Morgunblaðið - 24.12.2003, Síða 58
DAGSKRÁ Á ANNAN Í JÓLUM
58 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn
Blandon, prófastur flytur.
08.15 Morguntónar á öðrum degi jóla. Tónlist
eftir Jón Þórarinsson, Pál Ísólfsson, Þorkel
Sigurbjörnsson, Johann Sebastian Bach,
Jean Babtiste Loeillet og Wolfgang Amadeus
Mozart. Meðal flytjenda eru Sigríður Ella
Magnúsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Sönghópurinn Hljómeyki, Daði Kolbeinsson
og Hörður Áskelsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Jólavaka Útvarpsins. a. Með vísnasöng
ég vögguna þína hræri Ingibjörg Stephensen
og Lárus Pálsson lesa helgiljóð. (Áður flutt á
jólum 1966). b. Í leit að jólunum Vigdís
Hrefna Pálsdóttir les sögu eftir Stefán Júl-
íusson. (Áður flutt á aðfangadagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Dagar mínir í Mósambík. Heim-
ildaþáttur um Hjördísi Guðbjörnsdóttur
hjúkrunarfræðing og störf hennar í Mósam-
bík. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Aftur á
laugardagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Langholtskirkju. Séra
Jón Helgi Þórarinsson prédikar.
12.00 Dagskrá annars dags jóla.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Með gleði í hjarta og fiðring í mag-
anum. Meðal gesta í þættinum eru Gunni og
Felix, Sveppi og Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á
sunnudagskvöld).
14.00 Sigurinn í höndum konu. Dagskrá um
Margréti I. Danadrottningu. Umsjón: Bern-
harð Haraldsson. Lesarar: Sigríður Steph-
ensen og Gunnar Stefánsson.
15.00 Röddin er eins og málverk. Söngkonan
Guðrún Á. Símonar. Umsjón: Jónatan
Garðarsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.08 Frá jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Íslands. Á efnisskrá eru jólalög og tónlist
tengd jólum eftir LeRoy Anderson, Francois-
Joseph Gossec, Howard Blake, Ingibjörgu
Þorbergs, Jórunni Viðar o.fl. Einleikari: Björg
Brjánsdóttir. Kór: Kór Kársnesskóla. Kór-
stjóri: Þórunn Björnsdóttir. Stjórnandi: Bern-
harður Wilkinson. Kynnir og sögumaður: Atli
Rafn Sigurðarson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.18 Jói einhenti. Saga úr bókinni Kvunn-
dagsfólk eftir Þorgeir Þorgeirson. Höfundur
les. (Hljóðritun frá 1979)
18.55 Dánarfregnir.
19.00 Hátíð í bæ. Gunnar Gunnarsson leikur
á píanó, eigin útsetningar á þekktum jóla-
lögum.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Kvenfrelsi og köllun. Um ævi Ólafíu Jó-
hannsdóttur Umsjón: Erla Hulda Halldórs-
dóttir og Erna Sverrisdóttir. (e).
20.30 Vatnatónlist eftir Händel. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands leikur Vatnasvítur nr. 1
og 2 eftir George Friedrich Händel; Gunn-
steinn Ólafsson stjórnar.
21.00 Nikulám skulum vér heiðra hér.. Þáttur
í tali og tónum um heilagan Nikulás sem
breyttist úr dýrlingi í jólasvein. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Hans G. Alfreðsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Súsanna, Fígaró og fleiri. Atriði úr óp-
erum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hulda
Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir
og Davíð Ólafsson syngja með Chalumeux-
tríóinu.
23.00 Kvöldgestir. Gestur Jónasar Jón-
assonar er Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
09.00 Morgunstundin
okkar
11.30 Mávurinn og kött-
urinn (La gabbianella e il
gatto)
13.00 Heilög Birgitta (Ros
med dagg av idel godhet)
13.35 My Fair Lady Banda-
rísk bíómynd frá 1964
byggð á leikriti eftir
George Bernard Shaw.
Leikstjóri er George Cuk-
or og meðal leikenda eru
Audrey Hepburn, Rex
Harrison, Stanley Hol-
loway og Wilfrid Hyde-
White. e.
