Morgunblaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 64
FÓLK
64 LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
BÚIST er við því að sala á smáskíf-
um verði hætt í Bandaríkjunum inn-
an þriggja ára. Ástæðan er aukin
dreifing á lögum um Netið jafnhliða
vaxandi háhraðanetnotkun. Mörg-
um notendum þykir auðveldara að
hlaða lagi ókeypis eða kaupa það um
Netið í stað þess að kaupa tónlistar-
disk í verslun, að sögn BBC.
Emmanuel Legrand, skrif-
stofustjóri hjá Billboard Europe,
segir að margt bendi til þess að smá-
skífur, geisladiskar með einu eða
fáum lögum, verði úr sögunni innan
nokkurra ára. Þá séu líkur til þess
að vinsældalistar, sem byggja á sölu
á smáskífum, verði ennfremur fyrir
bí í núverandi mynd. Hann telur að
smáskífur verði horfnar úr versl-
unum í Bandaríkjunum innan
þriggja ára. Þá kemur fram að sala
á geisladiskasmáskífum dróst saman
um 30% í Bretlandi á síðasta ári.
Einnig kemur fram að í fyrsta skipti
eru fleiri Bandaríkjamenn sem
kaupa vinsælustu lögin um Netið
heldur en vinsælustu smáskífurnar,
sem tróna á toppi Billboard-listans.
Apple hefur átt stóran þátt í þeirri
breytingu sem á sér stað í Banda-
ríkjunum, en fyrirtækið rekur iT-
unes-tónlistarmiðlarann. Talið er að
50% af þeirri tónlist sem er seld um
Netið sé frá iTunes.
Búist er við enn meiri aukningu í
sölu tónlistar um Netið þegar Micro-
soft og fleiri koma til sögunnar.
Steve Jobs með litla iPod spilarann
sem tekur 1000 lög og er að ganga
af smáskífum dauðum.
Dagar smá-
skífunnar
senn taldir?
Reuters
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb
Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT
2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT
3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT
4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort
5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort
Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT
Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20
Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Í kvöld kl 20,
Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20
Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20
RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen
í samvinnu við RAUÐU SKÓNA
Frumsýning í dag kl 17
Su 18/1 kl 20, Su 25/1 kl 16
Athugið breytta sýningartíma
STEINN STEINARR
Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS
Lau 24/1 kl 20:30, Su 25/1 kl 20:30
Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Fö 23/1 kl 20
Lau 31/1 kl 20
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14,
Su 25/1 kl 14, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT
Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING,
Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14,
Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14
SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI
****************************************************************
MUNIÐ GLEÐISTUNDINA
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fimmtudags-
sunnudagskvöld.
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar
um hömlur í hádeginu
Fös. 23. janúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Fös. 30. janúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Tenórinn
Lau. 17. jan. k l . 20:00 laus sæti
Fös. 23. jan. k l . 20:00 laus sæti
Lau. 31. jan. k l . 20:00 laus sæti
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
Fim. 22. jan. k l . 21:00 nokkur sæti
Lau. 24. jan. k l . 21:00 laus sæti
Fös. 30. jan. k l . 21:00 laus sæti
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Vegna fjölda áskoranna verða
örfáar aukasýningar
lau. 17. jan. kl. 20
- örfá sæti laus
lau. 24. jan. kl. 20
- laus sæti
TILKYNNING UM FRAMHALD VINSÆLUSTU
LEIKSÝNINGU ÁRSINS 2003
- GREASE -
VERÐUR BIRT HÉR INNAN
ÖRFÁRRA DAGA
Miðasala í síma 552 3000
Loftkastalinn
Sun. 18. jan. kl. 16.00
Sun. 25. jan. kl. 20.00
Fim. 29. jan. kl. 20.00
Sveinsstykki
Arnars Jónssonar
Nýr einleikur
eftir Þorvald Þorsteinsson
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
Sími 575 7700 · www.gerduberg.is
Laugardagur 17. janúar:
Stefnumót við safnara
Hawaii-skyrtur, rakvélablöð, hattar, hálsbindi o.fl.
Verið velkomin á opnun í dag kl. 14.00
Safnarabíó kl. 15.00:
Jónas grúskari og Valdi koppasali eftir Kára Schram
Sýningar eru opnar virka daga
kl. 11.00-19.00 og 13.00 -17.00 um helgar
Tónleikar í dag kl. 17.00:
Austrian Double Reed Quartet
Ástarbréf
í Ketilhúsinu
lau. 24. jan. kl. 20.00.
Lau. 7. feb. kl. 20.00.
Aðeins þessar sýningar.
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
á Kringlukránni í kvöld
Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil!
Geirmundur Valtýsson
loftkastalinn@simnet.is
Fim. 22. janúar kl. 20 laus sæti
Lau. 31. janúar kl. 20 laus sæti
Lau. 7. febrúar kl. 20 laus sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Opið virka daga kl. 13-18
Laugavegi 54,
sími 552 5201
Útsala
stærðir 36-46
Árshátíðarkjólar