Morgunblaðið - 24.12.2003, Síða 56
DAGSKRÁ Á JÓLADAG
56 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leik-
ur jólasálma
08.15 Þýðan ég fögnuð finn. Sönghópurinn
Gríma flytur nýjar útsetningar íslenskra tón-
skálda á sálmum úr íslenskum handritum.
09.00 Hinir fimm gleðilegu leyndardómar. -
úr Rósakranssónötunum eftir Heinrich Ignaz
Franz von Biber. Martin Frewer leikur á fiðlu,
Dean Ferrell á kontrabassa og Steingrímur
Þórhallsson á orgel. Séra Kristján Valur Ing-
ólfsson les ritningartexta. (Nýtt hljóðrit Rík-
isútvarpsins)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Muggur og Guðsbarnaljóð. Um lista-
manninn Guðmund Thorsteinsson og nokkur
verk hans. Jóhannes úr Kötlum og Vilborg
Dagbjartsdóttir flytja Guðsbarnaljóð Jóhann-
esar með lögum Atla Heimis Sveinssonar
(hljóðritun frá 1969). Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. (Aftur á nýársdagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Fella - og Hólakirkja.
Séra Guðmundur Karl Ágústsson prédikar.
12.00 Dagskrá jóladags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Klavígó eftir Johann
Wolfgang von Goethe. Þýðandi: Bjarni Jóns-
son. Tónlist: Guðni Franzson. Leikendur:
Bergur Þór Ingólfsson, Sólveig Arnarsdóttir,
Kjartan Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson,
Hjálmar Hjálmarsson, Sveinn Þ. Geirsson,
Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Hallmar Sig-
urðsson. Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Páls-
son. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. (Aftur
á sunnudagskvöld).
14.30 Einsöngvarar í jólaskapi. Joan Suther-
land, Renata Tebaldi, Luciano Pavarotti, Kiri
Te Kanawa og Leontyne Price syngja jólalög.
15.10 Nikulám skulum vér heiðra hér.. Þáttur
í tali og tónum um heilagan Nikulás sem
breyttist úr dýrlingi í jólasvein. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.03 Veðurfregnir.
16.05 Jólatónleikar Kammersveitar Reykja-
víkur. Á efnisskrá eru fjórir fiðlukonsertar eftir
Johann Sebastian Bach: Konsert í d-moll
fyrir óbó og fiðlu, BWV 1060. Fiðlukonsert í
E-dúr, BWV 1042. Fiðlukonsert í a-moll,
BWV 1041. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur,
BWV 1043. Einleikarar: Rut Ingólfsdóttir,
Daði Kolbeinsson og Unnur María Ingólfs-
dóttir. Umsjón: (Hljóðritun frá tónleikum í
Áskirkju, sl. sunnudag)
17.30 Úr gullkistunni: Jólatréð. Guðbergur
Bergsson les eigin jólasögu með formála.
Áður flutt í þætti Guðbergs, Í rökkrinu, í des-
ember 1991.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Frá Lundúnum og heim að Hólum. Æv-
ar Kjartansson ræðir við séra Jón A. Bald-
vinsson vígslubiskup. (Aftur á laugardags-
kvöld).
19.00 Messías eftir George Friedrich Händel.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Þóra Einarsdóttir,
Marta Hrafnsdóttir, Björn I. Jónsson, Bergþór
Pálsson og Viðar Gunnarsson syngja með
Kór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir. (Hljóðritað á tón-
leikum í Langholtskirkju í nóvember sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lærisveinarnir. Lesið og hugleitt um
kristna trú. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. Aftur
á þriðjudag).
23.05 Kvöldstund með Philippe Entremont.
Píanókonsert nr. 21 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Tíu baskasöngvar eftir Jesús Guridi.
Philippe Entremont leikur með og stjórnar
Sinfóníuhljómsveit Íslands. (Hljóðritað á
tónleikum í október sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Jólatónlist til morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin okk-
ar
09.43 Leyndardómar jóla-
sveinsins
10.06 Tumi tígur
11.25 Leikfangasaga verð-
ur til. Heimildarmynd um
gerð ævintýramynd-
arinnar Leikfangasögu
sem er á dagskrá í kvöld.
12.10 Hnotubrjóturinn
Ballett byggður á sögu
Hoffmanns um Klöru sem
fær hnotubrjót í jólagjöf.
