Vísir - 06.12.1980, Page 39

Vísir - 06.12.1980, Page 39
•>;*w Laugardagur 6. desember 1980 1 skyndi Dómur í Fjala- katiarmálínu: Þorkell lékk 8 míllióniri Reykjavikurborg var dæmd til að greiða Þorkeli Valdimars- syni 8 milljónir króna i skaða- bætur vegna Fjalakattarins, en Þorkell hefur ekki fengið leyfi til að hrófla við húsinu. Valdi- mar Þórðarson og Þorkell sonur hans kröfðust rúmlega 2,5 millj- arða i skaðabætur vegna máls þessa, en aðeins Þorkeli voru dæmdar 8 milljónirnar, eða inn við þrjú%0 'prómill) af stofn- kröfu. Dómurinn sem upp var kveðinn i borgardómi Reykja- vikur i gær, byggir á þvi að Borgin hafi ekki sinnt skipu- lagsmálum i Grjótaþorpi sem skyldi og þvi hafi skapast bóta- grundvöllur. — AS Búvöruverðlö hækkar strax á mánudaginn Nýtt verð á landbúnaðarvör- um tekur gildi á næstunni, eftir að rikisstjórnin samþykkti nýj- an grundvöll i gær. Verðlagsgrundvöllurinn hækkar um 13,82% en niður- greiðslur verða óbreyttar. Nýja verðið á hverri vöruteg- und liggur ekki fyrir ennþá, en verður birt á mánudaginn. Ljóst er þó að verðhækkunin nemur allt að 20% á sumum vöruteg- undum. SV Bankamenn á sáttafundi Samninganefndir banka- manna og bankanna voru boð- aðar á fund hjá Vilhjálmi Hjálmarssyni sáttasemjara kl. 15:30 i gær. Fundurinn hófst þó ekki fyrr en um fimmleytið og stóð hann yfir þegar blaðið fór i prentun. Ekki var vitaö hvort eitthvað hefði þokað i sam- komulagsátt, en reyna átti til þrautar að ná samkomulagi i deilunni, áður en verkfall bankamanna kæmi til fram- kvæmda á mánudaginn kemur. —JSS Skákæilngar unglinga Taflfélag Reykjavikur gengst fyrir skákæfingum fyrir ung- linga 14 ára og yngri (bæði drengi og stúlkur), sem fram fara að Grensásvegi 46 einu sinni i viku. — á laugardögum kl. 14—18. A þessum skákæfingum er einkum um að ræða eftir- farandi: 1) Skákskýringar. Skákir eru ikýrðar, einkum með tilliti til jyrjana. 2) Æfingaskákmót. Að jafnaði :r teflt i einum flokki eftir Mon- ad-kerfi. 3) Fjöltefli. Þekktir ikákmeistarar koma i íeimsókn og tefla fjöltefli að neðaltali einu sinni i mánuði. 4) Endataflsæfingar. Ung- ingum gefst kostur á að gang- ist undir sérstök próf i enda- öf lum. Þátttaka i laugardagsæfing- ím unglinga er ókeypis. Vísisbíó t V'fsisbiói i dag klukkan þrjú verður sýnd teiknimyndin Alacazam. Myndin er i lit en ekki með islenskum texta. Sýnt er i Hafnarbiói. r: i i i i i i i i m I I I I I I I I I I I I I I I i I I I VÍSIR 39 99 Sérstok vakt lögreglunnar vegna mtkilla llármuna I umferð: INNBROTAHÆTTAN ER ALLSSTABAR 99 - seglr Grétar Norðflörð h|á rannsóknardelld lögreglunnar I Reykjavik ,,Nú riöur á þvi að fólk sýni itrustu varkárni, hvar sem það fer”, sagði Grétar Norðfjörð hjá Rannsóknardeild lögreglunnar i Reykjavik, er Visir leitaði til hans eftir upplýsingum fyrir al- menning sem spornað gæti gegn ránum og inn- brotum. Gætið að gluggum og hurðum Grétar sagði að nauðsynlegt væri að fólk gætti að þvi að hafa glugga og hurðir vel lokuð. Stóran hluta þeirra innbrota sem framin hafa verið, má rekja til opins glugga eða inn- gangs, þar sem fólk hefur i at- hugunarleysi gleymt að loka nægilega vel. Grétar sagði að 15 sentimetra gluggaop gæti jafn- vel reynst hættulegt i þessum efnum, og nokkur dæmi væru um það að fólk hafi skilið eftir ólæstar kjallarahurðir eða garðhurðir. „Það er nauðsynlegt að fólk hafi aukahespur á svala og garðhurðum og ef þær eru þegar fyrir hendi, þá þarf auðvitað að nota þær”, sagði Grétar og itrekaði að þetta ætti ekkert sér- staklega við nú fremur en alltaf. Þá er nauðsynlegt að fólk forðist að skilja ibúðir eftir mannlausar, um helgar og að kvöldi. Berið ekki mikið fé með ykkur Mörg dæmi eru um það að fé er rænt af fólki á samkomustöð- um. Þvi er nauðsynlegt að fara gætilega og bera ekki miklar fúlgur með sér. Auðvitað býður það hættunni heim, þegar svo óvarfærnislega er farið með peninga að hver sem er getur séð að einstaklingur hefur mikið fé á sér. Þvi er best að bera sem minnst á sér þegar fólk er á ferð. Auknar vaktir lögreglu Að sögn Grétars kannar lög- reglan nú möguleika á því að hafa samstarf við Kaupmanna- samtökin, varðandi fjár- geymslu, þvi, ljóst er að versl- anir geta ekki einar geymt allt það fé sem berst til þeirra, standi verkfallið