Morgunblaðið - 24.12.2003, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 53
DAGBÓK
Afmælisþakkir
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim sem
glöddu mig á 80 ára afmæli mínu laugardag-
inn 20. september sl.
Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og gott og
farsælt komandi ár.
Kær kveðja,
Guðrún Bjargey Jónsdóttir,
Garðbæ,
Vesturgötu 105,
Akranesi.
Jólaball Siglfirðingafélagsins
verður haldið í sal KFUM og KFUK við Holtaveg,
laugardaginn 27. desember kl. 14.00.
Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni.
Óskum viðskiptavinum okkar
og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
Starfsfólk Eignamiðlunar
Óskum viðskiptavinum okkar
og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.
Starfsfólk Fasteignasölu Íslands.
STJÖRNUSPÁ
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert harðdugleg/ur, já-
kvæð/ur og úrræðagóð/ur og
hefur oft mikil áhrif á aðra.
Það verður mikið að gerast í
félagslífinu hjá þér á kom-
andi ári. Þú gætir einnig haf-
ið nýtt ástarsamband.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Dagurinn hentar sérstaklega
vel til hvers konar félags-
starfs. Þú munt einnig eiga
líflegar og kraftmiklar sam-
ræður við vini þína.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Notaðu daginn til að koma
hugmyndum þínum á fram-
færi við áhrifamikið fólk. Þú
nýtur virðingar en það er þó
hætt við að öfund í þinn garð
geri einnig vart við sig.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Áætlanir sem tengjast öðrum
löndum, langferðum, útgáfu-
málum, fjölmiðlun, lögfræði
og framhaldsmenntun líta
sérlega vel út.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Taktu við því sem aðrir gefa
eða bjóða þér með virðingu.
Þér verða að öllum líkindum
gefnar góðar gjafir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er rétti tíminn til að leysa
deilur við nána ættingja og
vini. Þú ert heillandi og sam-
starfsfús. Þér mun örugglega
takast að koma sjónarmiðum
þínum á framfæri.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú átt auðvelt með að fá þá
samvinnu sem þú sækist eftir
í dag. Jákvæðni þín og
heillandi framkoma gera það
að verkum.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Þetta er dásamlegur dagur
til að verða ástfangin/n. Þú
ættir að minnsta kosti að
daðra við einhvern. Það er
létt yfir þér og þig langar til
að stríða og leika þér.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þetta er góður dagur til að
fegra heimilið. Kauptu eitt-
hvað fallegt fyrir fjölskyld-
una og heimilið. Þú ættir
einnig að kaupa gjöf handa
einhverjum sérstökum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þú ert minnt/ur á það í dag
hvað það er mikil ást í lífinu.
Hún er allt í kring um þig.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú munt hafa ánægju af því
að kaupa eitthvað fallegt í
dag. Það þarf ekki að vera
stórt til að gleðja.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Það eru þrjár plánetur í
stjörnumerkinu þínu. Venus
er ein þeirra og það gerir þig
óvenju heillandi og félags-
lynda/n. Þú nýtur vaxandi
vinsælda.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú ert óvenju félagslynd/ur
þessa dagana en ættir þó að
finna þér stund til að vera
ein/n með sjálfri/sjálfum þér í
dag. Þú þarft á því að halda
þó ekki sé nema í augnablik.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Frances Drake
STEINGEIT
OG ÁRIÐ KOM OG ÁRIÐ LEIÐ
Og árið kom og árið leið
með eina stund,
með eina gjöf um óttuskeið:
vorn eina fund.
Og aðeins þessi eina gjöf,
sú eina mynd,
er ofar harmi, ofar gröf
og ofar synd.
Halldór Laxness.
LJÓÐABROT
ÁRNAÐ HEILLA
80 ÁRA afmæli. Í dag,24. desember, að-
fangadag, er áttræður Kol-
beinn Þorgeirsson, múrari,
Hlíðartúni 8, Hornafirði.
Hann er að heiman.
80 ÁRA afmæli. 26. des-ember nk. verður
áttræð Guðrún Jónsdóttir,
Stóra-Lambhaga. Guðrún
er að heiman en sendir vin-
um og vandamönnum bestu
jóla- og nýáróskir.
SPILAGYÐJAN er dynt-
ótt vera, sem útdeilir hin-
um takmörkuðu gæðum
stokksins af fullkomnu
skeytingarleysi um mann-
legar tilfinningar. Og að
því er virðist – algerlega
án réttlætis.