Danshöfundur er Lev Iv-
anov og aðaldansarar Ant-
hony Dowell, Alina Cojoc-
aru, Ivan Putrov o.fl. e.
14.00 Harry Potter og visk-
usteinninn Ævintýramynd
frá 2001. Myndin er talsett
á íslensku. Leikstjóri er
Chris Columbus og aðal-
hlutverk leika Daniel
Radcliffe, Rupert Grint,
Emma Watson o.fl.
16.30 Stikkfrí Bíómynd
eftir Ara Kristinsson. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.25 Mynd fyrir afa Í
myndinni segir frá Erlu
sem er níu ára og er í sum-
ardvöl hjá afa sínum og
ömmu.
20.10 Leikfangasaga (Toy
Story)
21.30 Í boði Ashkenazys
22.05 Saga af strák (About
a Boy) Bresk bíómynd frá
2000. Leikstjórar eru
Chris og Paul Weitz og í
helstu hlutverkum eru
Hugh Grant og Toni Col-
lette.
23.45 Amélie Frönsk bíó-
mynd frá 2001. Leikstjóri
er Jean-Pierre Jeunet og
aðalhlutverk leika Audrey
Tautou og Mathieu Kasso-
vitz.
01.45 Dagskrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
09.45 Recess: School’s
Out (Sumarfrí í skólanum)
11.10 Pétur Pan (Return
to Never Land)
12.30 The Princess Diaries
(Dagbók prinsessunnar)
Aðalhlutverk: Julie And-
rews, Anne Hathaway og
Hector Elizondo.
14.25 The Muppet Christ-
mas Carol (Jólasaga prúðu
leikaranna) Aðalhlutverk:
Kermit The Frog, Michael
Caine og Miss Piggy. 1992.
15.55 Helgar aríur (Andrea
Bocelli - Sacred Arias)
17.00 White Christmas
(Hvít jól) Aðalhlutverk:
Bing Crosby, Danny Kaye,
Rosemary Clooney og
Vera-Ellen. 1954.
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.20 Stuart Little 2 (Stú-
art litli 2) Aðalhlutverk:
Geena Davis og Hugh
Laurie. 2002.
20.40 Sjálfstætt fólk
(Kristján Jóhannsson 1.
hluti)
21.15 World Idol Ellefu
Idol-sigurvegarar reyna
með sér í alheimskeppni.
22.30 Die Another Day
(Þótt síðar verði) Aðal-
hlutverk: Pierce Brosnan,
Halle Berry, Toby Steph-
ens og Judi Dench. 2002.
Bönnuð börnum.
00.45 Moulin Rouge Dans-
og söngvamynd. Aðal-
hlutverk: Nicole Kidman,
Ewan McGregor, John Le-
guizamo o.fl. 2001.
02.50 Crouching Tiger,
Hidden Drago (Skríðandi
tígur, dreki í l) Fjórföld
Óskarsverðlaunamynd,
m.a. besta erlendin mynd-
in. Aðalhlutverk: Yun-Fat
Chow, Michelle Yeoh og
Ziyi Zhang. 2000. Bönnuð
börnum.
04.50 Tónlistarmyndbönd
20.00 History of Football
(Knattspyrnusagan) Í
þessum þætti er fjallað um
bestu leikmenn allra tíma.
20.55 History of Football
(Knattspyrnusagan) Í
þessum þætti er fjallað um
upphafið.
21.50 Sixth Sense (Sjötta
skilningarvitið) Ein at-
hyglisverðasta kvikmynd
síðari ára. Malcolm Crowe
er barnasálfræðingur sem
hefur upplifað fleira en
flestir aðrir. Cole Sear er
hins vegar aðeins 8 ára en
lífsreynsla hans er ótrúleg.
Hann býr yfir gáfum sem
fáum eru gefnar. Saman
reyna þeir að leysa gátuna
sem öllum öðrum hefur
reynst ofviða. Myndin var
tilnefnd til Óskars-
verðlauna. Maltin gefur
þrjár og hálfa stjörnu. Að-
alhlutverk: Bruce Willis,
Haley Joel Osment, Toni
Collette og Olivia Willi-
ams. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
14.10 Forrest Gump Kvik-
myndin vann Ósk-
arsverðlaunin árið 1994 og
fékk Tom Hanks einnig
óskarinn fyrir túlkun sýna
á Forrest Gump.
