Morgunblaðið - 31.12.2003, Page 9

Morgunblaðið - 31.12.2003, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 9 Gleðilegt ár Þökkum viðskiptin á árinu. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16Verið velkomin. Glæsibæ – Sími 562 5110 Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnu ári Veislusmiðjan óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst fimmtudaginn 8. janúar - þriðjud. og fimmtud. kl. 20.00 með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafn- vægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. JÓGASKÓLINN – JÓGAKENNARAÞJÁLFUN 2004 Kennsluhelgar jógaskólans á vorönn: 23.-25. janúar, 13.-15. febrúar, 20.-22. febrúar, 5.-7. mars, 19.-21. mars og 2.-4. apríl. Ásmundur Gunnlaugsson heldur kynningarfund fyrir áhugasama laugardaginn 17. janúar kl. 17:30. JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is Jógatímar vorannar hefjast 2. janúar kl. 17.25 Laugavegi 53, sími 552 3737. Kæru viðskiptavinir, þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu. Gleðilegt nýtt ár! undirfataverslun Síðumúla 3 Gleðilegt ár! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Hverafold 1-3 Torgið Grafarvogi Sími 577 4949 Glæsilegir nýárskjólar Opið í dag frá kl. 10-12 TÓMAS Ingi Olrich, menntamála- ráðherra, hefur skipað áfrýjunar- nefnd í kærumálum háskólanema. Hefur nefndin það hlutverk að úr- skurða í málum þar sem náms- menn í ríkisháskólum eða háskól- um, sem hlotið hafa staðfestingu menntamálaráðherra, telja brotið á rétti sínum. Getur það átt við námsmat, fyrirlögn prófa, tilhögun einkunnagjafar, skipun prófdóm- ara eða birtingu einkunna. Einnig geta nemendur skotið til úrskurðar málum er varða mat á námsfram- vindu, rétt til endurtektarprófs, af- greiðslu umsókna um skólavist, þ.m.t. tilhögun mats á námi á milli skóla. Nefndin mun ekki endurmeta prófúrlausnir eða faglega niður- stöðu kennara, dómnefnda eða prófdómara. Málum verður ekki skotið til áfrýjunarnefndarinnar nema kæruleið, skilgreind og sam- þykkt af háskólaráði viðkomandi háskóla, hafi verið tæmd eða þrír mánuðir liðnir frá því að kæra var fyrst skriflega lögð fyrir háskóla- ráðið. Úrskurðir endanlegir Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema getur með úrskurð- um sínum staðfest, breytt eða fellt úr gildi ákvarðanir háskóladeilda eða háskólaráðs í þeim málum þar sem nemendur telja á rétt sinn hallað. Úrskurðir nefndarinnar eru endanlegir á stjórnsýslustigi og verður þeim ekki skotið til menntamálaráðherra. Nefndina skipa Ólafur K. Ólafsson, sýslu- maður, Stykkishólmi, formaður, skipaður án tilnefningar, Hjördís Hákonardóttir, héraðsdómari, til- nefnd af Samstarfsnefnd háskóla- stigsins, og Guðríður M. Kristjáns- dóttir, lögfræðingur, tilnefnd af samtökum háskólanema. Kærunefnd háskóla- nema skipuð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.