Vísir - 06.12.1980, Side 32

Vísir - 06.12.1980, Side 32
5:82 .Laugarftyguri, 6. dcsember 1980 rm l i i i i i i i i i i Geimstrfðlnu er fram- haldið í Laugarásbíó Nokkrar góöar kvlkmyndir i bióunum um helgina Fyrirlestur og kvlkmynda- sýnlngar í MlR-salnum Þrjár kvikmyndir voru frum- sýndar i vikunni i kvikmynda- húsuin borgarinnar, og eru þær ailar sýndar nú um helgina. Laugarásbiú hefur fengiö framhaid „Battlestar Galac- tica”, en hún nefnist „ARÁSIN A GALACTICA” (THE CYLON ATTACK). Flestir sömu leikar- arnir fara meö hlutverk i þess- ari mynd og hinni fyrri, nema hvaö Lloyd Bridges bætist I húp- inn sem Kain. Unnendur geim- mynda munu vafalaust hafa mikla ánægju af tæknibreliun- um, en Galactica á aö vera eins konar vigbúin borg úti I geimn- um „tiu sinnum stærri en Umsjún: Elias Snæ- land Júns- son. Mikhail N. Steltsov, sendiherra Sovétrikjanna á Islandi, verður gestur MIR, Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarrikjanna, i MIR-salnum að Lindargötu 48 á morgun, sunnudag kl. 15 — klukk- an 3 siðdegis — og flytur þá erindi um efnið: „Sovétrflíin fyrir 26. flokksþingið”. Einnig svarar sendiherrann fyrirspurnum, sem fram kunna að koma, og sýnd verður kvikmynd, en kvikmynda- sýningar eru framvegis ráðgerð- ar i MIR-salnum, Lindargötu 48, um helgar. Þannig verða sýndar nýjar kvikmyndir frá Olympiu- leikunum i Moskvu (og fleiri borgum i Sovétrikjunum) á sið- astliðnu sumri, laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. desember klukkan 15 báða dagana. Aðgangur að fyrirlestrinum i MlR-salnum á morgun og kvik- myndasýningum er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Geimorrusta úr „Árásinni á Galactica” I Laugarásbiúi. j stærsta flugmúðurskip, sem nú í er til”, að þvi er höfundur sjún- I varpsþáttanna bandarisku um I Galactica, Glen A. Larson, seg- I ir, en þessi kvikmynd er byggö á | þeim þáttum. | „GÖMLU KÆRASTARNIR” j (OLD BOYFRIENDS), sem j skýrt var frá hér i þættinum j fyrir skömmu, er nú komin i | Gamla biö. Og „URBAN COWBOY” með John Travolta hefur verið frum- J sýnd með miklu brambolti i Há- J skúlabiúi. Nokkrar góðar myndir I Af öðrum kvikmyndum, sem j sýndar verða i biúum borgar- ■ innar uin helgina, skal sérstak- . lega minnt á „BULLITT” með J Steve McQueen i Austurbæjar- J bíúi, „HJ ÓNABAND MARIU BRAUN” i C-sal Regnbogans, J og „TRYLLTA TÓNA” I A-sal I Regnbogans (einkum þú fyrir I diskúáhugafúlk) og „1 FAÐMI I DAUÐANS”, sem er i Hitch- | cock-stil, i Túnabiúi. igaig».u\w' ■ feilii&lf; Nokkrar kvennanna, sem standa aö júlabasar Sjálfsbjargar. Jólabasar Sjálfsbjargar Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik, verður haldinn i dag, laugardag, i Lind- arbæ, Lindargötu 9 og hefst sala klukkan 14.00. A basarnum verður úrval varn- ings á hagkvæmu verði, til dæmis skreytingar og margs konar aðr- ar jólavörur, útsaumaðir munir, prjónafatnaður, púðar, kökur og útal margt fleira. Jafnframt verður efnt til happdrættis eins og undanfarin ár. LEIKFÉLAG REYKJAVlKGR Rommí i kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag kl.20.30 fimmtudag kl.20.30 Að sjá til þín, maður! föstudag kl.20.30 allra siðasta sinn Miðasala i Iðnú kl. 14-20.30 Sími 16620. I Austurbæjarbíói i kvöld kl.23.30 Miðasala i Austurbæjarbíúi kl. 16-23.30. Simi 11384 LAUGARAS I O Sími 32075 Árásin á Galactica Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrúlegt strið milli siðustu eftirlifenda mannkyns við hina króm- húðuðu Cylona. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa einstöku mynd með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Sýnd kl.ll. Barnasýning kl. 3 sunnudag Stríðsvagninn spennandi kúrekamynd með John Wayne #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl Könnusteypirinn i kvöld kl. 20 Nótt og dagur 5. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Dags hríðar spor sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Miðsala 13.15-20. Simi 1-1200. ÍÆJARBíP simi 50184 Skjóttu fyrst— spurðu svo Æsispennandi mynd úr villta vestrinu, gerð eftir handriti E. B. Clucher, höfund Trini- tymyndanna. Sýnd laugardag kl.5 sunnudag kl.5 og 9 Barnasýning laugar- dag kl.3 Flótti frá Texas Spennandi kúrekamynd. Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 10 ára Myndin er ekki við hæfi yngri barna Ekki erallt sem sýnist Hrottaspennandi mynd um störf lögreglumanna vestan hafs. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Catherina Deneuve. Sýnd kl.3 laugardag Bönnuð innan 12 ára Engin sýning sunnudag v/ Júlakonserts ’80. Miðasalaá Jólakonsert '80 verður i Háskóla- bíói frá kl. 2 laugardag og frá kl. 1 sunnudag. AUSTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd I litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn Aðalhlutverk: Steve McQueen Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Spennandi og bráöskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Kiwanisklúbburinn Hekla Jóladagatalahappdrætti Dregið hefur verið hjá Borgarfógeta um vinn- inga frá 1—7. des. Upp komu þessi númer: 1. desember: 1071 2. desember: 0021 3. desember: 1325 4. desember: 0471 5. desember: 1323 6. desember: 0019 7. desember: 0255 Allar upplýsingar hjá Ásgeiri Guðlaugssyni í síma 74996 eftir kl. 18 daglega.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.