Morgunblaðið - 24.12.2003, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 9
Dagskráin framundan er þessi:
Sími 533 1100
broadway@broadway.is
10. jan. Frábær sýning á Broadway
Le´Sing
17. jan. Frábær sýning á Broadway
Le´Sing
24. jan. Frábær sýning á Broadway
Le´Sing
26. des. Papar og Brimkló
27. des. Jet Black Joe, stórdansleikur
31. des. Sálin hans Jóns míns
Leikhúspakki þar sem skemmtilegir
þjónar þjóna til borðs.
Öll laugardagskvöld!
dansleikur
Miðasalan á fullu !Stór
Jet Black Joe
Laugardag 27.desember
leikur
dans
stór
Brimkló
&
Papar
Annan í jólum
Sálin
Dansleikur
gamlárskvöld
Forsala miða hafin!
Húsið opnað kl. 23:00
St
af
ræ
na
hu
gm
yn
da
sm
ið
ja
n
/3
99
8
Húsið opnað kl. 23:00
leikur
dans
stór
Tryggið ykkur miða!
Gleðileg jól!Sendum öllum landsmönnumbestu óskir um
Gleðileg jól
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið í dag frá kl. 10-12
Gleðileg jól
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið í dag frá kl. 10.00-12.00.
HEILDVERSLUN EHF
Miðhrauni 16 • 210 Garðabæ
Óskum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla
og farsældar á nýju ári.
Þökkum ánægjuleg samskipti
Auðbrekku 14,
Kópavogi.
Óskum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla
og friðar á komandi ári!
JÓLAUNDIRBÚNINGUR er með
hefðbundnum hætti í smábænum
Rörvik í Norður-Þrændalögum eins
og í öðrum bæjum í Noregi. Í ár
hefur þó eft-
irvæntingin ekki
beinst að upp-
setningu jólatrés
heldur hefur ver-
ið beðið í ofvæni
eftir að segl Guð-
mundar Jóns-
sonar arkiteks
yrðu reist á sjó-
minjasafninu
Norveg.
Guðmundur
var ekki síður spenntur og var að
vænta þess að verkið yrði besta
gjöfin á 50 ára afmæli hans á dög-
unum. Það fór nærri, því seglin
voru reist daginn eftir, og var mik-
ið um að vera niður við höfn.
Þorpsbúar fjölmenntu til að fylgj-
ast með þeim atburði sem beðið hef-
ur verið eftir síðan hafist var handa
við undirbúning árið 1995.
Sjóminjasafnið Norveg er um
1.500 fermetra bygging sem ekki
einungis hefur gildi sem mikilvæg-
asta sjóminjasafn Noregs, heldur
einnig sem alhliða menningarbygg-
ing fyrir Rörvik og nágrenni. Bygg-
ingin mun hýsa bæði umfangsmikla
sjóminjasýningu, að hluta til með
mjög nýstárlegu sniði og fjölnota
sal fyrir ýmsar uppákomur og
margmiðlunarsýningu á tjaldi.
Hugmynd Guðmundar byggist á
samruna tveggja tímaskeiða í Rör-
vik, sem eru annarsvegar segl
skútualdarinnar og hins vegar ný-
stárleg bátasmíði sem á sér stað í
Rörvik í dag. Byggingaráformin
vöktu strax athygli löngu áður en
framkvæmdir hófust. Norveg mun
verða opnað með miklum tilþrifum
um miðjan júní 2004, og er eft-
irvænting bæjarfélagsins og fylk-
isins að von mikil.
Reisa segl í stað jólatrés
Fyrsta seglið reist.
Guðmundur
Jónsson arkitekt.