Vísir - 06.12.1980, Side 17
Laugardagur 6. desember 1980
VÍSIR
17
Mikil mannþröng haföi safnast saman hjá gjaldkerunum, þannig aö hinir sem ætluöu aö leggja inn uröu
að fara á aðra staði.
skerf, var ys og þys. Menn voru á
þönum upp og niður með mis-
munandi stórar töskur og
heyrðist rætt um, að ekki mætti
seinna vera. Seðlabankinn væri
vist að verða blankur! Ekki
reyndist þó svo vera, þótt ein-
hverjir sæktu sér tugi milljóna i
sjóðinn! Hins vegar var ekki hægt
aðafgreiða alla þessa fjármuni á
skömmum tima, enda slikt
„hamstur” eindæmi i sögunni.
Peningalaust
á Laugavegi7
Af þessum sökum urðu einhver
útibúanna og aðalbankanna að
skammta peninga eða biðja fólk
að hafa þolinmæði, meðan reýnt
yrði að útvega meiri fjármuni.
Um þrjúleytið i gær var þannig
ástatt i útibúi Landsbankans, að
biðja varð fólk að biða, eftir þvi
hvorteitthvaðkæmi inn. Varfólki
boðið að útfylla úttektarseðla og
senda bankabækur til gjaldkera,
ef eitthvað skyldi reka á fjör-
urnar. Þa voru menn beðnir að
lækka úttektimar svo hægt yrði
að liðsinna sem flestum. Sumir
firrtust við og örkuðu i næsta
banka, en aðrirgerðu eins og fyr-
irþá hafðiverið lagt og fóru siðan
i biðraðirnar. Enn aðrir svifu á
fólk, sem var að leggja inn og
spurðu hvort þeir gætu fengið
þessa peninga! Ekki var ljóst
hvernig þau viðskipti áttu að
ganga fyrir sig.
örtröðí aðal-
banka Landsbankans
t aðalbanka Landsbankans var
um fjögurleytið hrein örtröð,
þegar fréttamenn litu þar inn.
Menn voru'i óðaönn að útfylla út-
tektarseðla, eða að koma sér fyrir
i þvögunni sem hafði myndast
fyrir framan gjaldkerana. Varð
að visa þeim sem ætluðu að
leggja inn, á aðra staði i bankan-
um, til að þeir kæmust hreinlega
að.
Þaö vorir engar smáupphæöir, sem skiptu um dvalarstaöi I gær. Hér er
veriö að koma nieð einn farminn i Seðlabankanum.
Visismyndir: BG.
Fólk var þarna eins og annars
staðar, beðiðaðtaka ekki út mjög
háarupphæðir og einhverjum var
visað niður I Seðlabanka. Allir
virtust þó fá eitthvað og voru þeir
siðustu afgreiddir um kl. fimm
eða klukkustund eftir að bankan-
um var lokað.
Liklegahefði þessi daguraldrei
liðið stóráfallalaust ef ekki hefði
komiðtil eftirtektarvert samstarf
ogvilji starfsfólk bankanna til að
leysa úr vanda hvers og eins, i
allri örtröðinni. Eftir lokuni aðal-
banka Landsbankans mátti til
dæmis sjá einn af bankastjórun-
um liðsinna viðskiptavinum i af-
greiðslusalnum, svo óhætt er að
segja að maður hafi gengið undir
manns hönd, til að sem best mætti
til takast.
— JSS.
LEÐURVÖRUVERZLUNIN
Vand/át kona ve/ur
/eðurtösku frá LADY
Laugaveg 58 ■ Sími 13311
335.Leöurtaska
Litir: natur-vinrautt-brúnt-
svart.
Verö: 42.500.-
263. Leöurtaska
Litir: svart-brúnt-vinrautt-
natur
Verö: 46.500.-
1088.
Tölvuveskin vinsælu komin
aftur.
Litir: svart-brúnt-vinrautt
Verö: 29.950.-
317.Leöur-kvöldtaska
Litir: natur-brúnt-vinrautt
Verö: 19.750.-
610 Leöurtaska
Litur: natur-brúnt-malt-vin-
rautt-svart
Verö: 55.500.-
Geysilegt úrval
Leöurhanskar
Crephanskar
Prjónahanskar
«82
Leöurtaska
Litur: natur.
Verö: 49.500.-
225. Leöurtaska
Litir: brúnt-svart-natur
Verö: 49.500,-
361. Leöurtaska
Litir: natur, brúnt-vinrautt-
svart
Verö: 39.500.-
554. Leöurtaska
Litir: vinrautt-brúnt-natur-malt
Verö:56.900.-
222. Leöurtaska
Litir: svart-vinrautt-natur-
brúnt
Verö: 56.500.-
Mikið úrval af
Slæðum
Kvöldtöskum
Seðlaveskjum
Seðlabuddum
Sigarettuveskjum
og Leðurlíkistöskum
Pokar i miklu
úrvali
5039.Vinnutöskur
Litir: natur-brúnt-svart
Verö: 15.750.-
ttalskar kventöskur i miklu úr-
vali.
NYJAR VORUR DAGLEGA £■
Laugavegi 58 - Reykjavík - Sími 13311
Póstsendum um land allt