Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 18
ör 18 v.,U’Mr.nnr..l Laugardagur 6. desember 1980 Nauðungaruppboð Aðkröfu innheimtu rlkissjóös, Gjaldheimtunnar i Iteykja- vik, innheimtu HafnarfjarOar, ýmissa lögmanna og stofn- ana, fer fram opinbert uppboös á bifreiOum og ýmsum öOrum lausafjármunum, laugardaginn 13. desember n.k., og hefst þaO kl. 14:00 e.h. viO áhaidahús liafnarfjarðar v/Flatahraun. A. Bifreiöar: G-847, G-1158, G-1195, G-1239, G-1595, G-2390, G-2641, G-2661, G-2666, G-2705, G-3252, G-4241, G-4747, G-4869, G-5627, G-6747, G-6781, G-6824, G-7524, G-7772, G-8908, G-9138, G-9440, G-9707, G-10421, G-1716, G-2988, G-6155, G-8183, G-10524, G-2040, G-3213, G-6160, G-8193, G-10679, G-10806, G-11160, G-11163, G-11178, G-11599, G-11718, G-11957, G-12070, G-12131, G-12147, G-12242, G-12265, G-12367, G-12470, G-12680, G-12815, G-12861, G-13060, G113118, G-13160, G-13361, G-13496, G-13643, G-13686, G-13687, G-13903, G-13985, G-14091, G-14411, G-14574, G-14612, G-14651, G-14667, G-15038, Y-5606, Y-9247, R-1565, R-2070, R-3380, R-4451, R-18718, R-28242, R-37350, R-38895, It-39464, R-51479, R-53674, R-53737, R-55366, R-63248, R-68006, R-68278, R-69093, R-69818, R-71450, Ö-343, A-6493, S-277, S-760, S-1582, H-2017, Fíat óskráöur árgerð 1973, Daihatsu Charade 1980 B. Aðrir inunir: Búöarkassi Original, boröstofuborö og sex stólar hjól- baröaraspur.Rafha eldavél,stór,160 stólar,2Grundig lit- sjónvörp, 3samstæöur furuhillur, Candy þvottavéi, Banlei fræsari, jarðýta, Caterpillar D 7, Lartegiona fræsari, is- skápur KPS Combi, 4 rennibekkir og fræsari, prentvél og pappirsskurðarhnifur, kæliborö og peningakassi, Silora litsjón varpstæki, Nordmende litsjón varpstæki og svart/hvitt Sen-sjónvarp, Frigider-þvottavél, DT upp- þvottavél, Ignis-isskápur, Siera-isskápur, Westinghouse- isskápur, AEG-frystikista, Cuper-isvél. 2 Silex-kaffivélar, Star-grillpanna, sófaborö og 4 hægindastóiar, GT-43 Alpina Sprite-hjólhýsi. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjar- fógetaembættisins aö Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og Seltjarnarnesi. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, tollstjórans I Reykjavik, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö aö Smiöshöföa 1, (Vaka h.f.) laugardag- inn 13.desember 1980 og hefst þaö kl. 13:30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöar, vinnuvélar o.fl. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: R-1565, R-2070, R-8223, R-2481, R-49403, R-52157, Z-1566, R-2895, R-3471, R-3634, R-4065 llú X-5199, R-4144, R-52254, R-4366, R-43911, R-4661, R-4704, R-4708, R-5025, R-5490, R-5538, R-5602.R-6053, R-6912, R-7675, R-8588, R-3116, R-63147, R-9147, R-9175, R-9385, R-10052, R-12214, R-13413, R-13825, R-16111, R-16625, R-16964, R-17956, R-18000.R-19691, R-24113, R-44017, R-16444 R-19850, R -42826, R-50447, R-59378, R-43140, R-52848, R-59762, R-62144,11-622 