Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 36

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 36
u 36 íkvöld útvarp Laugardagur 6.desember j 7.00 Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 • Leikfimi. j 7.25 Tónleikar. } 8.10 Fréttir. Tónleikar. j 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. J dagbl. (Utdr.). Dagskrá. J Tónleikar. J 8.50 Leikfimi. I 9.00 Fréttir. Tilkynningar. I Tónleikar. I 9.30 Óskalög sjúklinga. | 11.00 ABRAKADABBA. — I þáttur ,um tóna og* hljóö. | 11.20 Gagn og gaman. ■ Goósagnír og ævintyri i • samantekt Gunnvarar J Braga. J 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. j 13.45 tþróttir Hermann ■ Gunnarsson segir frá. J 14.00 I vikulokin. J 15.40 lslenskt mál J 16.00 Fréttir. I 16.15 Veóurfregnir. I 16.20 Tónlistarrabb, I 17.20 Þetta erum vió aft gcra. I Börn úr Alftanesskóla gera I dagskrá meö aftstoft Val- | gerftar Jónsdóttur. | 18.00 Söngvar I léttum dúr. | Tilkynningar. | 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá j kvöldsins. | 19.00 Fréttir. Tilkynningar. | 19.35 >dieimur I hnotskurn”, . saga eftir Giovanni Guar- . eschi Andrés Björnsson J Lslenskaöi. Gunnar Eyjólfs- J son leikari les (11). J 20.00 Hlöftuball Jónatan • Garftarsson kynnir I ameriska kúreka- og sveita- I söngva. I 20.30 „Félagi og málvín, | mæti mjaftar bróftir, vel þér I sæti". Blönduft dagskrá um j Jinnland. 21.35 Kjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — The Beatles, — áttundi þáttur. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara Flosi Olafsson leikari les (15). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 6. desember 16.30 iþróttir 18.30 Lassie. Attundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- ddttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Kréttaágrip á táknmáli 20.00 Kréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur. Gamanþáttur. Þyöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.05 Jass. 21.35 Keppnin um Amertku- bikarinn. Bresk heimilda- mynd um Amerikubikarinn og viöbúnaft nokkurra siglingakappa til aft heimta hann úr höndum meistar- anna, Bandarikjamanna. Þýftandi og þulur Guftni Kolbeinsson. 22.20 Heiftur herdeildarinnar (Conduct Unbecoming), Bresk biómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Michael Anderson. Aftalhlutverk Michael York, Richard Att- enborough, Trevor Howard. Stacy Keach, Christopher Plummer og Susannah Yori<; Þýöandi Krislmann Eiösson. 00.00 Dagskráriok *1 I I Lárus i Grimstungu. Sjónvaro sunnuúag kl. 21.05: EINN SfUNGUR ÖLDUNGUR Maður er nefndur Lárus i Grimstungu, og þeir eru margir sem þekkkja þennan aldna lands- kunna bónda og gangnaforingja. Iþættinum „mafturer nefndur” i Sjónvarpinu kl. 21.05 á sunnu- dagskvöld ræðir Grimur Gislason á Blönduósi vift Lárus og er ekki aft efa aft þar verður vifta komið við, enda er af nógu aft taka þegar Lárus er annars vegar. Lárus Björnsson eins og hann heitur fullu nafni er landskunnur bóndi og gangnaforingi. Hann á aft baki ótaldar ferðirnar inn á afrétti i smalamennsku, sem hann stundar enn af krafti þótt árin sem hann hefur aft baki séu kominn á tiunda tuginn. Hann lét sig t.d. litift muna um þaft að riða inn á heiftar i göngur i haust er Sjónvarpsmenn sóttu hann heim, og geri aftrir betur á hans aldri. Laugardagúr' 6. desémbei- 1980' ÚtvarD kiukkan 17.20: pfi Þetla erum við að oera” Bðrn úr Álftanesskðla gera dagskrá Álftanesskóli er frekar litill skóli, miftað við þaft sem vift eig- um að venjast hérna sunnan heifta. Alls eru 87 nemendur i skólanum og munu þau öll koma fram I þætti sem þau gera sjálf með aðstoð Valgerftar Jóns- dóttur, kennara. „Þetta eru börn á aldrinum 6-12 ára og ætla þau aft syngja fyrir okkur og það hver með sinu nafni, þvi ekki er starfræktur neinn ákveðinnkór iskólanum. Nokkrir nemendur munu fjalla um árs- tiðirnar fjórar og hvernig þau upplifa þær úti á Álftanesi. Eitt sem kom mér dálitið á óvart, nefnilega það hvað mörg börn eiga sér gæludýr á Álftanesi allt frá snákum og hestum, ef hægt er aft kalla þau gæludýr, og eins og gefur aft skilja eru þau með margar skemmtilegar frá- sagnir af þeim. Meftal annars fáum við aft heyra lag og ljóft sem flutt og samið er af einni 6 ára stúlku. Þá verfta þau með frá- sagniroglögum krumma,” sagði Valgerður Jónsdóttir, aftstoðar- maftur nemendanna. Krakkar, leggift vel vift hlustir þvi þetta verftur áreiðanlega stuttur, skemmtilegur og fróðleg- ur þáttur. