Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 30
30 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans I Reykjavik, gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur, banka, stofnana, ýmissa lög- manna o.fl., fer fram opinbertuppboö, sem haldiö veröur I uppboðssal Tollstjóra i Tollhúsinu viö Tryggvagötu hafnarmegin, laugardaginn 6. desember 1980 og hefst þaö kl. 13:30. Seldar veröa ýmsar ótollaöar vörur, bifreiöar og munir úr dánapog þrotabúum svo og fjárnumdir og lögteknir hlutir svo sem: kven-, karla- og unglingafatnaöur, hljómburðar- tæki, hljómplötur, timbur, piastbátur á vagni, skófatnað- ur, hjólbaröar, alls konar húsgögn, neyöarlýsingartæki, alls konar varahlutir, loftþurrkari, rafmagnsorgel, grindarbitar úr járni, matvara, gólfteppi, siglingartæki, snyrtivara, tóg, ieikföng, aiabastursvara, sellophone, kæliafgreiösluborö, kúlulokar, öskjur, forþjappa, tölvu- diskar, ritvélabönd og margt fleira. Fjárnumdir, lögteknir og ýmsir munir úr þrota- og dánar- búum, fræsari, bókhaidsvél, Kienzle 700 m/texta, sjón- varpstæki lit og sv. hvit, isskápar, þvottavélar, sófasett, hljómburðartæki, pianó, orgel, alls konar fatnaöur, 25 stk. 13 kr. frimerki meö öfugu vatnsmerki, skrifstofuáhöld og tæki, trésmiðavél, málverk, borvél, tré- og járnhiliur og margt fleira. ÓtoIIaðar bifreiðar og bifhjól, Montesa Enduro, ’79, Yam- aha 175 cc ’76 Renault 16 TC ’72 Opel Ascona ’76, SAAB 95, V-4 '71, SAAB 96 ’70, Citroen 2 CV-AZV árg. ’75. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiösia við hamarshögg. Uppboðshaidarinn I Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hiuta i Flyðrugranda 2, talinni eign Er- lings B. Thoroddsen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Baldurs Guölaugssonar hdi. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjáifri miövikudag 3. desember 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á eigninni Arnartanga 17, Mosfeils- hreppi, talin eign Kristbjörns Árnasonar, fer fram á eign- inni sjálfri miövikudaginn 3. des. 1980, kl. 13.30. Sýsiumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Sólvallagötu 9, þingl. eign Hall- dórs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, og Borgarsjóös Reykjavikur á eigninni sjálfri miövikudag 3. desember 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 11. og 16. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Miövangi 87, Hafnarfiröi, þingl. cign Guömundar Ingvasonar, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka tslands' á eign- inni sjálfri þriöjudaginn 2. des. 1980, kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Hofsvallagötu 55, þingl. eign Kristjáns Finnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik, Landsbanka islands, Guömundar Þóröar- sonar hdl. og Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 3. desember 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaöog sföasta á eigninni Arnartanga 59 Mosfeiishreppi, talin eign Grétu Aöalsteinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 2. des. 1980 kl. 16.00 Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 107. og 111. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Dvergholti 8, jaröhæö, Mosfells- hreppi, þingl. eign Helga Arnasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka lsiands á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 3. des. 1980 kl. 14.00. