Vísir - 06.12.1980, Page 40

Vísir - 06.12.1980, Page 40
vtsm Laugardagur 6. desember 1980 síminn er 86611 Veðurspá dagsins Liklega gengur lægðardrag yfir landið, norðvestan að. Fyrst snýst veöur liklega i suðvestur, seinni partinn á morgun og þykknar upp vest- anlands og á sunnudag er ekki óliklegt að gangi i noröanátt aftur. Liklega hlýnar frekar annað kvöld vestanlands með vætu en kólnar svo aftur meö norð- anáttinni. veðriö hér og har Akurcyri alskýjað 0, Bergen léttskýjað -r3, Helsinki létt- skýjað -r 19, Kaupmannahöfn snjór -=-3, Osló skýjaö -=-8, Reykjavík léttskýjað -r2, Stokkhólinur léttskýjað -rl3, Þórshöfn alskýjað 4, Aþena regn 10, Berlin þokumóba 12, Chicago þokumóða 8, Fen- eyjar heiðrikt 0, Frank- furt snjór 0, Nuuk alskýjaö -e2, Londonskúr9, Lux snjór -r8, Las Palmas skýjað -20, Montreai léttskýjað -r9, New Yorkheiðskirt 4, Parisrigning 7, Róm heiðskirt 2, Vin létt- skýjað 8, VVinnipeg þokumóða -r 4. Lokl seglr Ljóst er, að aðgerðir Gerva- soni-manna i dómsmálaráðu- neytinu hafa a.m.k. haft ein á- hrif: að virkja almennings- álitiö til stuönings Friöjóni Þóröarsyni. Segið svo aö út- haldslitlir marxistar geri aldrei neitt gagn! Bókalisti Vísis: GpiKKlanús- árið er efst Grikklandsárið eftir Halldór Laxness er i efsta sæti Bókalista Visis, sem birtist nú i fyrsta skipti fyrir þessi jól. Bókalisti Visis var birtur þrisvar fyrir siðustu jól og varð Visir þannig fyrstur i'slenskra f jölmiðla til að gera vinsældakönnun á bókum. Bók Laxness hafði töluveröa yfirburði fram yfir næstu bók, sem er Valdatafl i Valhöll. Alis- tair McLean er i öðru sæti meö Vitisveiruna. Bókalisti Visis er byggður á sölu i tiu bókaverslunum um land allt og verður hann birtur vikulega til jóla. Sjá nánar á blaösiöu fimm. Austurlinan Komin í lag: 100 milliónir lóru í dfselkeyrsluna! Kostnaöur viö rekstur diesel- stööva á Austurlandi vegna bilun- ar á austurlinu, var kominn hátt i 100 miiljónir í gær, en miöaö var viö aö viögerð Austurlinu lyki um miönætti i nótt. Visir hafði samband við Egil Garðar Jónasson rafveitustjóra á Egilsstöðum, og sagði hann að viögerð hefði gengið vel frá þvi hún hófst siðdegis á þriðjudag. Eins og skýrt var frá i Visi brotnuðu löstaurar i Austurlinu á mánudagsmorgun en vir slitnaði ekki, þótt hann hafi skemmst lit- ilsháttar. 1 sömu hrinu brotnuðu tvær stæður i Vopnafjarðarlinu og i óveðri sem gekk yfir aðfararnótt föstudags, tóku nokkrar stæður að halla m jög. Unnið var við rétt- ingar á þeim i gær. Þá hafði smá- vægileg bilun átt sér staö á Hellis- heiði, sem einnig var gert við i gær. — AS m---------------------—*■ Ein staurasamstæöan sem kubb- aöist i sundur í óveörinu. Linan og efsti hiuti stauranna höföu fokiö 20-30 metra frá staurastæöinu. Mvndin er tekin rétt viö Skarðsá, sem feiiur i Jökulsá á Fjöiium fyrir sunnan Grimsstaðanúpa. Mynd: ómar Ragnarsson Penlngahamstrið í algleymlngi vegna verklalishættunnar: 14.000 MILLJÓNIR A ABEINS 5 DðGUMI „í dag afgreiddi Seðlabanki íslands út um tvo og hálfan mill- jarð króna, aðeins á Reykjavikursvæðinu”, sagði Stefán Stefánsson aðalféhirðir i Seðla- bankanum i viðtali við Visi, þegar blaðið hafði samband við nokkrar peningastofnanir i Reykjavik, til að spyrj- ast um hvernig staðan væri eftir annasaman dag. Sagði Stefán, að 3 milljarðar hefðu farið úr bankanum i fyrradag, og hefði raunar stöð- ugt peningaútstreymi verið þaban siðan um mánaðamót. Mætti gera ráð fyrir að. 12-14 milljarðar hefðu fariö úr Seðla- banka á þessum fimm dögum. Aöspurður um stöðu bankans nú, sagöi Stefán, að samkvæmt uppgjöri i gær, væru til þúsund milljónir, þar af fimm til sex hundruö milljónir i seölum. Þetta ætti aðeins við um Reykjavik, þvi enn lægi ekki fyrir uppgjör úti á landi. Þess bæri þó að geta að bankarnir ættu eftir að gera upp við Seðla- banka. „Þegar svona „panik” gripur um sig, tekur allt sinn tima, en ég vil ekki segja að bankinn hafi tæmst”, sagöi Stefán. „Viö gát- um afgreittokkar viðskiptavini. Þaö eru helst bankarnir, sem fengu ekki allt sem þeir báðu um. Þeir geröu mikið af þvi að senda sina viðskiptavini til okk- ar og þeim gátum við öllum lið- sinnt, þar til lokað var”. Friðrik Weisshappel aöalfé- hirðir Samvinnubankans sagði, að þurft hefði að skera niður fjárútlát til stærstu viðskipta- vinanna. Hefði það oröiö til þess að bankinn hefði sloppið með skrekkinn og hægt hefði verið að afgreiða alla, sem leituöu til bankans. „Viðeigum nú undir 4 milljónum i 5000 krónu seölum, sem er mjög litið”, sagði Frið- rik. „En ég hef ekki haft fregnir af neinu útibúi Samvinnubank- ans, sem hefur orðið að loka i dag vegna peningaskorts”. Hannes Þorsteinsson aðalfé- hirðir Landsbankans sagði, að peningastreymi úr bankanum heföi verið eins og á hverjum föstudegi og riflega það. Ekki kvaðst hann geta sagt hversu mikiö fjármagn hefði fariö úr bankanum né hversu miklir fjármunir væru eftir i bankan- um nú. Mestu munaöi, að dag- ana eftir mánaöamót hefði mikið fjármagn farið úr stofn- uninni, en litiö komiö inn i stað- inn. —JSS Þabvar sannarlega mikib um að vera Ibönkum og útibúum um allt land I gær. t Landsbankanum var mannmergð ailan daginn, — en aiit hafðist það þó aðlokum, með góðum vilja starfsfólksins. Visismynd BG.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.