Morgunblaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2004 55
Audi A6, V6, 2,6L 150 hö
10/95, vel með farinn, sjálfskiptur,
stjórnarráðsbíll, ekinn 159 þús.
km. Sími 895 8956.
Toyota Landcruiser 100 V8 árg.
02/2000. Ekinn 63 þús., leður,
tems, 7 sæta, samlitur silfur, ssk.,
geisli, nýja grillið, álfelgur. Verð
4.490 þús. Glæsilegur bíll. Uppl.
í s. 696 1001.
Til sölu. Til sölu Nissan Patrol 7
manna, árg. 1984, 3,3 dísel með
mæli, ekinn 268000. 35" dekk. Sími
891 7772.
Til sölu 351-Windsor með 4ra
hólfa blöndungi. 205 millikassi,
C6 skipting, 9" afturhásing með
6 gata deilingu og NO-SPIN.
Upplýsingar í síma 822 0600
Notaðir varahlutir í Scania,
Volvo, Benz og fleiri.
Einnig Case-580.
Uppýhsingar í síma 660 8910.
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
sérhæfum okkur með varahluti
í jeppa og Subaru.
Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89,
Terrano'90 og Vitara '91-'97
Gabríel höggdeyfar, hagstætt
verð. Asco kúplingssett frá
Japan.
GS varahlutir,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Til sölu 4 negld snjódekk á
Peuqeot-felgum, 14 tommu,
165/65 - radial. Verð 15.000 kr.
Uppl. í síma 899 0939/587 6393.
Til sölu 38" hálfslitin Monster
Mudder. Brettakantar og skyggni
á Econoline ásamt tveimur ílöng-
um húsbílagluggum. Einnig 220
l. aukatankur. Sími 822 0600
Til sölu Goodyear 15". Lítið
notuð negld vetrardekk á felgum,
195/65/15, passa undir t.d. VW
Golf og VW Bora, 5 gata felga.
Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 897
7200 um helgina.
Til sölu 33" negld jeppadekk, ný-
leg og óslitin. Uppl. í s. 896 2520.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impresa,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
842 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
849 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza, 4 wd.
Góður í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Einn með öllu M. Benz
Ökukennsla, ökumat, ökuskóli.
Kenni á nýjan M. Benz 2003.
Eggert Valur Þorkelsson, öku-
kennari, s. 893 4744 og 565 3808.
Torfæruhjól, vélhjól, gocart og
margt fleira. Þau ódýrustu í
Danmörku. Afhendum beint í
Þórshöfn með ferju frá Hanst-
holm, Danm. Skoðið á netinu:
www.atv-mc.nu.
Til sölu Polaris PRO-X, árg. '03
(keppnissleði), lítið ekinn.
Upplýsingar í síma 897 1188.
3 vélsleðar til sölu/Björgunar-
sveit Hafnarfjarðar er með 4
Yamaha Ventura 700 vélsleða til
sölu. Einn er árg. 2000, eknir
2.300 km og tveir árg. 2002, eknir
1.100. Sleðarnir eru með farang-
ursgrind og kössum, ásamt
negldum beltum og brúsagrind-
um. Nánari uppl. í s. 696 2066 og
898 2816.
Til sölu Toyota Lancruiser árg.
'96, bensín, sjálfsk., leður, rafm.
í öllu, cruise, a/c, 100% driflæs-
ingar, 1 með öllu. V. 2,4 m. Skipti
mögul. Uppl. í s. 896 2320.
Til sölu M. Pajero '98 Breyttur
fyrir 32", leðurklæddur, topplúga.
Ekinn 164 þús. km. Einn með öllu.
Ath. skipti ódýrari.
Upplýsingar í síma 896 1339.
VW passat 1600, árg. 07/99. Ek.
80 þús. km. Álfelgur, spoiler, vetr-
ardekk. Bíll í mjög góðu ástandi.
Tilboð 990 þús.
Uppl. í síma 891 6891.
Ódýr sjálfskiptur jeppi. Bronco
II XLT '89. Ek. 140 þús. km. Tveir
eigendur. Þjónustubók. Toppbíll.
Verð 260 þús. stgr. S. 690 2577.
VW Polo árg. 1999, þriggja dyra,
sumar- og ný vetrardekk, geisla-
spilari, fjarstýrð samlæsing. Verð
680 þús. Bílalán fylgir. Upplýsing-
ar í síma 663 7913.
Toyota Landcruiser VX, árg.
'95. Ek. 280 þús., sjálfsk., túrbó,
intercooler, toppl., 36" br., 35"
dekk. Glæsil. bíll. V. 2.490 þús. Til
sölu eða skipti á ód. S. 860 1180.
Til sölu Nissan Patrol GR Túrbó
(okt. '01), ek. 44 þ., 38" br., loftd.,
loftlæs., drifhlutf., spilbiti, tölvuk.,
stereógr., bassabox, talst., film-
ur, toppgr. o.fl. Toppeint. V. að-
eins 4,3 m., áhv. 2,8. Afb. 68 þús.
á mán. Sími 820 8096.
Glæsilegur M. Benz E 230
avantgarde árg. 1997, ek. 166 þ.,
sjálfsk., ABS, ASR-spólv., álf.,
fjarstart, Bose-hátalarar, CD
og magasín, hraðast., leður, rafm.
í öllu, gler-toppl., hleðsluj. o.fl. V.
2.350.000. Áhv. 750 þ., 28 þ. á
mán. Uppl. 820 8096.
Pontiac Grand Am '03, sjálfsk.,
ek. 8.500 km, 16" krómfelgur,
topplúga. Vél V6, 3.4L, 170 hö.
Skoða skipti. Verð 2.650 þús.
