Vísir - 06.12.1980, Side 11

Vísir - 06.12.1980, Side 11
— ef svo er þá ertu 10 þúsund krónum rfkari Vísir.hérog nújýsir eftir ungu stúlkunni i hringnum en hún var stödd i dómsmálaráðuneytinu á dögunum, þeirra erinda að lýsa vfir stuðningi við bön Frakkans Gervasoni um landvist hér á landi.. Á ritstjórn Visis Siðu- múla 14 biða hennar 10 þúsund krónur, sem þeir fá scm eru i hringnum hverju sinni. Ef til vill sér hún ekki blaðið sjálf og þvi ættu þeir sem kann- ast við hana að láta hana vita svo hún missi ekki af þcssu. Eaúgardágur' ‘6\ desémber 1980 ^mm^mmmmmtmmmmmm^ Ert þú í hringnum Hvor þeirra var i hringnum? Dálftið skrýtið mál kom upp I hér á Visi i sfðastliðinni viku. ■ Hingað komu tveir drengir, tvi- I burar, og sögðu að annar þeirra _ hefði verið i hringnum i siðustu I viku. Vandamálið var að þeir | eru svo likir að þeir vissu ekki einu sinni sjálfir hvor þeirra það hafði verið. Við leystum þvi málið með að láta þá skipta á milli peningun- um og bar ekki á öðru en þeir sættu sig við það. Þeir bræður eruáttaára gamlir og heita Páll og V'ilhelm Sævarssynir. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I k ir fréttagetraun Spurningarnar verða að þessu sinni helgaðar ólympíuskákmótinu á Möltu þar sem íslenska sveitin hefur staðið sig frábærlega vel. 1. Hvað heitir höfuðborg- in á Möltu en þar fer Ölympíuskákmótið f ram? 2. En forsætisráðherr- ann, hvað heitir hann? 3. Tveir af sterkustu skákmönnum Islendinga eru ekki meðal keppenda á Möltu. Hverjireru þeir? 4. islenska kvennasveitin hefur ekki staðið sig síður vel en karlasveitin og er um miðjan flokk í harðri keppni. Hverjar skipa kvennasveitina? 5. Fyrir síðustu umferð höfðu Islendingar aðeins tapað þremur viðureign- um á mótinu, það er að segja karlasveitin. Fyrir hverjum? 6. Nú eru líkur á að íslenska karlasveitin verði á meðal 10 efstu sveitanna. Fyrir Ólym- píumótið nú, hvað höfðu íslendingar þá náð best- um árangri og í hvaða sæti lentu þeir? 7. Sovéska sveitin var fyrirfram talin langsig- urstranglegust og það þótt tvo af máttarstólp- um sveitarinnar síðast- liðin 20 ár eða rúmlega það vantaði. Hverjir eru það? 8. Maður kemur i manns stað og sá sovésku kepp- endanna sem mesta athygli hefur vakið nú er ungur stórmeistari sem heitir...? 9. Ungverjar byrjuðu mótið mjög vel og voru lengst af efstir. Engu að síður vantaði einn af þeirra sterkustu mönn- um. Hver er sá? 10. Júglóslavar eiga einna sterkustu sveitina. Hver teflir nú á fyrsta borði fyrir þá? 11. Með stuttu millibili vann Helgi Ólafsson tvo af sterkustu stórmeistur- um heims. Hvaða tvo? 12. Hollendingar voru að eignast nýjan stórmeist- ara á ólympíumótinu. Hvað heitir hann? 13. Og hverníg fór skák þeirra Margeirs Péturs- sonar? 14. Mikla athygli hefur vakið ágæt frammistaða annars varamanns íslensku sveitarinnar. Hvað heitir hann? 15. Friðrik Ólafsson, stór- meistari og forseti Alþjóðaskáksambands- ins, er í orði kveðnu á fyrsta borði islensku karlasveitarinnar en hef- ur lítið getað teflt vegna anna við FIDE-þingið. Hann hefur teflt þrjár ‘ skákir og hvernig hefur þeim lyktað?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.