Vísir - 06.12.1980, Síða 34

Vísir - 06.12.1980, Síða 34
34 vtsm l.augardaj'ur 6. desemljer 1980 Leikhús Þjóöleikhúsið: Könnusteypirinn i kvöld klukkan 20. Nótt og dagurá morgun klukkan 20. Litla sviðið: Dags hriðar spor á morgun klukkan 20.30. Leikfélag RVK: Rommi i kvöld klukkan 20.30. Ofvitinná morgun klukkan 20.30. Austurbæjarbió: Grettir i kvöld klukkan 23.30. Nemendaleikhúsið: Islands- klukkan klukkan 20. Alþýðuleikhúsið: Kón gsdóttirin, sem kunni ekki að taiaá morgun klukkan 15. Matsölustaöir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi og ekki skemmir, að auk vinveitinganna er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Griilið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgarinn- ar. Múlakaffi: Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. í sviösljósinu Rekum sjð staði bar M sem seldur er matúr 9 9 „Við rekum sjö staöi, þar sem matur er seldur. Það eru 4 veit- ingastaðir, 2 bilar og nætur- grill”, sagði Pétur Sveinbjarn- arson, annar eigandi og fram- kvæmdastjóri Asks i samtali við Visi. — Hver er munurinn á þess- um veitingastöðum? ,,Ef við byrjum á Aski á Laugavegi, rekum viðhann sem nokkurs konar miilistaö, en hann var fyrsti staöurinn sem fékk vinveitingaleyfi utan hótela og dýrari veitingastaða. Þar höfum víð annan matseðii, en á hinum stöðunum og hann er eini veitingastaðurinn hér, sem er rekinn sem tveir veitinga- staðir undir sama þaki. Það vill segja, aö milli klukkan 9 og 17 höfum við annan matseöil, ann- an einkennisfatnað á starfsfólki sagOi Pétur SveinDiarnarson og annaö afgreiðslukerfi, en er frá ktukkan 18 á daginn, en þá bjóöum við upp á stærri matscð- il, vhiveitingar og þjónustu á borð gesta. A Aski á Suðurlandsbraut, sem.verður I5ára á næsta ári og olli straumhvörfum i veitinga- rckstri á sinum tfma með þvi að vera fyrsti svokallaði grillstaö- urinn hér, leggjum við áherslu á hraöa, og er bæöi hægt að taka matinn meö sér út cða borða hann þar inni. A matseðlinum cru þcssir sigildu Askréttir, eins og kjúklingur, llawai-steik, iambalæri og fleira. Cm heigar höfum við siðan heimilisþjón- ustu. Askborgarinn f Breiðholtinu er fyrsti svokallaöi „takc-away” staðurinn. Þar er ekki borðað inni á staðnum, heldur farið meö allan mat það- an út. Aðalréttirnir eru ham- borgarar, en einnig höfum viö heitan heimiiismat þar á hverj- um degi. Nú Askpizza er nýr, staður sem við opnuðum fyrir hclgi á Hjarðarhaga. Þar seijum við fjórar tegundir af pizzu. Auk þcssa starfrækjum við næturgrill um helgar og einnig höfum viðtvo hamborgarabila á okkar vegum”, sagöi Pétur Sveinbjarnarson. Pétur Sveinbjarnarson, annar eigandi og framkvæmdastjóri Asks. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu — eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vínveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- matur, þokkalega góður. Verði stillt I hóf. Askur, Laugavegi: Tveir veit- ingastaðir undir sama þaki. Milli klukkan 9 og 17 er hægt að fá fina grillrétti svo eitthvað sé nefnt, á vægu verði. Eftir klukkan 18 breytirstaðurinn um svip. Þá fer starfsfólkið i annan einkennis- búning, menn fá þjónustu á borð- in og á boðstólum eru yfir 40 rétt- ir, auk þess sem vinveitingar eru. Enginn svikinn þar. Askur, Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Réttina er bæði hægt að taka með sér heim eða borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar i öllum mögulegum gerðum og stærðum. Askpizza: Þar er boðið uppá ljúf- fengar pizzur, margar tegundir. Myndlist Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir. Djúpið:Thor Vilhjálmssonsýnir myndir. Kjarvalsstaðir: Guðmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Kinversk myndlist. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafík. Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 (Til sölu Sansui magnari 140w„ tveir Súpercope hátalarar 50w og tveir Súperscope 25w„ Fischer kassettutæki CR 5120 og BSR plötuspilari. Einnig borðstofu- borð og 6 stólar, palesander hjónarúm sem þarfnast smá lagfæringar. Uppl. i sima 74481. Hey til sölu. Vélbundin græn taða. Uppl. að Nautaflötum, ölfusi. Simi 99-4473. Kringlótt cldhúsborð og 6 stólar til sölu. Vel útlitandi, selst ódýrt. Uppl. i sima 10900. Emmaljung barnakerra til sölu, einnig Rókókó stóll. Uppl. i sima 54393. Sambyggð trésmiðavél með tveimur mótorum til sölu. Uppl. að Vallholti 38 Selfossi simi 99-1768e.kl. 19. Hagstæð kaup. Til sölu Ludvig trommusett á góðum kjörum, svefnbekkur, og svo fyrir börnin, barnarúm með dýnu, barnavagn, kerra, tveir bilastólar, matarstóll og göngu- grind. Uppl. i sima 93-1937 e.kl. 18 Glæsilegt sófasett til sölu, eihnig skrifborð og handlaug. Uppl. i sima 66952. Wilson staff golfsett til sölu. 2—9 járn PW. Driver 3,4,5 tré og poki. Uppl. i sima 86611(38) frá kl. 1—8 eða 86149. 