Morgunblaðið - 24.12.2003, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 35
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
gt... Þessi ungi drengur, Ívar Sigurðsson, fékk
egar sveinki kíkti í heimsókn í skóla Ívars á dög-
shrepps.
Morgunblaðið/Jim Smart
Alvöru jólasveinar að bíða eftir jólunum? Nei. Nokkrir krakkar í Granda-
skóla brugðu á leik á jólaballi skólans og klæddu sig sem jólasveina.
Morgunblaðið/Sverrir
u í kringum vel skreytt jólatré.
Morgunblaðið/Sverrir
Hæfileikaríkir jólasveinar. Já, jólasveinunum er margt til lista lagt; þeir
spila á gítar og fleiri hljóðfæri, syngja og dansa í kringum jólatréð, á milli
þess sem þeir láta lítinn glaðning í jólaskó barnanna á kvöldin. Krakkarnir á
jólaballi Einstakra barna eru að minnsta kosti miklir aðdáendur jólasveins-
ins ef marka má þessa mynd.
Morgunblaðið/Ásdís
kkarnir á jólaballinu hjá Hvammi hf. voru svolítið
eftir smátíma tókst honum að bræða hjörtu
n jólalögin.
Morgunblaðið/Ásdís
Hvað viltu í jólagjöf? Krakkarnir á jólaballinu hjá Hvammi hf. hafa senni-
lega ekki verið í neinum vafa. Vafalaust hafa þau beðið um bæði harða og
mjúka pakka. Innihaldið skiptir þó varla öllu máli heldur hugurinn sem býr
að baki.
Morgunblaðið/Kristján
Íslenskur skyrgámur? Varla. Á heimasíðu Þjóðmenningarhússins kemur
nefnilega fram að íslensku jólasveinarnir séu öldungis óskyldir hinum al-
þjóðlega rauðklædda Santa Claus. Þeir klæða sig öðruvísi en eiga það þó
til að klæða sig í rauð spariföt. Hver veit því nema þetta sé íslenskur jóla-
sveinn í sparifötum eða kannski bara íslenskur jólasveinn í dulargervi. En
hvað sem því líður þá voru krakkarnir í Oddeyrarskóla ánægðir með heim-
sóknina.
Morgunblaðið/Kristinn
Sofandi álfadísir? Krakkarnir á jólaballi Morgunblaðsins brugðu á leik og
hikuðu ekki við að leggjast á gólfið í sparifötunum.
oksins komin
rnar vikur, dagurinn sem allt hefur snúist um síðustu dægrin. Og nú er stundin runnin upp. Í
m hætti. Eftirvæntingin er sennilega hvað mest hjá börnunum. Þau hafa mörg hver beðið í of-
n. Þau hafa fylgst með jólasveinunum, sem hafa fært þeim, sem fara snemma að sofa, eitt-
kringum vel skreytt jólatré. Öll prúðbúin og full tilhlökkunar. Ljósmyndarar Morgunblaðsins
k á filmu.
Morgunblaðið/Ásdís
Nú skal segja, nú skal segja… sungu börnin á Grænuborg. Þessar stúlk-
ur sýndu á leikrænan hátt hvernig þær vagga brúðum. Sennilega hafa til-
þrifin ekki verið minni þegar þær spörkuðu ímynduðum bolta.