16.30 Cadillac Man Gam-
anmynd með Robin Willi-
ams og Tim Robbins í aðal-
hlutverkum.
18.05 Speed Spennumynd
frá 1994 um unga löggu
sem fær það verkefni að
bjarga farþegum stræt-
isvagns sem springur í loft
upp ef hraðinn fer undir
áttatíu kílómetra hraða-
Með aðalhutverk fara
Keanu Reeves og Dennis
Hopper. (e)
20.00 The Green Mile
Dramatísk kvikmynd frá
sem tilnefnd var til ósk-
arsverðlaunanna árið
1999. Með aðalhlutverk
fara Tom Hanks og Mich-
ael Clark Duncan.
23.00 C.S.I. (e)
23.45 Forrest Gump (e)
02.05 Dagskrárlok
07.00 Blönduð hátíðardag-
skrá allan daginn
19.00 Kertaljósahátíð með
Robert Schuller
20.00 Blönduð hátíðardag-
skrá
22.00 Kertaljósahátíð með
Robert Schuller
23.00 Blönduð hátíðardag-
skrá
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
Stöð 2 20.40 Kristján Jóhannsson er einn fremsti ten-
órsöngvari heims. Hann hefur sungið í öllum þekktustu
óperuhúsum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þrátt fyrir ann-
ríkið heldur Kristján miklum tengslum við Ísland.
06.45 Twice Upon a Yes-
terday
08.20 Women Wanted
10.10 The Majestic
12.40 Austin Powers in
Goldmember
14.15 Twice Upon a Yes-
terday
16.00 Women Wanted
18.00 The Majestic
20.30 Austin Powers in
Goldmember
22.05 An American Rhap-
sody
24.00 Murder, She Wrote:
The Last Free Man
02.00 Enemy at the Gates
04.10 An American Rhap-
sody
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúf jólatónlist. 01.00 Veðurspá. 10.00
Fréttir. 10.03 Jóladagsmorgunn með Guðna Má
Henningssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Rómeó og Júlía í London. Lísa Páls fjallar um
undirbúning og frumsýningu Vesturports í London
í október á Rómeó og Júlíu. (Aftur á nýársdag).
14.00 Jólailmur. Hulda Sif Hermannsdóttir fær til
sín góða gesti. (Aftur í kvöld). 16.00 Fréttir.
16.03 Gospelkór Reykjavíkur ásamt. Guðrúnu
Gunnarsdóttur, Páli Rósinkranz og Maríönnu Más-
dóttur Hljóðritað í Háskólabíói þann 1.11 sl.
Hljómsveitina skipa: Óskar Einarsson, Eyþór
Gunnarsson, Halldór H. Hauksson, Agnar Már
Magnússon, Ómar Guðjónsson, Sigurður Flosa-
son, Óskar Guðjónsson og Kjartan Hákonarson.
Stjórnandi: Óskar Einarsson. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. (Aftur í kvöld). 18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Létt jólatónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.25 Jólailmur. Hulda Sif Hermannsdóttir fær til
sín góða gesti. (Frá því fyrr í dag). 21.30 Létt
jólatónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Gospelkór
Reykjavíkur ásamt. Guðrúnu Gunnarsdóttur, Páli
Rósinkranz og Maríönnu Másdóttur. Hljómsveitina
skipa: Óskar Einarsson, Eyþór Gunnarsson, Hall-
dór H. Hauksson, Agnar Már Magnússon, Ómar
Guðjónsson, Sigurður Flosason, Óskar Guð-
jónsson og Kjartan Hákonarson. (e).
Fréttir kl. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00
og 24.00.
09.00-12.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00-12.20 Fréttir
12.20-16.00 Halli Kristins
16.00-19.00 Rúnar Róberts
19.00-19.20 Fréttir
19.00 Jólatónlist af bestu gerð
Jólaleikritið
Klavígó
Rás 1 13.00 Klavígó eftir Johann
W. Goethe er sígilt verk þýskra leik-
bókmennta en Útvarpsleikhúsið
frumflytur verkið hér á landi á jóladag
klukkan eitt. Það segir frá ungum
manni á uppleið, Klavígó, sem feng-
ið hefur stöðu sem hirðskjalavörður
og er auk þess útgefandi virts tíma-
rits. Leikstjóri er Egill Heiðar Anton
Pálsson.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
19.00 Idol Extra Idol Extra
er þáttur sem tekur á því
sem gerist bak við tjöldin í
Idol Stjörnuleit. Hvað ger-
ist þegar það er slökkt á
myndavélunum?? Viðtöl
við aðstandendur keppn-
innar, keppendur, dómara
og stjórnendur. Hvernig
takast keppendur á við
stressið að verða hugs-
anlega næsta „Popp-
stjarna Íslands“.
