Morgunblaðið - 24.12.2003, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 63
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýningatímar gilda 26 desember. Annan í jólum
Sýnd kl. 12.30, 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og powersýning kl. 10.30
Sýnd kl. 8 og 10.
Stranglega bönnuð yngri en 16 ára
Skonrokk FM909
Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 10.
Skonrokk FM909
ÞÞ FBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16.
Pow
er-
sýni
ng
kl. 10
.30
Sýningatímar gilda 26 desember. Annan í jólum
Kvikmyndir.com
POWE
RSÝnI
NG
kl. 1
eftir
miÐn
ætti
Á STÆ
RSTA
THX
tJALD
I LAND
SINS
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9, 11 og powersýning kl. 1 eftir miðnætti
„Ein besta jólamynd
sem sést hefur...“
Hjörleifur Pálsson,
Kvikmyndir.com
Kl. 7, 9 og 11. Með ensku tali.
Sýnd kl. 1, 3 og 5. Með íslensku tali.
HELSTU dans- og stuðsveitir
landsins sameinast í tónleikahaldi á
NASA að kvöldi annars í jólum,
föstudaginn 26. desember. Þar
stíga á svið Gus Gus og Trabant.
Gus Gus er í fínu formi því sveitin
spilaði með Moloko á tónleika-
ferðalagi fyrr í vetur. Trabant hef-
ur ekki síður vakið athygli fyrir
vasklega sviðsframkomu en takt-
arnir í Ragnari Kjartanssyni eru
orðnir frægir.
Birgir Þórarinsson, Biggi veira,
segir að lokalagið á ferðalaginu
hafi verið tökulagið „Augun úti“,
sem Purrkur Pilnikk flutti upp-
haflega, og má búast við að heyra
það á NASA. Hann segist vera
tilbúinn með um fjörutíu demó, sem
verður síðan unnið úr fyrir næstu
plötu. Stemningunni á Attention,
síðustu plötu sveitarinnar, lýsir
hann sem „retró eighties partíi“ en
búast megi við því að ný plata verði
meira „retró nineties partí“ og
verður spennandi að heyra þegar
þar að kemur.
Gus Gus og Trabant á NASA annan í jólum
Frá tónleikum Gus Gus í Saarbrücken í Þýskalandi í nóvember.
Dansað á jólum
Gus Gus og Trabant verða með
tónleika á NASA á annan í jól-
um. Húsið verður opnað klukkan
23 og má búast við Trabant á
svið um miðnættið og Gus Gus
um klukkustundu síðar.
ingarun@mbl.is