Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 06.12.1980, Blaðsíða 31
Laugardagur 6. desember 1980 BIFREIÐA- EIGENDUR athugið: Höfum opið alla laugardaga kl. 8-18.40 BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN HF Sigtúni 3. Sími 14820 Kennara vantar Stundakennara vantar í eðlisfræði að Mennta- skólanum við Hamrahlíð á vorönn 1981. Um er að ræða 14 til 18 vikustundir. Upplýsingar í sima 85155. Rektor Lögtaksúrskurður í Kjalarneshreppi Sýslumaður Kjósarsýslu hefur úrskurðað, að lögtök geti farið fram i Kjalarneshreppi, fyrir vangoldnu útsvari, að- stiiðugjaldi og fastcig'nagjöldum álögðum 1980. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa að telja, verði ekki gerð full skil fyrir þann tima. Oddviti Kjalarneshrepps smáauglýsingadeild Tekið á móti smáauglýsingum og áskriftum alla virka daga frá kl. 9 til 22, iaugardaga frá kl. 10 til 14 sunnudaga frá kl. 18 til 22 ATH. Smáauglýsingadeild VÍSIS, Síðumúla 8, er opin laugardaga frá k/. 10 til 12, en tekið á móti auglýsingum og kvörtunum til kl. 14 i sima 86611 er líka á Laugavegi KJÖRGARÐI Úrval húsgagna Verið velkomin skrifstofuna, húsbóndaherbergið og í barnaherbergið KEVI frá Danmörku Aðeins kr. 85.000.- nýkr. 850.— VÍSIR Otsölustaðir: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sóló húsgögn hf. Kirkjusandi Versl. Bjarg hf. Akranesi Húsg.versl. Patreksfjaröar, Patreksfiröi J.L. húsið Stykkishólmi J.L. húsið Borgarnesi Húsgagnaversl. tsafjaröar, tsafiröi Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri Vöruhús KEA, Akureyri Vörubær, Akureyri Versl. Askja hf. Húsavik Lykill, Reyðarfirði Bústoð hf. Keflavfk. Nú er tækifærið Þú getur fengið VÍSI heimsendan dag hvern með skemmtilegu og fjölbreyttu lesefni, og ef heppnin er með bíl eða sumarbústað ef þú tekur þátt í AFMÆLISGETRAUNINNI Ertu orðinn áskrifandi? Síminn er 86611 Opið: mánudaga - föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 18-22 Ótrúlegt en satt • Nú geta allir fengið sér sófasett fyrir jólin. • Seljum meðan birgðir endast þessi gullfallegu sófasett • Notið ykkur þetta einstaka tækifæri. • Verslið þar sem úrvaliðer mest og kjörin best.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.