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 165., 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Hörgatún 19, efri hæö, Garðakaupstað, þingl. eign Emeliu Asgeirsdóttur fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös, Gisla Baldurs Garðarssonar, hdl., og Skúla J. Pálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 1. des. 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað vtsm 0801 Tf'O.'Ti'j'.ðn ,0S nuscbnsglt&l Laugardagur 29. nóvember 1980 Harðar umræður (bæjarstjórn Akureyrar: VI ’i n jtínn klofnaði í alstððu tll orkufreks Iðnaðar Bæjarstjórn Akureyrar lýsir yfir þeim vilja sín- um, að komið veröi upp orkufrekum iðnaði í ná- grenni bæjarins, að því tilskildu að fyllstu pm- hverfisverndar verði gætt". Þannig hljóðaði tillaga Ingólfs Árnasonar, bæjarfulltrúa Samtaka vinstri manna á Akureyri, sem samþykkt var í bæjarstjórn Akureyrar á þriðjudaginn, eftir talsvert fjaðrafok. „Viöskulum lita á þær auölind- ir sem viö eigum: sjóinn meö fiskinn, gróöurmoldina og þaö sem hún gefur af sér, afliö I foss- unum og jaröhitann”, sagöi Ingólfur, þegar hann fylgdi til- lögu sinni úr hlaöi i bæjarstjórn. „Fiskstofnarnir eru þegar full- nýttir og sömu sögu er aö segja um afrakstur gróöurmoldarinn- ar. Umframframleiösla er á landbúnaöarafuröum, sem seld er undir kostnaöarveröi. Eftir stendur orkulindin, sem til þessa hefúr veriölitiö nýtt, en hún getur ekki talist auölind fyrr en hún hefur veriö virkjuö. HUn hefur lika þann kost, aö minnka ekki þó af henni sé tekiö”. VIII fiytia raforkuna út i forml málma Siöan fjallaöi Ingólfur um orku- frekan iönaö og staldraöi viö stór- iöjuogþá aöallegadlbræöslu iþvi sambandi. Sagöist hann uggandi vegna þess ástands sem væri i at- vinnumálum þjóöarinnar og væri Akureyri og Eyjafjaröarsvæöiö þar engin undantekning. Taldi hann rétt aö byggja raforkuver og flytja raforkuna út i formi málma. Vitnaöi Ingólfur i ræöu sinni I álit samstarfsnefndar um iönþró- un, sem iönaöarráöherra hefur sent frá sér. Þar eru raktir kostir og gallar stóriöju. Taldi Ingólfur kostina þyngri á metunum, jafn- framt þvi sem hann taldi sig hafa rök gegn ókostunum sem þar væru raktir. Siöan sagöi Ingólfur: „Ég ber ekki fram þessa tillögu aö neinum öörum hvötum en þeim, aö ég vil aö Eyjafjaröarsvæöiö sé meö I myndinni þegar fjallaö er um staösetningu orkufreks iönaöar. Mér finnst þessi tillaga min nauösynleg, hún er stefnumark- andi og gott vegarnesti fyrir þá sem vinna aö iönþróun á Eyja- fjaröarsvæöinu. 1 þessu sam- bandi er ekki hægt aö nota þver- stæöuna „haltu mér, slepptu mér”, heldur veröum viö aö ákveöa hvort viö viljum orku- frekan iönaö eöa ekki”, sagöi Ingólfur. Nánast móögun við atvínnullf dæjaríns Siguröur Oli Brynjólfsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokks- ins tók næstur til máls. Hann sagöi þaö ekki fara á milli mála aö þaö væri samdráttur 1 okkar heföbundnu atvinnugreinum, þaö yröi eitthvaö nýtt aö koma til. Hinsvegar taldi hann þaö nánast móögun viö atvinnulif bæjarins aö gera einn ákveöinn þátt stefnumarkandi eins og fælist I tillögu Ingólfs. Siöan lagöi Siguröur Óli fram eftirfarandi tillögu: Meö hliösjón af þvi aö bæjar- stjóm Akureyrar hefir ákveöið aö taka þátt i viöræöum um stofnun sjóös til athugunar á hugsanleg- um möguleikum á nýiönaöi á Eyjafjaröarsvæöinu til eflingar atvinnulifi ályktar bæjarstjórn Gisli Sigur- geirsson, blaðamaöur Visis á Akur- eyri, skrifar. Akureyrar eftirfarandi sem markmið iönaöarstefnu sem bæjarstjórn vill hafa aö leiöar- ljósi: 1. Aö fjölgaö veröi störfum i iðnaöi meö hagkvæmri fjárfest- ingu meö hliðsjón af aöstæöum i öðrum atvinnugreinum og áætlunum um fólksfjölda á vinnu- markaöi. 