn meö klóm
sinum og vigtönnum, étiö hluta
þess en af sérkennilegri hugul-
semi fært konu sinni afganginn.
Meö aöstoö kvalabekkjarins tókst
honum að rifja upp aö hafa og
drepið stúlku nokkra og rifiö
drenghnokka i tætlur meö klón-
um. 50 manns vitnuðu gegn hon-
um og hann var tekinn af lifi við
mikinn fögnuð þorpsbúa.
Jafnvel tveimur öldum seinna
var varúlfatrúin enn viö lýöi. Ariö
1764 var svo stórsterkur og kænn
úlfur laus I héraðinu Cévennes i
Frakklandi aö menn töldu næsta
vist aö hann væri i rauninni var-
úlfur. Úlfurinn réöist á smábörn
og át tvö þeirra en færði sig svo
upp á skaftiö og drap og át nokkra
fulloröna. 500 hermenn og 1200
bændur voru gerðir úr til höfuös
úlfinum og stjórnaöi einn færasti
úlfaveiöimaður konungs leitinni.
tJlli komst undan og var þá
mikilli fjárupphæð lofaö til þess
sem legöi úlfinn aö velli. Sagt er
aö 20 þúsund manns (!) hafi þaul
leitað i skógunum og að bestu
byssuskyttur kóngsins hafi verið
sendar til aðstoðar. Allt kom fyrir
ekki, úlfurinn flutti sig til Aveyr-
on og hélt þar ódæðisverkum sin-
um áfram af fullum krafti. Þrem-
ur árum eftir að Ófreskjan frá
Gévaudan eins og úlfurinn var
kallaður, birtist fyrst var hann
ioks særður af bændum og siöar
drepinn af mönnum konungs. Það
var alla vega taliö i fyrstu en þeg-
ar nánar var aö gáö var dauöi úlf-
urinn ekki nema miölungi stór,
þetta var bara venjulegur úlfur.
Lengi á eftir veltu menn fyrir sér
hvort á meöal þeirra væri varúlf-
ur, „loupe-garou”, sem bæri
ábyrgö á grimmd Ófreskjunnar
frá Gévaudan.
Varúlfatrú er nú væntanlega aö
mestu horfin en sögurnar hafa
alla tiö höföaö mjög til fólks.
Menn imynduðu sér aö úlfshamur
gæfi þeim tækifæri til aö ná fram
hefndum á óvinum sinum, veitti
þeim samkennd meö náttúrunni,
***** ****i ••••• ■•■•• ■■•■■ ■■•(■ •■■■■ ■••■• ■•■■■ •■•■■ ■•■■■ •■■■■ •■■■■ •■■!! ■•■■■ !!!!! SSSS! SSSSS SSSS
• •••» •(••• ■■•■■ ■■■■■ •■■•■ ■■•<• •■■■• ■•■■■ ■••■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■•■ •■■•■ ■■■•■ ■•■■■ •■■■• •■■■• •■■■■ ■•■■■ ■■■■■....
•••»* ••■■■ ■■••■ ••■•• ••■■■ ■•■•• • «... ■••■■ ■■■■• ■■••• ■■••• MMt •■■■• •■•■■ •■•■■ ■■■■■ •■■■• ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■....
••*•• ■■■•• ■■■■■ ■■■•• ■■••• •■■■■ •■•■■ •••■• •■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■■■• •■■•■ ■•■■• ■■■■■ ■•■■■ ••■■■ ■■•■■ •■■■■ •■••! ••••
B Hvítu jólaskyrturnor
komnar
Hiil í stærðum t-tO ó telpur
i;| og 1-6 ó drengi.
| DAKHAFATAVEKSLUNIN SIGRÚN
Álfheimum 4, sími 05920.
Wm&sBi
Varúlfar nútimans? Ku Klux
Klan-maöur sem finnur vernd, en
jafnframt leiö til aö veita eyöi-
leggingarhvöt sinni útrás, meö
þvi aö ganga i búningi.
dýrunum og auövitaö öörum var-
úlfum og veittu útrás hreinum
terrorisma. Og vist eru varúlfar
ennþá til. Ku Klux Klan — hvaö
eru þau samtök annað en varúlfa-
hópur þó þau noti léreftskufla i
stað úlfshams? _u tók saman.
Umsjónarmaður
óskast
Umsjónarmaður óskast i fullt starf fyrir
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur svo og annað
húsnæði á vegum Heilbrigðisráðs Reykja-
víkurborgar.
Aðeins lagtækur, umgengnisgóður og reglu-
samur maður kemur til greina. Umsjónar-
maður annast m.a. minni háttar viðhald,
hefur umsjón með umgengni, ræstingum og
viðha Idi.
Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri
störf, sendist framkvæmdastjóra, fyrir 10.
desember n.k.
Sérstök umsóknareyðublöð liggja frammi í
afgreiðslunni, að Barónsstig 47.
HEILBRIGÐISRÁÐ
REYKJAVÍ KURBORGAR
Jafnan
fyrirliggjandi
í miklu úrvali
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI
1437 H
Heimilisborvél
Mótor: 320 wött
Patróna: 10 mm
Stiglaus hraðabreytir i rofa: 0-2600 sn./mín.
Borun: 0-36000 högg/mín.
1417 H.
Heimilisborvél
Mótor: 420 wött
Patróna: 13mm
Stiglaus hraðabreytir í rofa og tvær fastar
hraðastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn./mín.
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta,
svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubbur og
limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja
við borvélina með einkar auðveldum hætti, svonefndri
SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð
uppfinning SKIL verksmiðjanna. Auk ofan-
greindra fylgihluta eru á boðstólum
hjólsagarborð, láréttir og lóðréttir
borstandar, skrúfstykki, borar,
vlrburstar, skrúfjárn og
ýmislegt fleira sem eykur
stórlega á notagildi SKIL
heimilisborvéla. Eigum
einnig fyrirliggjandi
margar fleiri gerðir
og stærðiraf SKIL
rafmagnshandverkfærum.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL
Einkaumboö á íslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
KEFLAVÍK:
Stapafell h/f.
ÞINGEYRI:
Komið og skoðið, hringið eða
skrifið eftir nánari
upplýsingum. Athugið hvort
SKIL heimilisborvél og
fylgihlutir eru ekki
hagnýt gjöf til heimilis ykkar
eða vina ykkar.
AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK:
SÍS Byggingavórudeild,
Suðurlandsbraut 32.
Verslunin Brynja, Laugavegi 29.
HAFNARFJÖRÐUR:
Rafbúðin, Álfaskeiðí 31..
Kaupfélag Dyrfirðinga
ÍSAFJÖRÐUR:
Straumurh/f.
HÓLMAVÍK:
Kaupfélag Steingrimsfjarðar.
BLÖNDUÓS:
Xaupfélag Húnvetninga
SIGLUFJÖRÐUR:
Rafbær h/f.
AKUREYRI:
Verslunin Raforka
Handverk, Strandgötu 23.
HÚSAVÍK:
Kaupfélag Þingeyinga
VOPNAFJÖRÐUR:
Kaupfélag Vopnfirðinga
EGILSTAÐIR:
Verslunin Skógar
SEYÐISFJÖRÐUR:
Stálbúðín
NESKAUPSSTAÐUR:
EirikurÁsmundsson
HÖFN:
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
VIK:
Kaupfélag Skaftfellinga