Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 38

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 38
38 Laugardagur 6. desember 1980 VÍSIR i dag er laugardagurinn 6. desember 1980/ 341. dagur ársins/ Nikulássmessa. Sólarupprás er kl. 10.59 en sólar- lag er kl. 15.39 Basar Hvitabandsins. veröursunnud. 7. des. kl. 14.00 að Hallveigarstöðum. Jólafundur verður þriðjud. 9. des. kl. 20. tilkymingar Leikbrúðuiand. Næst siðasta sýning á Jólasvein- um einn og átta er á sunnud. kl. 15.00á Frikirkjuvegi 11. Pantanir teknar i sima 15937 kl. 13 á sýn- ingardegi. Dregið i happdrætti Fóstbræðra Dregið hefur verið i happdrætti þvi, sem Karlakórinn Fóstbræður efndi til á haustskemmtunum sin- um, sem nýlega voru haldnar. Aðalvinningurinn, sólarlanda- ferð fyrir einn með Samvinnu- ferðum-Landsýn sumarið 1981 i leiguflugi GKr. 500.000, kom á miða nr. 1070. Enn eru ósóttir nokkrir vinn- ingar, sem dregnir voru út á skemmtikvöldunum og komu á miða nr. 556 , 567, 1200 og 1358. Handhafar vinningsmiða geri vart viðsig i sima 85206 eða 14926. Karlakórinn Fóstbræður. A morgun veröur stofnaður golf- klúbbur i Mosfellssveit. Stofnfundurinn verður haldinn i veitingastaðnum Áningu og hefst hann klukkan 14 stundvislega. Allir golfáhugamenn i Mosfells- sveit eru hvattir til að mæta á fundinn. íundarhöld Æskulýðsráð rikisins efnir til ráðstefnu i Melaskóla i Reykjavlk i dag. Ráðstefnan hefur yfirskriftina „Viðhorf i æskulýðsmálum” og verður á henni fjallað um þróun æskulýðsmála og ýmsa þætti þeirra mála sem efst hafa verið á baugi. íeiöalög Útivistarferðir. Sunnud. 7.12 kl. 13. Gálgahraun-Garöahvefi, létt ganga fyrir alla, verð 3000 kr. Farið frá B.S.l. vestanverðu. ( i Hafnarf. v. Engidal). My nda kvöid-vöf fluka f f i að Freyjugötu 27 n.k. Þriöjudag kl. 20. Hallur og Óli sýna myndir. Allir velkomnir. Ctivist. AfiVENTUSAMKOMA í KÖPAVOGSKIRKJU r Svör við 1 | fréttagetraun | I 1. Valetta. . 2. Dom Mintoff. I 3. Guðmundur Sigurjónsson og I Haukur Angantýsson. 4. Aslaug Kristinsdóttir, Ólöf . I Þráinsdóttir, Sigurlaug I I Friðþjófsdóttir og Birna I Norðdahl. | 5. Búlgörum, Sovétmönnum | ■ og Júgóslövum. | \ 6. Á Kúbu 1966 lenti tsland i I 11. sæti. | 7. Tigran Petrosian og Boris | Spassky. I 8. Garry Kasparov, 17 ára. | 9. Andras Adorjan. . 10. Lubomir Ljuboievic, I „Ljónshjarta” eins og I Mecking kallar hann. J 11. Helmut Pfleger (V-Þýska- I landi) og Jan Timman | | 12. Hans Ree. 1 13. Margeir sigraði. | 14. Ingi R. Jóhannsson. ■ 15. Hann tapaði fyrir i Ermenkov (Búlgariu), ' | gerði siðan jafntefli viö Ind- | ■ verja og tapaði fyrir Karpov ■ apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík 5.-11. des. er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. mannfagnaðir Hin árlega fjáröflunarskemmt- un Styrktarfélags vangefinna verður haldin að Hótel Sögu (Siilnasal) á morgun klukkan 20.30. Kynnir og stjórnandi verður Bryndis Schram. Avarp kvöldsins flytur að þessu sinni Guðrún Helgadóttir alþing- ismaður. Þá verða ýmis góð skemmtiatriði, meðal annars samleikurá flautu og gitar Manu- elaWiesler og Snorri örn Snorra- son, gamanvisnasöngur og Model ’79 sýna gamlan fatnað úr versluninni Flónni. Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri HótelSögu i dag klukkan 15-17, borð tekin frá um leið, og á morgun frá kl. 20. Nemendur 3ja bekkjar Fóstur- skóla islands. Laugard. 6. des. kl. 14.00 verður haldinn hinn árlegi köku og munabasar i húsnæði skólans v/Laugalæk. A boöstólum verður margt góðra muna. Unglingaheimili rikisins heldur jólabasar i dag i Torfunni næst Bankastræti. Þar mun verða á boðstólum fjöldi eigulegra muna, s.s. leðurvörur, fatnaður, leirvör- ur og margt fleira. Verði er stillt mjögi' hóf og gefst fólki þvi kjörið tækifæri til að kaupa ódýrar og smekklegar jólagjafir. Frá Vestfirðingafélaginu. Muniö fjölskyldukaffið iTJomus Medica á morgun kl.15. Þeir sem vilja gefa kökur þurfa að koma þeim fyrir hádegi á sunnudag. Einnig verður ofurlitill basar. Næstkomandi sunnudag 7. des, heldur Kór Langholtskirku köku- basartil styrktar starfsemi sinn- ar. Basarinn veröur i safnaðar- heimili Langholtskirkju og hefst kl. 15. A boðstólnum eru gómsætar jólakökur, smákökur, laufabrauð og margt fleira. Kórinn. Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna i Rvik. Jólafundur fjölskyldunnar verður haldinn sunnud. 7. des n.k. i Sjálf- stæðishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, 1. hæð og hefst hann kl. 15.00. Fjölbreytt dagskrá. Undirbúningsnefnd. Á morgun kl. 20.30 verður að- ventusamkoma haldin á vegum Kársnessafnaöar i' Kópavogs- kirkju. Vel hefur verið vandað til efnis- skrár eins og undanfarin ár. For- maður sóknarnefndar Stefán M. Gunnarsson flytur ávarp. Organ- isti kirkjunnar Guðmundur Gilsáon mun sjá um kórstjórn og leika á orgelið. Svo sem menn muna var Manu- ela Wiesler nýlega heiðruð með verðlaunum i Danmörku fyrir frábæra hæfni I flautuleik. Hún kemur nú fram á aðventukvöld- inu og leikur þar „Partitu” i a- moll eftir J.S. Bach. Ræðumaður kvöldsins verður Kári Arnórsson skólastjóri Foss- vogsskóla. Þá mun sóknarprest- urinn flytja lokaorð og bæn. | Lausn á sidustu krossgátu Or IS? Ct Q4 ft ct 9£ <4) -4 íO -s V/) k — l> <t -4 02 Cfc Cfc '-t- £fc -4 -4 — Ltí Ct Jtí >-k tti cn -4 3 02 ctí ct -4 V) -- u. <f) -<t tti <5 s — 02 Q_ ct O U Ct ífc ctí ^4 'sd -4 >45 rtí 02 'O s: <t ctí <t -4 -3 ct V 3 ~4 -4 -j ct K X U) 02 1- <t -í tO >45 JO Ct X ct k <4/ <t < -1 m V- <: Cfc V- <t vj -4 .O ct -- et <t ífc Cfc Cfc <v V) '-o \— -4 — >* <45 ct 3 Cfc v5 ct <5 3" 02 WfcL 1- V- u. o 'Ai b- Cfc 02 o U) Ll. ct >4) -4 — Ct Ct u. QO ca <41 -4 -Ö 02 .04 vó ><4 (Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 ) Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 '78, 5 dyra ekinn 25 þús. Toyota Pickup '78 meö húsi Wagoneer '78 8 cyl. með öllu. Góðir greiðsluskilmálar M. Benz 280 '78 ekinn 38 þús. km. með lituðu gleri. Stórkostlega fall- egur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Malibu Classic '78 2d. með öllu. Ch. Nova '76. Einn besti bíllinn í bænum í þessum árgangi Subaru '79 5 gira. Volvo 145 station '71. Peugeot 504 L '78 ástand mjög gott. Datsun 180 '78, sjálf skiptur útborgun aðeins 2 millj. Volvo 244 