lengi. Grétar taldi liklegast að móttaka pen- inga færi fram á einum stað, þar sem samráð væri með lögreglu og kaupmönnum. Úeinkennisklæddir lögreglu- menn verða sérstaklega kvaddir út yfir þessa helgi. Þeir munu fara um hverfin og fylgj- ast vel með grunsamlegum mannaferðum. Þá lagði Grétar áherslu á að fólk hefði samband við lögreglu ef það tekur eftir grunsamlegum mannaferðum. Grétar sagði að þótt oft væri ekkert óeðlilegt um að ræða i slikum tilfellum, þá væri það hlutverk lögreglu að þjóna fólki i þessum efnum og það væri alls ekki óeðlilegt þó i einhverjum tilvikum væri grunur fólks ekki réttur. — AS Iljörtur Tryggvason bendir á kort af umbrotasvæðinu i Mývatnssveit. Visismynd: GS/Mývatnssveit. ísiendingar mæia Austurrlklsmönnum Handknattleikssa inbandi is- lands barst i gær skeyti frá Frakklandi, þar sem tilkynntir voru leikdagar islenska landsliðs- ins i handknattleik, sem tekur þátt i B-keppninni I Frakklandi i febróar. Austurrikismenn verða fyrstu mótherjar Islendinga og fer leik- urinn fram i St. Etienne 21. febrú- ar og daginn eftir verður svo leik- ið gegn Hollendingum i Lyon. Þriðji leikur Islands verður gegn Sviþjóö í Grenoble 24. febrú- ar og daginn eftir verður leikið gegn Frökkum. Siðasti leikurinn i riðlinum verður gegn Pólverjum — i Dijon 27. febrúar. — SOS Stylja fjilskyldur sjómanna sem fónist „Við verðum til viðtals i Kiwanishúsinu i Brautarholti 26, 3. hæð klukkan 4-6 á laugardag og sunnudag, fyrir þá sem vilja nálgast jóladagatölin okkar,” sagði Asgeir Guðlaugsson hjá Kiwanisklúbbnum Heklu. Dagatalið er jafnframt happ- drættismiði með númeri fyrir hvern dag og vinning einnig á hverjum degi. öllum er i fersku minni hörmu- legt sjólsys fyrir stuttu, þegar tveir fjölskyldufeður drukknuðu. Allir Kiwanisklúbbar landsins munu væntanlega íeggja fjöl- skyldum þeirra lið. Hekla mun verja hluta af ágóðanum af jóla- dagatalasölunni i þvi skyni. Hvert dagatal kostar kr. 2.500. Búið er að draga vinninga fyrstu vikunnar og komu þeir á þessi númer: 1. desember. 1071, 2. desember. 0021, 3. desember. 1325 , 4. desember. 0471, 5. desem- ber. 1323, 6. desember. 0019, 7. desember. 0255. Meirí hætta nú að gos við Kröllu verði sunnar en áður: „við höfum tvo tíma tll að forða okkur” ,,Ég spáði þvi eftir októbcr- gosiðað næsta gos yrði fyrstu 20 dagana f desember, sló sjötta desember fram svona i gríni, það er vist á morgun”, sagði Hjörtur Tryggvason, eftirluts- maður Orkustofnunar á Kröflu- svæðinu i samtali við blaða- menn Visis i Kröflubiiðum i gær. Byggir Hjörtur spádóm sinn meðal annars á þvi, að nú eru mestu ölduhreyfingar i jarð- skorpunni samfara nýju tungli. Það hafa skipst á frost og þiða fyrir norðan á undanförnum dögum sem hefur komið á stað nokkru flökti á mælitækjum. Þó er ljóst að risiö stendpr enn og er orðið mun meira en nokkru sinni áður fyrir eldsumbrot. Til samanburðar má geta þess,að i gær hafði linuritið náð 21,5 millimetra en það var i 20,3 þegar gaus i október og 20 þegar gosið var i júli. Hefur landrisið aldrei verið hraðara milli um- brota siðan hræringarnar hófust i Leirhnúk og það heldur áfram enn. Eftir þvi sem lengra liður og land heldur áfram að hækka má búast við að gosið verði kröft- ugra þegar þar að kemur. Hallamælingar benda til þess að meiri hætta sé á að gosið geti oröið sunnar en áður hefur verið. Þess vegna eru allir með vara á sér i Mývatnssveit, en á yfirborðinu gengur lifið sinn vanagang og alia vega vill eng- inn viðurkenna að hann sé óró- legur. En Hjörtur var spuröur hvort ástæða væri til óróleika: „Ég held að einhverjir hafi kannski „sjokkerast” þegar gosiðvarðhér i október. Þá vor- um við búnir að láta fólk vita hvað væri i vændum en töldum ekki ástæðu til aðgerða. Stuttu siöar sló rauðum bjarma yfir alla byggðina sem hefur ef til komið illa við einhverja og það er slæmt ef fólk verður hrætt. Hins vegar held ég að þaö sé ástæöulaust fyrir ibúana að ótt- ast um lif sitt þó verömæti geti farið forgjörðum. Við höfum að minnsta kosti tvo tima uppá aö hlaupa ef svo iila skyldi vilja til að byggðin veröi i hættu. Það á að vera nógur timi til aö komast i örugga höfn, ef menn á annað borð nota tlmann”, sagði Hjörtur. — SG/GS Reynihliö I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.