Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 37

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 37
Laugardagur 6. desember 1980 VÍSIR Bob Magnússon Sjónvarp kl. 21.05 í kvöld: „JASSM" I SJÖNVARPI Bandariski bassaleikarinn Bob Magnússon, sem er ai' islenskum ættum, er i hópi þekktari jassleik- ara i Bandarikjunum, en i haust sótti hann ísland og íslendinga heim með bassann sinn og hélt hér tónleika. Sjónvarpið tók þá upp þátt með honum og þeim er spiluðu með honum hér, þeim Guðmundi Ingólfssyni, Guðmundi Stein- grimssyni, Rúnari Guðjónssyni og Viðari Alfreðssyni og verður þátturinn á dagskrá Sjónvarpsins kl. 21.05 i kvöld. ! útvarp | Sunnudagur t 7.desember ! 8.00 Morgunandakt. | 8.10 Fréttir. J 8.15 Veðurfregnír. Forustu- • gr. dagbl. (útdr.) I 8.3 5 l.étt morgunlög. | 9.00 Morguntón leikar. J 10.25 l t og suður: i leit að I indiánum. Einar Már Jóns- I son sagnfræðingur segir frá I ferð til Kanada 1978. Friðrik I Páll Jónsson stjórnar þætt- | inum. • 11.00 Messa i Kópavogskirkju. I Prestur: Séra Arní Pálsson. I Organleikari: Guðmundur | Gilssson. j 12.20 Dagskráin Tónleikar. j 13.20 Fréttir. | 13.20 Ags borgarjátningin. | 14.00 Miðdegistónleikar: Frá | tónlistarkeppni Soffiu | drottningar i Madrid i ívrra. i 14 45 Maðurinn er söl. • Erlingur E. Halldórsson ■ ræðir við Jón Gunnar Arna- { son myndlistarmann um J feril hans. verk og viðhorf. ! 16.00 Fréttir. Dagskrá. j 16.15 Veðurfregnir. I 16.20 A bókamarkaönum. J 17.40 ABKAKADABRA — J þáttur um tóna og hljóð. J 19.00 Fréttir. Tilkynningar. J 19.25 Veiztu svarið? J 19.50 Harmonikkuþáttur. Sig- • urður Alfonsson kynnir. I 20.20 lunan stokks og utan. I 20.50 Frá tónlistarhátiðinni I ..Ung.Nordisk Musik 1980“ i j 21.15 ..llvert fóru dagar | þinir?" Rósa lngólfsdóttir j les ljóð eftir Ingólf Sveins- | son. • 21.30 I minningu barnaárs. J 21.50 Að tafli. Guðmundur J Arnlaugsson flvtur skák- 1___-i________________________ 22.35 Kvöldsagan: Keisubók | Jóns rtlafssonar Indiafara. j 23.00 Nýjar plötur og gamlar. | Þórarinn Guðnason kynnir ■ tónlist og tónlistarmenn. { 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. | sjónvarp ! Sunnudagur j 7.desember l 16.00 Sunnuda gshugvekja. J 16.10 Húsiö á sléttunni. J 17.10 Leitin mikla.Sjötti þátt- J ur. Grisk-kaþó|ska kirkjan J 18.00 Stundin okkatóýnd verð- J ur mynd frá siðastliðnu j sumri um reiöskólann I J Saltvík og fylgst með ungu J fólki4 æfingu á Kjóavtaium. J Þóra Steingrimsdóttir segir J söguna um Rauöhettu og J leikur og syngur frumsamin I lög. Heiödis Noröfjörö les I frumsamda sögu. Þóra I Siguröardóttir mynd- I skreytti söguna. Þá veröur I mynd frá heimsókn | spænska listafólksins Els j Comediants á siðastliðnu j sumri. Einnig eru i þættin- j um Barbapabbi, Binni og j karlinn sem ekki vildi veröa i stór. Umsjónarmaöur • Bryndís Schram. Stjórn > upptöku Tage Ammendrup. , 18.50 Hlé J 19.45 Fréttaágrip á táknmáli J 20.00 Fréttir og veður J 20.25 Auglýsingar og dagskrá J 20.40 Sjónvarp næstu viku • 20.50 rtnnur rödd. Ljóö úr I ljóöabálknum Kaddir i dag- I hvörfum eftir Hannes I Pétursson. Lesari dr. j Kristján Eldjárn. 21.05 j Maöur er nefndur Lárus í j Grímstungu. | 21.50 Landnemarnir. Fjórði j þáttur. j 23.20 Dagskrárlok. j Nouðungaruppboð sem auglýst var í 65. 68. og 71. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni öldutún 12, 2 h.t.v. Hafnarfirði, þingl eign Ottós Karlssonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðar- bæjar og Innheimtu rikisstjóðs á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 9. desember 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65. 68. og 71. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eign við Kaldárselsveg, Hafnarfiröi talin eign Trausta Tómassonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröar- bæjar og Brunabótafélags tslands á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 10. desember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65. 68. og 71. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Grænukinn 3, 2. hæö, Hafnarfiröi, talin eign Þorsteins Ingimundarsonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 9. desember 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34. 36. og 40. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Markarflöt 6, Garðakaupstaö, þingl. eign Pauls Erlings Pedersen, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu ríkissjóös á eigninni sjáifri þriöjudaginn 9. desem- ber 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54. 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Sléttahraun 29, jaröhæö, Hafnarfirði, þingl. eign Stefáns Hermannssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 8. desember 1980 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. (Þjónustuauglýsingar J SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga/ úti- og svalahurð- ir með Slottlisteri/ varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi»83499. Sjónvarpsviðgerðir^ á 'lf Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁFUNN Þvo tta vé/a viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla i viögeröum á heimilistækjum Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Simi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. 'r , Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna «0» Ásgeir Halldórsson Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .simi 21940. Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 Viö tökum aö J.'^ okkur allar al- X<J ^ mennar viö- 'í.^ geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, giröum og Iag- færum ióöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. < 'élaleiga ieíga -riðþjófssonar ífstasundi 89 104 Rvík. ími 33050 — 10387 0> Dráttarbeisli— Kerrur Smiöa dráttarbeisli fyrir allar geröir bila, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- . um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar í sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.