Vísir - 06.12.1980, Side 28
28
Laugardagur 6. desember 1980
hœkiafekai!
JÓLA-
getraun
barnanna
3. og síöasti hluti
í þessu blaöi birtist siðasti hluti getraunarinnar.
Þið eigið að finna tíu atriði, sem ekki eru eins á
þessum tveimur myndum og merkja við þau. En get-
raunin hefur birst i þremur blöðum og það á að senda
til Visis, Síðumúla 14, alla þrjá hluta getraunarinnar.
Og munið nú að skrifa nafn og heimilisfang greini-
lega á seðilinn, sem fylgir hér með. Skilafrestur er til
16. desember og þá verður dregið úr réttum lausnum.
Verðlaunin eru hin vinsælu hreyfileikföng (playmo-
bil) frá verslunirtni Fido, Reykjavik, alls 10 vinningar,
hver að upphæð 20 þúsund krónur.
Jólagetraun barnánna '
ang
Aldur:
Nafn....
Heimilisf
Skrýtna
dæmid
saga eftir
Jóninu
Þorbjörgu
Guömunds-
dóttur,
8 ára,
Kópavogi
Það var strákur, sem var
frekar lélegur í reikningi.
Svo lét kennarinn hann
reikna 8+2-H5 = ?
Óli glðpti á dæmið, en
svo gerðist nokkuð skrýtið,
dæmið virtist rísa upp og 8
sagði: „Komið drengir."
Og svo héldu þeir áf ram að
reyna að finna svarið við
dæminu. Þau löbbuðu
langa lengi, þar til að +
nam staðar og sagði: ,,Ég
finn á mér, að svarið er
hér." „Ég líka" sagði =
„og ég líka" sagði 5. „Við
Jónina Þorbjörg, 8 ára. (Myna:
Anna)
byrjum strax að grafa"
sagði 8. Og þeir grófu og
gróf u og loks komu þeir að
litlu 5-i. Hér er það", sagði
= sigri hrósandi. „Já",
sagði 2, nú verður Óli
glaður."
Óla fannst hann opna
augun. Dæmið lá á sínum
stað. Óli skrifaði 5 í snatri
og sýndi kennaranum.
„En.." sagði kennarinn,
„en.... en... þú gerðir rétt."
Umsjón:
Anna
BrynjUlfs-
dóttir
Jólaföndur
I Snælands-
skóla
Sú nýjung hef ur verið tekin upp víða í grunnskólum að
börn og foreldrar koma saman einn laugardag fyrir jól
og vinna saman að gerð jólaskreytinga. Þetta er mjög
vinsæltog hafa bæði börn og foreldrar ánægju af því að
vinna saman í skólanum. Þessar tvær myndir eru frá
jólaföndri í Snælandsskólanum i Kópavogi.
(Myndir: Anna).
Gátur:
Hvaða boga er ekki
hægt að rétta?
1. Hvaða boga er ekki
hægt að rétta?
2. Fimm gengu inn um
sömu dyr, en fóru
hver í sitt herbergi?
Hverjir voru þeir?
3. Hver líkist mest
fressketti?
4. Hvaða eyja var stærst
í heiminum, áður en
Grænland fannst?
5. Hvaða farartæki er
það sem er skrifað
þannig, að það er
sama, hvort það er
lesið áfram eða aftur
á bak.
6. Hvað er það sem á
hverjum degi er þveg-
ið með svampi, en
verður þóaldrei hvítt?
7. Hvað getur farið í
gegnum rúðu án þess
að brjóta hana?
8. Einu sinni var ég á
leið til Lauga. Þá hitti
ég mann og sjö konur.
Hver kona var með 7
poka. í hverjum poka
voru 7 kettir. Hver
köttur átti 7 kettlinga.
Hversu margir voru á
leið til Lauga?
9. Á hvaða fiski er
höfuðið lengst frá
sporðinum?
10. í hverju líkjast hestur
og jakki?
Svör:
•egeq
etj ainjQOj q;a 'OL 'jueds
e uuungjods ua npueisi e
a>|suue>) J9 uuisneq ge iac|
'i^sijfies *6 uu;e '8 'Qispji
L 'ue| jej. 9 oiejoi s 'pue|
-uæj0 -fr ’epæi e>|sueq
i jnBujj "i uueBoquéaj l