Upplýsingar í síma 898 2001.
Til sölu Yamaha 700 SRX 2001,
ek. 5,300 km. Aukabúnaður: Raf-
geymir f. GPS, fjöðrun breytt í
11,5" úr 8,5", nýr demp. í búkka,
nýir meiðar og legur. S. 896 1634.
Til sölu Hyundai Terracan GLX
3,5 bensín, sjálfskiptur, 7 manna.
Nýskráður 05.2002. Ekinn aðeins
8 þús. km. Ásett verð 2.990 þús.
pplýsingar á Bílasölu Selfoss í sím
Nissan Terrano II árg. '96. Ek.
144 þ. km. 31". Skoðaður '04. 7
manna, rafm. í rúðum, speglum,
samlæsingar, topplúga, 5 gíra
bensín, dráttarkúla o.fl. Verð
1.090 þ. S. 693 0802.
MMC LANCER, ÁRG. '00,
ek. 64 þús., sjálfsk., rafmagn,
vindskeið. Ásett verð 950 þús.
Áhv. 580 þús.
Upplýsingar í síma 8 220 600.
Gott eintak af Peugeot 206,
árg. 1999, ekinn 49.300 km, 5
dyra, útvarp, vetrar- og sumar-
dekk, beinskiptur, spoiler, svart-
ur, hiti í sætum. Verð 150 þús.,
útborgun og yfirtaka á láni.
Upplýsingar í síma 896 5064.
Fíat árg. '00, ek. 36 þús. km. Til
sölu Fiat 2,8 TDI dísel húsbíll. Bíll-
inn hefur svefnpláss f. 6, er inn-
réttaður með baðh. og sturtu,
Flat-tv, gervihnattamótt., eldhúsi
og fortjaldi. Uppl. í s. 824 5437.
Til sölu Saab 95, árgerð 1998,
ekinn 72 þús., 2000 vél. Glæsilegt
og vel með farið eintak á einstak-
lega góðu verði, 1.590 þús. stgr.
Bílasala Reykjavíkur,
Bíldshöfða 10, s. 587 8888.
Frankia húsbíll árg. '90, ek. 135
þ. Svefnpl. fyrir 5. Toppbox, hjóla-
grind. Bíll m. öllu. Ísskápur, mið-
stöð, heitt og kalt vatn, salerni.
Upplýsingar í síma 892 2866.
Dodge Dakota árg. 1992, 4x4,
til sölu. Ekinn aðeins 77 þús. míl-
ur, sjálfskiptur, 8 cyl., 318 cc.
Langur pallur. Gott ástand.
Kaldasel ehf.,
s. 544 4333 og 820 1071.
Mazda 323F árg. 09.1999, ekinn
39 þús. km. Fallegur toppbíl.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1071.
Mercedes Benz 316 CDI Sprint-
er (Freighleiner) til sölu. Nýr. 156
hestöfl, dísel, sjálfskiptur, raf-
magnsrúður, rafmagns- og upp-
hitaðir speglar, samlæsingar.
2 loftpúðar, hitakæling, cruse
control o.fl. Einn með öllu.
Kaldasel ehf.,
s. 544 4333 og 820 1071.
UNDIRRITAÐUR hefur verið sam-
starfssamningur milli Handknatt-
leikssambands Íslands og KB.
Samninginn staðfestu með undir-
skrift sinni Guðmundur Ingvars-
son, formaður HSÍ, og Hreiðar
Már Sigurðsson, forstjóri KB-
banka, að viðstöddum m.a. nokkr-
um leikmanna íslenska landsliðs-
ins.
Þessi samningur felur í sér fjár-
hagslegan stuðning KB-banka til
HSÍ. Samningurinn inniheldur
meðal annars stuðning fyrirtæk-
isins við karlalandsliðið á Evr-
ópumótinu í Slóveníu og á Ólymp-
íuleikunum í Aþenu síðar á þessu
ári.
Sérstakt ákvæði er í samn-
ingnum um samstarf í kynningar-
og markaðsmálum þar sem merki
og tákn KB-banka eru á keppn-
isbúningum landsliðsins og er
þessi samningur til þriggja ára.
KB-banki styrkir HSÍ
Hreiðar Már og Guðmundur handsala samninginn, nokkrir landsliðsmenn
voru vottar að undirritun samningsins.
STEFNT er að því að stofna nor-
ræn samök samkynhneigðra og
tvíkynhneigðra stúdenta hinn 19.
janúar nk. í Reykjavík. Stofnfund-
urinn verður í Norræna húsinu og
hefst kl. 14. Hann er styrktur af
norrænu ráðherranefndinni, að
því er fram kemur í tilkynningu
frá Félagi samkynhneigðra og tví-
kynhneigðra stúdenta, FSS. Á
stofnfundinum verða einnig
fulltrúar félags samkynhneigðra
og tvíkynhneigðra stúdenta á
Stór-Kaupmannahafnarsvæðinu,
BLUS. Í tilkynningunni segir að
norrænu samtökunum sé m.a. ætl-
að að veita stúdentafélögum sam-
og tvíkynhneigðra tækifæri til að
læra hvert af öðru og vera jafn-
framt fyrirmynd annarra stúd-
entafélaga á Norðurlöndunum.
5 ára afmæli FSS
Í tilkynningunni kemur einnig
fram að FSS eigi 5 ára afmæli
hinn 19. janúar og að þann dag
verði af því tilefni móttaka í Stúd-
entakjallaranum við Hringbraut
frá kl. 17 til 19. Eftir móttökuna
verði aðalbygging Háskóla Ís-
lands lýst upp í regnbogalitum,
tákni samkynhneigðra.
Norræn samtök
samkynhneigðra
stúdenta stofnuð