11, M-1647, R-64933, R-10441, R-66669, R-43164, R-54994, R-60342, R-62270, R-65121, R-66759, R-28724, R-45009, R-56894, R-60391, R-28840, R-2600, R-45143, R-49880, R-58421, R-61135, R-62277, R-62712, R-65903, R-66180, R-66930, R-66942, R-59180, R-61836, R-64594, R-66633, R-67016, R-67438, R-67601, G-1044, G-11562, N-106, óskrás. M. Benz, R-5180, R-5408, beltagrafa, skurögrafa, jaröýta, Rd-544, Broyt-grafa X-4 o.fl. Eftir kröfu. lögmanna, banka, skiptaréttar, stofnana, tollstjórans i Reykjavik o.fl.: It-369, R-2234, R-2850, II-3595, R-3824, R-4393, R-4461, R-4719, R-5180, R-5464, R-5486, R-6248, R-6845, R-7031, R-7688, R-7818, R-8224, R-9266, R-10504, R-10774, R-11717, R-11778, R-14583, R-16939, R-20568, R-20790, R-24379, R-32427, R-33957, R-38024, R-38131, R-39102, R-40644,R-41580, R-42007, R-42661, R-42789, R-43478, R-44432, R-44869, R-45362, R-48110, R-49870, R-21315, R-35195, R-39165, R -42030, R-22133, R-35262, R-39185, R-42047, R-43514.R-43628, R-46141, R-46759, R-15014, R-22337, R-36342, R-40509, R-42281, R-44430, R-47270, R-47735,R-48027, R-48110, R-48872, R-48926, R-48936, It-49075, R-49119, R-49870, R-50249, R-50361, R-50798, R-51721, R-51743, R-51909, R-52185, R-53278, R-53283, R-53512, R-54059, R-54563, R-54598, R-54730, R-54912, R-55I99, R-55677, R-56231, R-56646, R-56960, R-57597, R-58434, R-58631, R-59321, R-59852, R-60187, R-60367, R-60391, R-60436, R-60718, R-61135, R-61161, R-61961, lí-62095, R-62211, R-62381, R-62643, R-62829, It-62867, R-62942, R-62989, R-63066, R-63153, R-63597, R-64180, R-64585, R-65603, R-65629, R-65983, R-66063, R-66153, R-66349, R-66425, R-66956, R-67051, R-67515, It-67238, R-67 309, R-67308, R-68066, R-68187, R-68190, R-68266, R-68608, R-68776, R-69201, R-69730, R-71019, R-71099, R-71340, R-72257, R-72832, A-61 i, A-7765, E-654, G-3371, G-3503, G-7524, G-979, G-9947, G-10828, G-11728, G-13686, G-13999, G-14575, G-14712, t-2221, P-1934, Y-744, Y-1847, Y-2500, Y-3531, Y-4094, Y-4140, Y-4282, Y-4837, Y-5455, Y-5570, Y-6013, Y-6095, Y-6654, Y-6738, Y-7315, Y-7467, Y-7818, Y-8565, Y-9133, Z-2077, X-1261, X-4390, Þ-3274, Þ-3275, Þ-3276, Ö-3257, Ö-5274, óskrás. bifr. Chevrolet Vega ’74 óskrás. bifr. Hillman-Hunter ’70, óskrás. bifr. Chevrolet '65 JBC dráttarvél Rd-475. Greiösla viö hamarshögg. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Uppboöshaldarinn i Reykjavik. Breska leyniþjónustan: Njósnaraveiðar — með litlum árangri Kunnar eru sögur John le Carré um breska leyniþjónustumanninn George Smiley og kumpána hans, þeir áttu það flestir sameiginlegt að hafa verið ráðnir til starfa meðan þeir voru enn grænjaxlar í háskólunum í Oxford og Cambridge. Sög- ur Le Carré eru þekktar fyrir nákvæmni og sannsögli, það er líka rétt hjá honum að leyniþjónustan hefur löngum notað háskólabæina til að þefa uppi heppilega nýliða. Sem dæmi má nefna að það var i Cambridge sem Philby, Burgess, Maclean, Blunt og enn óþekktir félagar þeirra voru ráðnir til starfa, að vísu fyrir sovéska levni- þjónustuna, sem segir ekki annað en siður Breta hefur gefist svo að