2. Aö dhersla veröi lögö á aö eflaiönaðá þeim sviöum þarsem sérstaöa nýtist til aröbærrar framleiöslu á vörum, jafnt fyrir heimamarkaö sem til útflutnings. 3. Aö komiö veröi I veg fyrir skaðleg áhrif af völdum iðnfyrir- tækja á náttúru landsins og um- hverfi. 4. Aö tryggja forræöi lands- manna yfir islensku atvinnulifi og auðlindum. 5. Aö vinna aö þvi I samráöi viö rikisvaldiö aö komiö veröi á fót á Eyjafjaröarsvæöinu fjármagns- frekum nýiönaöi sem stuöli aö hagkvæmri nýtingu islenskra orkuauölinda. Tillaga ingólfs bæði ódöpI og röng „Þessi tiilaga Ingólfs er bæöi óþörf og röng tillaga”, sagði Tryggvi Gislason, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins i ræöu sinni. „Hún er óþörf vegna þeirra viöræöna sem þegar eru komnar i gang um nýiönaö á Eyjafjaröar- svæöinu og hún er röng vegna þess aö þetta er ekki okkar land. Þaö er verið aö tala um nágrenni bæjarins, þaöer veriöaö ráöskast meö yfirráöasvæöi og eigur ann- arra”, sagöi Tryggvi. Siöan fjallaöi hann um stóriöju sem slika og taldi aö þær stóriöjur sem fyrir eru í landinu hafi dcki skilaö okkur aröi. Taldi hann aö þeir gallar sem samstarfsnefnd um iönþróun hafi tíundaö varö- andi stóriöju væru þyngri á met- unum en kostirnir. Taldi Tryggvi aö röksemdir nefndarinnar stæöu óhaggaöar, þótt Ingólfur héldi ööru fram. Soffia Guðmundsdóttir, bæjar- fulltrúi Alþýöubandalagsins, tók undir orð Tryggva. Hún sagöi til- lögu Ingólfs nd ákaflega skammt, hún væri ekki timabær, óþörf og þar aö auki röng. Taldi hún rök- semdirgegn stóriöju vega þyngra á metunum heldur en kosti henn- ar og benti á núverandi stóriöjur í landinu sem dæmi sem væru eiturspúandi ferliki og skiluöu ekki hagnaði. Siðan lagöi Soffia fram eftirfar- andi tillögu sem Hilmir Helgason var meöflutningsmaöur hennar aö: „Bæjarstjórn Akureyrar tel- ur æskilegt, aö fram fari athugun á staöarvali fyrir iönrekstur, (orkufrekan iönaö), á Eyja- fjaröarsvæöinu, meö tilliti til náttúrufarslegra og félagslegra aöstæöna svo og liklegra áhrifa á átvinnuþróun á svæöinu. Bæjarstjóra veröi faliö aö leita samstarfs viö staöarvalsnefnd iönaöarráöuneytisins um þessi efni. Varöandi orkufrekan iönaö er til álita komi, leggur bæjar- stjórn Akureyrar áherslu á, aö slikur iðnaöur lúti islenskum yfir- ráöum og jafnframt veröi strang- ar kröfur gerðar um umhverfis- vernd”. Fyrrí háifieikur stendur yflr „Ég tel þaö nauðsynlegt aö viö látum frá okkur heyra að stjórn- völdviti okkar vilja i þessum efn- um”, sagöi Gunnar Ragnars, bæjarfulltrúi Sjálfstæöisflokks- ins. Sagöist hann hafa áhyggjur af því að Eyjafjaröarsvæöiö yröi undir i þessum efnum meö óhjá- kvæmilegum afleiöingum fyrir byggöaþróun á svæðinu. „Þaö hafa veriö umræöur i gangi um stóriðju i landinu aö undanfömu, við getum sagt aö fyrrihálfleikurstandiyfir”, sagöi Gunnar. „Viö höfum ekki skorað mark I þeim hálfleik, en það hafa aörir gert, t.d. Austfiröingar. Þess vegna hef ég þaö á tilfinn- ingunni aö álitiö sé að við viljum ekki orkufrekan iönaö. En nú stöndum viöfyrir opnu marki, nú er tækifæri til aö skora”, sagöi Gunnar. Þorvaldur Jónsson sagöist styöja tillögu Ingólfs, sem væri hvorkióþörfeöaröng. Hannsagöi aö á Eyjafjaröarsvæöin vantaöi nýiönaö sem gæti greitt sóma- samleg laun, og þaö heföi sýnt sig aö stóriöjurnar væru einu at- vinnufyrirtækin sem þaö gætu. Þaö væri þvi ekki raunhæft aö tala um aö þær sköpuöu ekki arö. Fleiri tóku til máls, ýmist meö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.