Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. desember 1980 7 VÍSIR Gráfeldur í jólaskapi Aðeins 50 þús. króna útborgun í ÆMtr', mokkakápum IÉ og jökkum Rélta gjöf in er höggborvélin vinnur erfitt verk betur en aðrar vélar. Nú er úr fleiri vélum að velja: H720H,H68Vog H264 0Ýtið á takkann og höggborvélin vinnur auðveldlega á erfiðasta efni. 0Tveir hraðar gefa meiri möguleika. % Kraftmikil 400 watta vél. 0Hægt er að nota alla B/ackE.DeckBP fylgihluti % Ný og betri lögun fer betur í hendi. 0 Fullkomin viðgerðarþjónusta. um wm irrrrrt HEIMSINS STÆRSTI FRAMLEIÐANDI RAFMAGNSHANDVERKFÆRAZ^-^ 13 mm. í STÁL 19 mm. í MURSTEIN 10 mm. í STEINSTEYPU G. Þorsteinsson & Johnson Kf. ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533 83.8 Ot er komið nýtt bindi í hinum geysivinsæla bókaflokki „Aldirnar“. Það er Öldin sextánda, fyrri hluti, sem Jón Helgason hefur tekið saman. Hér eru raktir á lifandi og aðgengilegan hátt atburðir áranna 1501 — 1550, siðskiptatímans, sem er eitt mesta átakaskeið í sögu þjóðarinnar. í bókinni er fjöldi rnynda. margar fáséðar. „Aldirnar“ eru lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum. Þau níu bindi sem áður eru komin gera skil sögu þjóðarinnar frá 1601 — 1970. í formi samtímafréttablaðs. En þau eru: Öldin sautjánda 1601—1700 Öldin átjánda 1701 — 1760 Öldin átjánda 1761 — 1800 Öldin sem leið 1801 — 1860 Öldin sem leið 1861 — 1900 Öldin okkar 1901-1930 Öldin okkar 1931 — 1950 Öldin okkar 1951-1960 Öldin okkar 1961 — 1970 Þeir mörgu sem lesið hafa þessar bækur sér til mikillar ánægju og fróðleiks munu fagna því að geta nú bætt Öldinni sextándu í safnið. Minnisveið tíðindi 1501-1550 Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923 - 19156

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.