Rússum þótti ástæða til að apa eftir. Og enn eru ráðningastjórar leyniþjónustunnar á ferðinni í Oxbridge, einsog bæirnir tveir eru kallaðir i einu lagi. Breska blaðið The Observer birti nýlega grein þar sem skýrt er frá tilraunum leyniþjónustumanna til að lokka unga og upprennandi menntamenn í þjónustuna, ýmist með ioforðum um gull og græna skóga eða þá tilvisunum til föðurlandsins og annarra álíka fyrirbæra. Hvort föðurlandið hefur glatað gildi sinu í augum breskra stúdenta er óvíst en hitt er staðreynd, segir Observer, að það gerist nú æ erfiðara að fá fólk til starfa. Fáir virðast þeirrar skoðunar að njósnir séu áhugaverð framtíð. Tengsl leyniþjónustunnar við skólana formlegri en áður Hér áöur fyrr, bæði i sögum Le Carré og i raunveruleikan- um, voru það oftast prófessor- arnir við háskólana sem höfðu augun opin fyrir hugsanlegum nýliðum og létu leyniþjónustuna vita. Siðan voru menn ráðnir eða ekki ráðnir yfir tebolla eitt- hvert siðdegið. Nú er þessu öðruvisi farið. Tengsl leyniþjón- ustunnar við háskólana eru orð- in augljósari og formlegri en fyrr var talið æskilegt. Svo er mál með vexti að háskólarnir starfrækja sérstakar nefndir sem stúdentar geta leitað til að loknu námi, þreytt þar sérstök próf sem eiga að gefa til kynna á hvaða sviði hæfileikar þeirra helst liggi. Þeim sem standast prófin er siðan útvegað starf á sinu sviði. Nú hin siðari ár hefur leyniþjónustan, auövitað meö vitund og vilja háskólayfir- valda, komið sinum mönnum inn i þessar nefndir og ýmsir stúdentanna fá boð að slást i flokk leyniþjónustumanna þeg- ar þeir hyggjast kanna frama- vonir sinar. Heimspekistúdent nokkur sagði blaðamönnum Observers til dæmis að formaður ráðning- arnefndarinnar heföi boðiö sér slikt þegar hann leitaði til nefndarinnar i sinum skóla. Stú- dent þessi hafði verið i hernum áður en hann hóf nám i háskóla og ráðningarmeistari leyniþjón- ustunnar höfðaöi til þess hvort hann væri enn reiöubúinn til að þjóna föðurlandinu. Þurr á manninn — þar til talið barst að fuglaskoð- un Stúdentinn, sem annars hafði hugsað sér að hefja störf i utan- rikisþjónustunni eða þá blaöa- mennsku, tók málaleitan ráðn- ingarmeistarans ekki illa i fyrstu enda var honum sagt aö féllist hann á tilboðið myndi hann ekki þurfa að ná jafnhárri einkunn á prófinu og ella. Hon- um var einnig tjáð að beinast lægi við að hann gengi til liðs við utanrikisþjónustuna en hefði jafnframt samband við leyni- þjónustuna. Enn var stúdentinn tiltölulega samvinnufús svo honum var stefnt á fund nokkru siðar og fór hann fram i rik- mannlegu húsi i finu hverfi i London. Þar hitti stúdentinn miðaldra mann, iviröulegum jakkafötum. er itrekaði tilboöiö. „Hann var mjög þurr á manninn,” sagði stúdentinn við blaðamenn Ob- servers, „þar til taliö barst að fuglaskoðun, þá lifnaði hann snarlega við”. Le Carré hefði ekki getaö gert betur! Hvaö um það, viröulegi maö- urinn sagöi stúdentinum aö hann yröi sendur til starfa i ein- hverju sendiráða Bretlands I út- löndum og um 25 ára