16.25 Ikingut Bíómynd eft-
ir Gísla Snæ Erlingsson
frá 2000. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Anna í Grænuhlíð
(Anne: The Animated Ser-
ies) (23:26)
18.30 Pekkóla (Pecola)
(17:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.25 Fálkar Kvikmynd
eftir Friðrik Þór Frið-
riksson eftir handriti hans
og Einars Kárasonar.
21.00 Robbie Williams á
tónleikum
22.05 Sálgreining (Analyze
This) Bandarísk gam-
anmynd frá 1999 um
taugaveiklaðan mafíufor-
ingja. Í helstu hlutverkum
eru Robert De Niro, Billy
Crystal, Lisa Kudrow og
Chazz Palminteri og leik-
stjóri er Harold Ramis.
23.45 Háskalegt leynd-
armál (Mercury Rising)
Spennumynd frá 1998. Að-
alhlutverk leika Bruce
Willis og Alec Baldwin og
leikstjóri er Harold Beck-
er. Kvikmyndaskoðun tel-
ur myndina ekki hæfa fólki
yngra en sextán ára.
01.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
09.00 Lúðursvanur Leik-
stjóri: Terry L. Noss,
Richard Rich. 2000.
10.10 Vélakrílin
10.25 Sullukollar
10.40 Litla lirfan ljóta
11.10 Spy Kids (Litlir
njósnarar) Aðalhlutverk:
Antonio Banderas, Carla
Gugino, Alan Cumming og
Alexa Vega. 2001.
12.35 Rúdólfur
14.00 Alvin and the Chip-
munks Meet Franken-
stein (Alvin og íkornarnir
hitta Frankenstein) Leik-
stjóri: Kathi Castillo. 1999.
15.15 Heimur Hinriks
15.25 The Nightmare Be-
fore Christmas (Jólamar-
tröð) Aðalhlutverk: Chris
Sarandon og Catherine
O’Hara. 1993.
16.40 Atlantis: The Lost
Empire (Atlantis: Týnda
borgin)
18.05 Sarah Brightman
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.20 Páll Óskar og Mo-
nika (Ljósin heima)
20.00 Scooby-Doo
(Scooby-Doo) Aðal-
hlutverk: Freddie Prinze
Jr., Sarah Michelle Gellar
og Matthew Lillard. 2002.
21.35 Lord of the Rings:
The Fellowship of the Ring
Aðalhlutverk: Elijah
Wood, Ian McKellen,
Viggo Mortensen, Liv Tyl-
er og Sean Astin. 2001.
Bönnuð börnum.
00.30 Legally Blonde
(Löggilt ljóska) Aðal-
hlutverk: Reese Wither-
spoon, Luke Wilson og
Selma Blair. 2001.
02.05 Bullit Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset, Steve
McQueen, Robert Vaughn
og Don Gordon. 1968.
Bönnuð börnum.
03.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
12.15 Enski boltinn
(Charlton - Chelsea) Bein
útsending.
14.45 Enski boltinn (Man.
Utd. - Everton) Bein út-
sending.
16.50 Western World
Soccer Show (Heims-
fótbolti West World)
17.20 Heimsbikarinn á
skíðum
17.50 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
18.50 James Dean Sjón-
varpsmynd um leikarann
James Dean. Aðal-
hlutverk: James Franco,
Michael Moriarty og Val-
entina Cervi. 2001.
20.20 Jón Arnór Stef-
ánsson (Lífið í NBA) Í
20.50 Mótorsport 2003
21.20 Italiensk for begyn-
dere (Ítalska fyrir byrj-
endur) Rómantísk gam-
anmynd. Aðalhlutverk:
Anders W. Berthelsen og
Ann Eleonora Jörgensen.
2000.
22.55 The Art of War (Eins
manns stríð) Aðalhlutverk:
Wesley Snipes, Anne
Archer og Maury Chayk-
in. 2000. Stranglega bönn-
uð börnum.
15.00 Of Mice and Men
Kvikmynd eftir sam-
nefndri sögu John Stein-
beck. Með aðalhlutverk
fara John Malkovich og
Gary Sinise.