12 manna hnifaparasett til sölu, ásamt 12 teskeiðum, súpuausu, kartöflu- skeið og steikargaffli. Allt 1 sama munstri. Glænýtt silfurplett. Sér- stakt tækifæri til að eignast ódýrt sett. Uppl. I sima 43207. Barnavagn til sölu. mjög vel með farinn. Verð 150 þús. kr. Uppl. i sima 51518. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borð- stofuborð og stólar, svefnsófar tvibreiöir og margt fleira. Fornversl., Grettisgötu 31, simi 13562. Til sölu tvö hlaðrúm, full stærð 2 m. Verð 50 þús. Uppl. I sima 34819. Húsgögn Unglingarúm með innbyggðum hillum og skrifborði til sölu. Einnig hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum. Uppl. i sima 75014. Gamaldags hjónarúm til sölu, góðar dýnur. snyrtiborð og náttborð fylgja. Uppl. i sima 43002. Sófasett ogskápasamstæða tilsölu. Uppl. i sima 73634. Til jólagjafa. Innskotsborð 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borð, taflborð, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostólar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaðagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. — Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Simi 16541. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. (Heimilistgki Husquarna eldavélasamstæða til sölu á 65 þús. kr. Uppl. 1 síma 42548. Hljómt«ki ooo »r» «ó Vegna brottflutnings eru til sölu góð og vel með farin hljómflutningstæki á frábæru verði. Þau saman standa af Sony TA 1150 magnara á 100 þús. 2. Sony 5.400 hátölurum á 100. þús. pr. st. og hinum sigilda AR plötu- spilara á 100 þús. Selst saman eða sitt I hvoru lagi. Uppl. i sima 54579. Til sölu: Scott 480 A magnari, 2 stk. Marantzhátalarar 660 Hd. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7—10 á kvöldin. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðn- um. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Sjónyörp Tökum f umboðssölu notuö sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290 Hjól-vagnar Sem nýtt DBSreiðhjóI meðskálabremsum til sölu. Uppl. i sima 42049 e. hádegi i dag og á morgun. Yamaha RD 50árg. ’78 til sölu, vel með farið. Uppl. I sima 32064. (Teppi Ónotað nylon gólfteppi rúmlega 17 ferm. til sölu. Litur brúntogljósdrappað. Verð kr. 140 þús. Uppl. i sima 34702. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000.- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn I hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Astardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRtTT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS- Ef óskað er eftir að bækurnar séu sendar i póstkröfu, greiðir viðtak- andi burðargjald og póstkröfu- gjald. Útgáfan hefur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Linnankoski; Blómið blóðrauða, þýöendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor-. steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Slmi 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Vetrarvörur Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu nýjan og notaðan skiðaútbúnað og skauta. Opið iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiðadeild t.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sklðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við I umboössölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur I úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Plíseruð pils i öllum stæröum (þola þvott I þvottavél). Enn- fremur blússur i stærðum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i slma 23662. Brúnn Mothercare kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 71722 e. kl. 4 laugardag og sunnu- dag' « _____________gS Tapað-fundið FavreLeuba (quart) gullúr með gylitri keðju og veski með skilrikjum, tapaðist hjá Sundlaugunum Laugardal 21.11. 1980. Skilvis finnandi hringi i sima 32501. Fundarlaun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.