aldur mætti hann búast viö þvi aö vera farinn að stjórna sinum eigin njósnahring. Hann myndi starfa undir beinni stjórn „London Station” og enginn i sendiráöinu, að sendiherranum sjálfum undanskildum, vita um raunverulega húsbændur hans. George Smiley/ Alec Guinness Breska leyniþjónustan reynir mjög að fá til sín nýliða úr Oxford og Cambridge en það er nú mun erfiðara en þegar þessir kappar voru upp á sitt besta. Guy Burgess Kim Philby Anthony Blunt Járnbrautarfargjaldið endurgreitt — ef maður vi11 verða njósnari! Maðurinn spurði hvort hann heföi nokkuð á móti þvi siðferö- islega aö notfæra sér annað fólk en þá var heimspekistúdentin- um hætt að litast á blikuna og vildi ekki meira hafa saman viö leyniþjónustuna að sælda. Hann starfar nú á sjónvarpsstöð. Annar stúdent, sem ekki hafði leitað til nefndarinnar, fékk allt i einu bréf frá aðilum tengdum henni þar sem m.a. stóð: „Þvi hefur verið stungið að okkur að þú kunnir að hafa áhuga á að ræða við okkur um störf á veg- um rikisstjórnarinnar á sviði utanrikismála en fyrir utan vanalegt svið utanrikisþjónust- unnar”. Þvi var bætt við að kæmi hann til viðtals við bréf- ritara myndi hann fá járnbraut- arfargjaldið endurgreitt, að undanskildu einu pundi! Meö- fylgjandi var langur spurninga- listi. „Það kom mér mjög á óvart hversu nákvæmur hann var”, sagði stúdentinn við blaðamenn Observers, „beðiö var um upp- lýsingar um forfeöur mina þrjár kynslóðir aftur i timann, blöð sem ég læsi og svo framvegis... Eiginlega hvaðeina i sambandi viö mig”. Þessi stúdent hafði heldur ekki áhuga og leggur nú stund á blaðamennsku. Furöulostnir yfir skorti á ættjaröarást meðal stú- denta Oxford-menntaöur banka- starfsmaöur sem lét sig hafa það að fara i viðtal við ráðning- armeistara leyniþjónustunnar, hefur skýrt svo frá að hann hafi misst áhugann þegar starfinu var lýst fyrir honum i smáatrið- um. „Kaupið var mjög lágt, maður er útbrunninn þgar mað- ur verður 45 ára og ris aldrei upp fyrir visst þrep i metorða- stiganum”, sagði hann. „Það eina sem þeir höfðu fram að færa var föðurlandsást en ég hristi það af mér frá byrjun. Ég held þeir verði furðulostnir og hneykslaöir yfir þvi að föður- landsástin dugi ekki endilega til þess að menn geri hvað sem er”. Annar Oxford-maður hætti i gagnnjósnaþjónustunni eftir 15 mánaða starf vegna þess að honum féll ekki takmarkað gáfnafar vinnufélaga sinna og þvi siður lélegir framamögu- leikar. Jafnvel þeir sem fáa val- kosti áttu eftir háskólanám urðu ekki yfir sig hrifnir af kostaboð- um leyniþjónustunnar. Einn þeirra sagði: „Þetta er lág- kúrulegt starf. Fyrir nokkrum áratugum heföi það máski verið allt i lagi en er núna i meira lagi vafasamt”. Þrátt fyrir þetta almenna áhugaleysi um leyniþjónustuna meðal háskólastúdentanna virðist ráðningarstjórum henn- ar ekki detta neitt betra i hug en að leita á þau gömlu mið sem þeir þurrjusu á fjóröa og fimmta áratugnum. (Þýtt og endursagt úr The Ob- server.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.