Norður
♠ DG10
♥ Á432
♦ Á432
♣92
Vestur Austur
♠ Á5 ♠ 876
♥ DG10 ♥ 8765
♦ DG10 ♦ 8765
♣ÁKDG10 ♣87
Suður
♠ K9432
♥ K9
♦ K9
♣6543
Hér hefur hún gert vest-
ur að ríkum manni í há-
spilum talið, en austur að
öreiga. Hinir tveir eiga til
hnífs og skeiðar, en þurfa
að fara vel með sitt.
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Dobl Pass 2 spaðar
3 lauf Pass Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
Norður er líklega að
steypa sér í of miklar
skuldir með því að lyfta
þremur spöðum í fjóra, en
það er alltaf einhver sem
vinnur í lottóinu. Vestur
sýnir hógværð með því að
dobla ekki og leggur af
stað með laufás. En skiptir
svo snarlega yfir í spaðaás
og spaða. Blindur á slag-
inn og sagnhafi spilar laufi
um hæl, sem vestur verður
að taka. Hann er tromp-
laus og spilar hjarta-
drottningu. Suður tekur
með kóngnum heima og
trompar lauf:
Norður
♠ --
♥ Á43
♦ Á432
♣ --
Vestur Austur
♠ -- ♠ 8
♥ G10 ♥ 876
♦ DG10 ♦ 8765
♣KD ♣ --
Suður
♠ K94
♥ 9
♦ K9
♣6
Austur á eftir að henda
af sér í þessari stöðu. Í
byrjun leit ekki út fyrir að
hann ætti nein þau verð-
mæti sem eftirsjá væri í,
en annað kemur á daginn.
Öll rauðu spilin eru virk
og eina vörnin er að undir-
trompa blindan – HENDA
spaðaáttunni. Við því á
sagnhafi ekkert svar.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson
75 ÁRA afmæli. Ámorgun, 25. desem-
ber, verður 75 ára Indriði
Ingimundarson frá Hvoli í
Saurbæ, Laufengi 56, Rvík.
Hann verður að heiman.
80 ÁRA afmæli. 28. des-ember verður áttræð
Jóhanna D. Jónsdóttir frá
Hnausakoti. Þann dag tek-
ur hún á móti ættingjum og
vinum kl. 16 í Félagsmið-
stöðinni Árskógum 4, Rvík.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4
4. c3 Rf6 5. Dxd4 Rc6 6. Bb5
Bd7 7. Dd3 g6 8. O-O Bg7 9.
Bg5 O-O 10. Ra3 Hc8 11.
Had1 a6 12. Bc4 Ra5 13.
Bd5 h6 14. Bxf6 Bxf6
Staðan kom upp á minn-
ingarmóti Carlosar Torres
sem lauk fyrir skömmu í
Mexíkó. Hrannar Baldurs-
son (2126) hafði hvítt gegn
þarlenda alþjóðlega meist-
aranum Roberto Martin Del
Campo (2407). 15. e5! Bf5
nauðsynlegt þar sem eftir
15... dxe5 16. Dxg6+ Bg7
17. Rxe5 stendur hvítur til
vinnings. Eftir textaleikinn
nær hvítur einnig frum-
kvæðinu sem hann náði að
nýta sér til sigurs. 16. De3
Bg7 17. e6 fxe6 18. Bxe6+
Bxe6 19. Dxe6+ Kh7 20.
Hfe1 Bf6 21. Rd4 Hc5 22.
Rac2 He5 23. Dh3 Db6 24.
Hxe5 Bxe5 25. b3 Rc6 26.
Dd7 Dc5 27. Re3 Bxd4 28.
cxd4 Dg5 29. Dxb7 Dh4 30.
Hd2 Rxd4 31. Dxa6 Df4 32.
Dc4 e5 33. Dc7+ Kh8 34.
Dc3 Dg5 35. Kf1 Df4 36.
Kg1 Rf5 37. Rc4 Rd4 38.
Db2 De4 39. h3 Hf6 40. Kf1
Hf5 41. Rxd6 Df4 42. Rxf5
gxf5 43. Dc3 De4 44. Dd3
Dc6 45. Hd1 f4 46. Dc4 Dd6
47. b4 f3 48. gxf3 Dd7 49.
Hxd4 exd4 50. Ke2 Dxh3
51. Dxd4+ Kh7 52. De4+
Kh8 53. b5 Dd7 54. a4 og
svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.
GULLBRÚÐKAUP. Á
morgun, jóladag 25. desem-
ber, eiga gullbrúðkaup hjón-
in Bjarney Jóhanna Krist-
jánsdóttir og Sævar
Guðmundsson, Traðarstíg
14 í Bolungarvík.
GULLBRÚÐKAUP. Í dag, 24. desember, eiga 50 ára hjú-
skaparafmæli hjónin Ása Lúðvíksdóttir og Einar H. Guð-
mundsson, Reykjanesvegi 10, Reykjanesbæ.