16.55 Practical Magic
Rómantísk mynd. Með að-
alhlutverk fara Sandra
Bullock og Nicole Kidman.
18.35 Beethoven Með að-
alhlutverk fara Charles
Grodin og Bonnie Hunt.
(e)
20.00 John Doe
20.45 Law & Order: Crim-
inal Intent
21.30 The Gladiator Kvik-
mynd frá árinu 2000. Með
aðalhlutverk fara Russell
Crowe og Joaquin
Phoenix.
24.00 Eraser John Kruger
starfar við vitnavernd lög-
reglunnar. Hans verkefni
er afmá allt sem tengt geti
vitni lögreglunnar við
fyrra líferni sem og að
eyða öllu sem ógnað geti
öryggi þeirra. Arnold
Schwarzenegger og James
Caan fara með aðal-
hlutverkin.
01.50 Practical Magic (e)
03.30 Dagskrárlok
07.00 Blönduð dagskrá
15.00 Billy Graham
16.00 Praise the Lord
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
23.00 Billy Graham
24.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 21.00 Innlit/Útlit er komið í jólafötin og í
kvöld, annan jóladag, er sýnd sérstök jólaútgáfa og jólin í
bænum skoðuð. Þátturinn verður endursýndur á sunnu-
daginn kl. 17.00.
06.00 Where’s Marlowe?
08.00 The Closer You Get
10.00 Evolution
12.00 John Q
14.00 Where’s Marlowe?
16.00 The Closer You Get
18.00 Evolution
20.00 John Q
22.00 Real Women Have
Curves
24.00 Joy Ride
02.00 A.I.
04.25 Real Women Have
Curves
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúf jólatónlist. 01.00 Veðurspá. 01.10
Ljúf jólatónlist. 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúf jóla-
tónlist. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ljúf jóla-
tónlist. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.05 Ljúf jólatónlist. 06.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.05 Jólatónlist. 07.00 Fréttir. 07.05 Jóla-
tónlist. 08.00 Fréttir. 08.07 Jólatónlist. 09.00
Fréttir. 09.03 Annar í jólum með Lindu Blöndal.
10.00 Fréttir. 10.03 Annar í jólum með Lindu
Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Arnar: 60
ár á jörðinni - 40 á sviðinu. Kúnstin í lífi Arnars
Jónssonar leikara. Umsjón: Sigtryggur Magnason.
(Aftur á nýársdagskvöld). 14.00 Jólakvikmynd-
irnar. Ólafur H. Torfason fjallar um jólakvikmynd-
irnar í bíóhúsunum, leikin tónlist og fræðst um
hitt og þetta í sambandi við kvikmyndir. (Aftur í
kvöld). 16.00 Fréttir. 16.05 Tónleikar úr safni
Rásar 2. Brot af því besta sem Rás 2 hefur hljóð-
ritað í gegnum árin. Umsjón: Birgir Jón Birgisson.
18.00 Kvöldfréttir. 18.18 Jólatónlist. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Jólakvikmyndirnar. Ólafur
H. Torfason fjallar um jólakvikmyndirnar í bíóhús-
unum, leikin tónlist og fræðst um hitt og þetta í
sambandi við kvikmyndir. (e). 21.30 Ljúf jóla-
tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
09.00-12.00 Halli Kristins
12.00-12.20 Fréttir
12.20-16.00 Halldór Backman
16.00-19.00 Jóhannes Egilsson
19.00-19.20 Fréttir
20.00 Rúnar Róbertsson
Dagar mínir
í Mósambík
Rás 1 10.15 Hjördís Guðbjörns-
dóttir hjúkrunarfræðingur hefur um
skeið dvalist í Mósambík við hjálp-
arstörf á vegum Rauða krossins. Í
þessum heimildarþætti er brugðið
upp mynd af daglegum veruleika
hennar í hjálparstarfinu gegnum
hljóðritaðar dagbókarfærslur, vett-
vangsupptökur og viðtöl.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
18.00 7,9,13 Í þættinum
er fylgst með félagslífi
framhaldsskólanna og því
sem ungt fólk er að taka
sér fyrir hendur, og eins
og gefur að skilja er af
nógu að taka. Í hverjum
þætti verður tekinn fyrir
einn framhaldsskóli, og
skyggnst inn í félagslíf við-
komandi skóla. Auk þess
verður kynnt ein hljóm-
sveit í hverjum þætti.