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.00 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld 3 (The Alt-
ernate Side)
19.25 Friends 4 (Vinir)
(11:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.55 Home Improvement
3 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (7:25)
21.15 Fresh Prince of Bel
Air
21.40 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 3 (The Alt-
ernate Side)
23.40 Friends 4 (Vinir)
(11:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.10 Home Improvement
3 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (7:25)
01.30 Fresh Prince of Bel
Air Hvernig unglingur var
Will Smith? Við sjáum
hvernig fer þegar hann er
sendur að heiman til að
búa með sómakærum ætt-
ingjum. Aðalhlutverkið
leikur auðvitað Will Smith.
01.55 Wanda at Large
(Wanda gengur laus) Það
er ekki von á góðu þegar
Wanda Hawkins kemst í
ham. Og ekki batnar
ástandið þegar hún gerist
fréttakona á sjónvarps-
stöð.
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin) Daglegt
líf getur reynst mörgum
erfitt en Kyle karlinn læt-
ur ekki slá sig svo auðveld-
lega út af laginu.
02.45 David Letterman
SKJÁRTVEIR
12.00 Grounded for Life -
Finnerty fjölskyldan er
langt frá því að vera venju-
leg en hjónin Sean og
Claudia gera sitt besta til
að gera börnin sín þrjú að
heiðvirðum borgurum með
aðstoð misjafnlega óhæfra
ættingja sinna. (e)
13.00 Ladies Man Jimmy
Stiles lifir ekki þrauta-
lausu lífi enda eini karl-
maðurinn á heimili fullu af
konum. (e)
14.00 The King of Queens -
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
15.00 Drew Carey Show
Gamanþættir um Drew
Carey sem býr í Clevel-
and, vinnur í búð og á þrjá
furðulega vini og enn
furðulegri óvini. (e)
16.00 Life with Bonnie (e)
17.00 According to Jim -
Jim Belushi fer með hlut-
verk hins nánast óþolandi
Jims. (e)
18.00 Malcolm í miðið tal-
ar íslensku um jólin (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð. (e)
20.00 The King of Queens
20.30 According to Jim
21.00 Jólafólk með Sirrý
Fólk með Sirrý er þáttur
sem fjallar um allt milli
himins og jarðar. Sirrý
tekur á móti gestum í sjón-
varpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska
strengi í umfjöllunum sín-
um um það sem hæst ber
hverju sinni.
22.00 Joe Millionaire
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order (e)
00.15 NÁTTHRAFNAR
02.45 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
Í DAG fer dagskráin að létt-
ast á ný og ber fyrst að
nefna að í kvöld verður sýnd
á Stöð 2 fyrsta myndin í
Hringadróttinssögu-þrí-
leiknum vinsæla. Á sama
tíma sýnir Sjónvarpið Fálka
eftir Friðrik Þór Friðriks-
son. Sýn sýnir þá dönsku
dogma-myndina Ítalska fyr-
ir byrjendur og SkjárTveir
Óskarsverðlaunamyndina
Skylmingakappinn. Þeir
besta úr þáttunum vinsælu á
SkjáEinum. Fleiri íslenskar
myndir verða sýndar í dag.
Fjölskyldumyndin Ikingut
verður í Sjónvarpinu og á
Stöð 2 er tölvuteiknimyndin
Litla lirfan ljóta sýnd. Lirfa
þeirra Bandaríkjamanna er
mús og heitir Mikki en Sjón-
varpið sýnir einmitt á sama
tíma og lirfan skríður um á
Stöð 2 myndina Jólin hjá
Mikka.
sem séð hafa þessar fínu
myndir en hafa misst af Inn-
liti og útliti Völu Matt og fé-
laga gætu aftur gripið tæki-
færið og séð brot af því
Ekki missa af...
... Hringnum, hörpuslætti,
Fálkum og besta innlitinu
Stöð 2 sýnir fyrsta hluta Hringa-
dróttinsþríleiksins í kvöld.