Morgunblaðið - 31.12.2003, Side 61

Morgunblaðið - 31.12.2003, Side 61
Hvert fer það sem sturtað er nið- ur í salernið í flugvélum? Paris Hilton þótti forvitnilegasta fréttaefnið Rapparinn 50 Cent velti poppdrottningunni Britney Spears úr sessi sem það nafn persónu sem oftast var slegið inn á vefjum American Online, en Britney hefur verið á toppi listans tvö ár í röð. Þriðja á listan- um var hinn forríki hótelkeðjuerfingi Paris Hilton en hún komst undursnöggt í sviðsljósið eftir að myndband þar sem hún á í kynlífsathöfnum við ónefnda smástjörnu kom upp á yfirborðið. Körfu- boltamaðurinn Kobe Bryant, sem ákærður var fyrir að hafa nauðgað 19 ára stúlku á árinu, var fjórði á listanum og rapparinn Eminem fimmti. Næst komu þau Christina Aguilera, Jennifer Lo- pez, Oprah Winfrey og Justin Timb- erlake. Paris Hilton komst ekki ein- ungis inn á lista yfir nöfn fólks sem oftast var slegið inn heldur trónir hún einnig á toppi lista AOL yfir það fréttaefni sem oftast var leitað að, vegna áð- urnefnds kynlífsmyndbands. Á þeim lista er einnig fyrr- nefndur Kobe Bryant í þriðja sæti, en Írak er í fimmta sæti. Ellefti september er í sjöunda sæti, for- setaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum 2004 í 8. sæti og Michael Jackson, sem sakaður hefur verið um kynferðislega áreitni gegn börnum, í því níunda. forvitni Netverja árið 2003 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2003 61 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 8. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill AKUREYRI Sýnd kl. 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl. tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.  Kvikmyndir.com  Roger Ebert KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Kl. 4 og 8. KEFLAVÍK Kl. 6, 8 og 10.  SV. MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 8. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 1.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. „Jólamyndin 2003“ Hennar draumar. Hennar skilmálar. Frábær mynd og frábær tónlist enda kom myndin skemmtilega á óvart í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Stórbrotin og mögnuð kvikmynd sem enginn Íslendingur má missa af.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ Gleðilegt nýtt ár Sýningatímar gilda fyrir 1. janúar. Nýársdag ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.