21.00 Popworld 2003
21.55 Súpersport (e)
22.03 Meiri músík
19.00 Seinfeld 3 (The Red
Dot)
19.25 Friends 4 (Vinir)
(12:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.55 Home Improvement
3 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (8:25)
21.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
21.40 Three sisters (Þrjár
systur)
22.05 My Hero (Hetjan
mín)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 3 (The Red
Dot)
23.40 Friends 4 (Vinir)
(12:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.10 Home Improvement
3 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (8:25)
01.30 The Reba McEntire
Project (Reba) Reba er
kraftaverkakona sem
heldur sínu striki þrátt
fyrir áföll. Eiginmaðurinn
hljópst á brott með sér
yngri konu og unglings-
dóttirin lét kærastann
barna sig.
01.55 Three sisters (Þrjár
systur) Allir þekkja sam-
heldni systra en stundum
getur kærleikurinn keyrt
um þverbak. Og það gerist
einmitt í þessum þætti.
02.20 My Hero (Hetjan
mín) George er enginn
venjulegur maður. Hann
lifir ekki venjulegu lífi eins
og flestir halda. George er
ofurmaður frá annarri
plánetu.
02.45 David Letterman
12.00 Family Guy Teikni-
myndasería um Griffin
fjölskylduna sem á því láni
að fagna að hundurinn á
heimilinu sér um að halda
velsæminu innan eðlilegra
marka... (e)
13.00 According to Jim -
Jim Belushi fer með hlut-
verk hins nánast óþolandi
Jims. (e)
14.00 Ladies man Jimmy
Stiles lifir ekki þrauta-
lausu lífi enda eini karl-
maðurinn á heimili fullu af
konum. (e)
15.00 The King of Queens -
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra þykir fátt betra
en að borða og horfa á
sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
16.00 Drew Carey Show
Drew Carey býr í Cleve-
land, vinnur í búð og á þrjá
furðulega vini og enn
furðulegri óvini. (e)
17.00 Life with Bonnie (e)
17.30 Jólafólk með Sirrý
(e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Malcolm in the
Middle (e)
20.00 Banzai
20.30 Family Guy Teikni-
myndasería um Griffin
fjölskylduna.
21.00 Innlit/útlit - jóla-
þáttur Vala Matt fræðir
sjónvarpsáhorfendur um
nýjustu strauma og stefn-
ur í hönnun og arkitektúr.
22.00 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir.
23.00 Malcolm in the
Middle (e)
23.30 The King of Queens
(e)
24.00 CSI: Miami (e)
00.50 Fastlane (e)
01.30 NÁTTHRAFNAR
04.00 Óstöðvandi tónlist
SJÓNVARPIÐ sýnir á jóladag nýja íslenska sjónvarpsmynd,
Mynd fyrir afa, eftir Tinnu Gunnlaugsdóttur.
Í myndinni segir frá Erlu sem er níu ára og er í sumardvöl
hjá afa sínum og ömmu í litlu sjávarþorpi, meðan mamma er
í útlöndum. Afi og Erla eru miklir mátar, enda hefur afi ein-
stakt lag á að fá hana til að skoða hlutina í óvæntu ljósi og
spyrja spurninga.
Höfundur og leikstjóri er Tinna Gunnlaugsdóttir. Meðal
leikenda eru Sólrún Arnardóttir, Árni Tryggvason, Þóra
Friðriksdóttir, Örn Árnason, Herdís Þorvaldsdóttir og Esth-
er Talia Casey. Framleiðendur eru Egill Ólafsson og Júlíus
Agnarsson. Myndin er textuð á síðu 888 í Textavarpi
Ný íslensk sjónvarpsmynd
Sumardvöl hjá afa
Afi og Erla eru miklir mát-
ar, enda hefur afi einstakt
lag á að fá hana til að skoða
hlutina í óvæntu ljósi og
spyrja spurninga.Mynd fyrir afa á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.25 á Jóladag.