Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 16
16 VÍSIR Laugardagur 6. desember 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Laugarásvegi 53, þingi. eign Jóhönnu ólafs- dóttur fer fram eftir kröfu Kristjáns ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 9. desember 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58., 60. og 64. tbl Lögbirtingablaðs 1980 á hiuta i Búðargerði 8, tal. eign Þorvaids G. Blöndal fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri þriðjudag 9. desember 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta i Reynimei 88, þingl. eign Dagbjartar Gisladóttur fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hri. og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri þriðjudag 9. desember 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Brúarenda v/Starhaga þingl. eign Péturs Einarssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðmundar Péturssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 9. desember 1980 kl. 15:15. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem augiýsi var í 78., 80. og 82 tbl. Lögbirtingabiaös 1980 á Básenda 11 þingl. eign Hjörieiís Herbertssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik. Jóns Ingóifsson- ar hdl., Ingólfs Hjartarsonar hdl. og Siguröar Sigurjóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 9. desember 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð Sumir vildu taka svo háar fjárhæðir út að gefa varð út ávisanir á hluta þeirra og senda viðkomandi með þær niður i Seðiabanka. Vísismenn fylgdust með gífurlegri örtrðð I bönkunum í gær: Peníngalaust varö í sumum útibúum annað og siðasta á hluta i Kaplaskjólsvegi 37, þingl. eign Kristjáns Einarssonar fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdl. á eigninni sjáifri þriðjudag 9. desember 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Aðaistræti 9, þingl. eign Ragn- ars Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. og Sigurðar Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöju- dag 9. desember 1980 kl. 13:45. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Möðrufelli 11, þingl. eign Sævars Arnasonar fer fram eftir kröfu Gunnlaugs Þóröarsonar hrl. og Tómasar Gunnarssonar hdl. á eigninni sjálfri mið- vikudag 10. desember 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta I Stifluseli 10, þingi. eign Ólafs Jónssonar fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mið- vikudag 10. desember 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 65. 68. og 71. tötublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eign við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, talin eign Arna S. Snæbjörnssonar fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. desem- ber 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 165. 68. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Selvogsgata 12, Hafnarfirði, þingl. eign Trausta Klemenzsonar, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriöjudaginn 9. desember 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. • Nauðungaruppboð sem auglýst var f 65. 68. og 71. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á cign við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, talin eign Halldórs Júliussonar fer fram eftir kröfu llafnarfjarðar- bæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. desember 1980 kl. 15:00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Það er vægt til orða tekið, að scgja að það hafi verið erilsamur dagur i pen inga stof nunum I Reykjavik i gær, þegar frétta- menn Visis litu þar inn. Eftir hádegið mynduðust viöa langar biðraðir einkum i aðalbönkunum og viða virtist vera skortur á pen- ingum, þegar liða tók á daginn. Var þá gripið til þess ráðs a.m.k. sumsstaðar, að skammta fólki peninga, til að enginn þyrfti að fara bónlciðir til búðar. 1 Seðlabankanum var nokkur biðröð, þegar fréttamenn bar þar að garði. Var auðheyrt að fólk hafði grun um að ekki væru til nógir peningar handa.öllum. Mátti heyra raddir úr biðröðinni semsögðu: ,,Það verður sjálfsagt allt búið, þegar ég kemst að”. ,,Nú taka kaupmennirnir liklega engar ávisanir svo það er ekki um annað að gera en að taka allt út”. Uppi á 2. hæð, þar sem bank- arnir og „þeir stóru” sóttu sinn ,,Þvi miður, það eru ekki til meiri peningar”, sagði hún, afgreiðslu- stúlkan i útibúinu á Laugavegi 7, þegar aliar hirslur þar voru orðnar tómar. i||jg^ Tilkynning til ^gg8§Jr íbúa starfssvæðis heilsugæslustöðvar MSSIf, í Borgarspítalanum Með stofnun heilsugæslustöðvar i Borgarspitalanum, sem opnuð verður innan skamms, hefur verið afmarkað starfssvæði heilsu- gæslustöðvar Fossvogssvæðis. Starfssvæðið afmarkast að vestan við Kringlumýrarbraut, að norðan við Miklubraut, að austan við Grensásveg, Hæðargarð, Bústaðaveg og Ósland,að sunnan við landamerki Kópavogs og Reykjavikur. Heilsugæslustöðin mun veita ibúum þessa svæðis heilsugæslu- þjónustu, þ.á m. heimilislækningar og heilsuvernd. Þeir ibúar þessa svæðis, sem kjósa að halda fyrri heimilislækni, snúi sér til Sjúkrasamlags Reykjavikur fyrir 1. janúar n.k. Eiga þeir þá aðeins i undantekningartilfellum rétt á almennri læknis- þjónustu, vakt- og vitjanaþjónustu heilsugæslustöðvarinnar. Á næstunni mun ibúum ofangreinds hverfis berast nánari upp- lýsingar i pósti. Um opnun og móttöku á stöðinni verður nánar auglýst siðar. Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar. Borgarspitalinn i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.