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til iöstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl.,.9-14 — sunnudaga kl, 18-22 J Slf Okukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiftur H. Eiftsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurösson 51868 Galant 1980 Friftbert P. N jálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Guftbrandur Bogason Cortina 76722 Guftjón Andrésson Galant 1980 18387 Guftlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurftsson 10820 Honda 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Súbaru 1978 27471 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessilíusson Mazda 323 1978 81349 Lúövik Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33169 Sigurftur Gislason Datsun Bluebird 1980 75224 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978 19893 33847 Baldvin Ottósson Mazda 818 36407 ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? Otvega öll gögn varftandi ökuprófift. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valift. Jóel B. Jacobsson, ökukennari slmar: 30841 og 14449. ökukennsla vift yftar hæfi Greiftsla afteins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Þér getift valift hvort þér lærift á Colt '80 litinn og lipran efta Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaft strax og greifta afteins tekna tima. Greiöslukjör. Lærift þar sem reynslan er mest. Simar 27716 Og 85224. Ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. meft breyttri kennslutilhög- un verftur ökunámift ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 meft vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinift. Hallfriftur Stefánsdóttir, Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. Bílavióskipti 4 negld snjódekk til sölu, radial 75x14 meft hvitum hring. Litift slitin. Verft kr. 100. þús. Uppl. I sima 75141. Chevrolet Nova. árg. ’73. til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 66952. Honda Accord árg. ’80 til sölu, 3ja dyra. Uppl. i sima 81861 og 74048. Höfum úrval notaftra varahluta I: Bronco ’72 320 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 '74 Austin Alleero ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til nifturrifs. Opift virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20. simi 77551. Bilapartasalan Höfftatúni 10: Höfum notaöa varahluti í flestar gerftir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina '67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 '73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397og 26763. Körfubiil til sölu, sem er Ford 300 D árg. ’70. Með 10,5 m. lyftuhæð. Tilboð óskast. Uppl. isima 51715. Saab 96 árg. ’73 til sölu. Vel með farinn, og I góðu lagi. Gott lakk. Góft dekk. Uppl. i sima 52115. Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miftstöft vinnuvéla og vörubila- viftskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvó N7 árg. ’74 og '80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania HOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 I Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. I ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. '74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarftýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höfftatúni 2, simi 2-48-60. Bílaleiga BOaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugift vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibílar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opift allan sólarhringinn. Sendum yöur bilinn heim. Bátar Til sölu Cummengs bátavél 188 ha., 8 manna gúmmfbjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg oliukynt eldavél, nýlegur alt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. 1 sima 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.