Morgunblaðið - 24.12.2003, Síða 65

Morgunblaðið - 24.12.2003, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2003 65 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 4, 8 og 12 á miðnætti. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl. tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! „Jólamyndin 2003“ „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! KRINGLAN Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. Ísl. tal. Frumsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 1. 45, 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12.45, 2.50 og 4.55.. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 9.30 og 11.30. B.i. 16 ára. KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.  Kvikmyndir.com  Roger Ebert Sýningatímar gilda 26. desember. Annan í jólum KEFLAVÍK Kl. 4, 8 og 10.30. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ inni og DJ’s Balli & Tommi á neðri hæðinni föstudag. Surprise kvöld laugardag.  SJALLINN, Akureyri: Í Svört- um fötum föstudag kl. 01. DJ Leibbi á Dátanum. Papar spila laugardag kl. 00. DJ Lilja á Dát- anum.  SPORTBARINN, Sauðárkróki: Írafár föstudag.  SÚLNASALUR, Hótel Sögu: Jóladansleikur Milljónamæring- anna föstudag. Söngvarar sem fram koma eru Bogomil Font, Bjarni Arason, Páll Óskar Hjálm- týsson og Ragnar Bjarnason. Gestur Milljónamæringanna að þessu sinni er söngkonan Ragn- heiður Gröndal.  ÚTLAGINN, Flúðum: Gunnar Óla og Einar Ágúst úr Skímó, ásamt hljómsveit föstudag.  VERSALIR, Þorlákshöfn, Dansleikur á vegum íþróttafélags- ins Ægis laugardagskvöld. skilst þó að hún sé ung kona sem lengi hafi langað til að gefa út plötu. Gott er að hún lét verða af því og enn betra að hún skuli hafa valið þá leið að gefa út plötu með nýrri tónlist í stað þess að fara út í karaókíútgáfu að hætti ýmissa söngvara sem ekki verða nefndir hér. Útsetningar á Pictures and Drawings eru allar til fyrirmyndar, líflegar og smekklega unnar og undirspil gott. Lögin eru líka prýði- leg, nútímalegt grípandi áferðarfal- legt popp. Jóna Palla syngur líka víða vel, en röddin liggur ekki vel þegar hún syngur á lágum nótum, heyr til að mynda í fyrsta lagi plöt- unnar, „Better Days“, þar sem lag- ið lifnar ekki fyrr en hún fer að syngja í stað þess að raula. Annað EKKI HEF ég áður heyrt getið Jónu Pöllu sem tónlistarmanns, en lag sem geldur nokkuð fyrir raul- stílinn er „Happy Song“ sem er sömuleiðis sungið fullrólega fyrir brothætta röddina. Lipurt gítarspil og einkar vel spiluð hljómborð ásamt skemmti- legu slagverki gera lagið „Only You“ afbragð og ekki spillir fyrir að Jóna Palla syngur það mjög vel. „Today Is My Day“ er líka mjög gott lag, gaman hve teygt er á því svo það nær að ljúkast upp smám saman með góðri stígandi í útsetn- ingunni. Gítarar eru mjög vel not- aðir og hljómborð ekki síður, auk- inheldur sem trommur og bassi eru óhemju traust. Sama má segja um lagið „My World“, sem skreytt er afskaplega lipru slagverki, fyrir- taks gítar- og hljómborðsleik og mátulega óstyrkri munnhörpu. Af- bragðs lag sem hefði orðið enn sterkara með kraftmeiri söng. Jóna Palla á plús skilinn fyrir þessa prýðilegu plötu sína, hún er ágætis söngkona og gæti náð lengra með meiri reynslu og æf- ingu. Orri Harðarson hefur enn sýnt að fáir standa honum á sporði í hljóðverinu og Gunnar Sturla Her- varsson fær hrós fyrir vel samin lög. Textarnir eru ágætir til síns brúks þó að sumir séu slakir, til að mynda textinn við titillagið. Þó vitanlega skipti ekki megin- máli á hvaða tungumáli er sungið ef vel er gert vekur það ævinlega spurningar hvers vegna sungið er á ensku fyrir íslenskan markað. Sag- an hefur sannað að það er ekki vænlegt til vinsælda eða velgengni, ekki gleyma þeirri einföldu stað- reynd að fólk vill heyra sungið á máli sem það skilur. Eins ágæt og þessi plata er hefði Jónu Pöllu gengið mun betur að ná til fólks hefði hún sungið á íslensku, en það er annað mál. Tónlist Prýðileg plata Tónlist Jóna Palla Pictures and Drawings Pictures and Drawings, breiðskífa Jónu Pöllu, Jónheiðar Pálmeyjar Halldórsdóttur. Jóna Palla syngur en plötuna vinna með henni Orri Harðarson, sem leikur á ýmis hljóðfæri, annast útsetningar og stýrir upptökum, Birgir Baldursson leikur á trommur, Jón Ólafsson á flygil og hljóm- borð, og Ragnar Örn Emilsson á rafgítar í einu lagi. Öll lög og textar eftir Gunnar Sturlu Hervarsson. Jóna Palla gefur út. Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.