DL '79, ekinn 20 þús. km. Fiat 128 '74 í toppstandi. Útborgun aðeins 300 þús. Lada Sport '79. Skipti koma til greina. Peugeot '74 sjálfsk. gott verð gegn staðgreiðslu. Comet '74 2 dyra. Útborgun 500 þús. Renault 12 árg. '78 ekinn aðeins 20 þús. km. Subaru 4x4 '78. Bíll í algjörum sér- f lokki. Skipti óskast á nýlegum amerískum. Volvo '78 ekinn 33 þús. km. Sjálfsk. Bronco '74, 8 cyl, toppbiii. Volvo 245 station '78. (OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. r0^ bílasala GUÐMUNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070. Daihatsu Charade Runabout Ma/.da 929L sjálfsk. Scout II V-8 Rallý Ch. Malibu classic sjálfsk. Ch. Citation sjálfsk. Fiat 127 3d Oldsm. Cutlass Brough. D Opel Record 4 d L Galant GLX 2000 sjálsk. dh. Blazer V-8 beinsk Ch. Pickup með framdrifi I.ada 1500 station M.Benz D sjálfsk. Toyota Cressida 2d 5 gira Opel Record 4d L Range Rover Oldsmobile Cutlass diesel VW 1303 Ch. Impala station Pcugeot 504 Lada Sport Buick Skylark Limited Ch. Pick-up yfirbyggður Mazda 929 Coupé F. BroncoCustom Audi 100 LS Ch. Nova sjálfsk. Ch. Malibu classic Fiat 131 4d. Ch. Malibu Sedan Lada Sport Ford Fairmont 4 cyl Scoutll V-8 Buick Skylark Buick Skylark 2d Coupé Opel Record4d. L Datsun 220 Cdiesel Ford Pinto station Ch. Blaser Cheyenne Honda Civic sjálfsk. Honda Accord 3 d. sjálfsk, Simca 1100 Chevi Van m/gluggum Vauxhall Viva deluxe Volvo 244 DL sjálfsk. Datsun 200 L sjálfsk. AMC Pacer sjálfsk. Vauxhall Chevette Mazda 818 st. Ch. Nova beinsk. ROLET |TRUCKS ’80 5.800 ’79 7.500 ’76 7.200 ’79 9.500 ’80 10.500 '79 4.000 '79 12.000 '78 5.800 ’80 8.500 '74 6.000 '77 7.800 ’78 3.500 ’74 5.500 ’78 6.300 ”77 4.900 '72 5.000 ’79 11.000 '74 1.950 '76 6.800 '78 5.600 ’79 5.500 '80 15.000 '79 16.000 '78 5.500 '79 11.000 '77 6.300 '74 2.900 ’79 9.800 '79 6.000 '78 7.800. ’78 4.900 ’78 5.100 ’76 6.800 ’80 13.500 ’76 6.300 ’77 5.500 ’72 2.200 ’75 3.000 '76 9.500 ’77 4.500 ’78 6.900 '74 2.000 ’79 11.500 '77 3.200 ’77 7.500 '78 5.800 '76 4.000 ’76 3.500 '75 2.700 ’74 2.700 ^ V( amband Véladeild ÁRMÚLA 3 SIMI M900 Egill Vilhjálmsson h.f. ’ Sími 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 Wagoneer 1979 10.500.000.- Daihatsu Charmant km. 12. þús. 1979 5.600.000.- Mazda 929 1976 4.300.000,- Fiat 131 CL 1978 5.500.000.- Lada Sport 1979 5.500.000,- Dodge Aspen SE 1977 7.500.000.- Mazda 323 GLC 1979 5.800.000.- Fiat 132 GLS 1600 1978 6.000.000.- Wagoneer 1976 6.500.000.- Concord DL beinsk. 1979 7.500.000.- Polonaise 1500 1980 5.400.000.- Galant 1600 1976 3.000.000.- Fiat127 L 1978 2.500.000,- Willys GJ5 1974 4.500.000.- Mazda 818 Coupé 1975 3.200.000.- Mazda 616 4d. 1974 2.500.000,- Fiat125 P 1978 2.600.000,- Fiat 128 Special 1976 2.600.000,- Simca 1100GLS 1975 2.400.000.- Simca sendif erðb. 1977 3.000.000.- AMC Pacer 1976 4.000.000,- Lada 1500 station 1978 3.300.000,- Peugeot 504 Autom. 1974 4.200.000.- Fiat 127 3d. 1976 2.000.000,- ATHUGIÐ: OPIÐ I HADEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 Greiðslukjör SYNI NGARSALURINIM SMIÐJUV'EGI 4 — KÓPAVOqi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.