Morgunblaðið - 22.04.2004, Side 32

Morgunblaðið - 22.04.2004, Side 32
NEYTENDUR 32 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 22.–25. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Kjúklingabringur úrb. skinnlausar .......... 1.329 1.689 1.329 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir ........................... 299 449 299 kr. kg Fersk kjúklingalæri ............................... 299 449 299 kr. kg Bónus pylsur, 10 st. ............................. 449 499 449 kr. kg Núðlur, 85 g ........................................ 15 25 176 kr. kg Þvottaefni, 5 kg ................................... 399 459 80 kr. kg Bónus eplasafi .................................... 59 85 59 kr. ltr Bónus brauð ....................................... 95 119 95 kr. kg Bónus gos, 1,5 ltr ................................ 59 85 39 kr. ltr Orville örbylgjupopp, 8 st. í pk............... 249 Nýtt 31 kr. pk. Blik mýkingarefni, 4 ltr ......................... 199 299 50 kr. ltr Colgate tannkrem, 160 g...................... 159 279 994 kr. kg Gulur maís í dós, 340 g........................ 35 39 103 kr. kg Bónus smyrill, 400 g ............................ 99 119 248 kr. kg 11-11 Gildir 21.–28. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Goða grísalundir .................................. 1.499 1.998 1.499 kr. kg Goða vínarpylsur .................................. 651 868 651 kr. kg Kelloggs Just Right morgunkorn, 500 g .. 299 399 598 kr. kg Myllu hvítlauksbrauð fín/gróf, 340 g...... 199 269 585 kr. kg Myllu hvítlaukssmábrauð fín/gróf, 8 st... 289 379 36 kr. st. Crawford vanillukex, 500 g.................... 199 299 398 kr. kg Crawford súkkulaðikex 500 gr ............... 199 299 398 kr. kg Toblerone súkkulaði milk, 100 g............ 99 169 999 kr. kg HAGKAUP Gildir 22.–25. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Svínabógur úr kjötborði ........................ 299 598 299 kr. kg Holta ferskur kjúklingur heill.................. 417 695 417 kr. kg Óðals svínalundir ................................. 1.399 2.098 1.399 kr. kg Bezt grísakótilettur m/b........................ 979 1.398 979 kr. kg Bezt grísahnakki úrb. cognaclegin ......... 839 1.198 839 kr. kg KRÓNAN Gildir 21.–28. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Bautab. rauðvínsl. svínakótilettur .......... 897 1.495 897 kr. kg Bautab. rauðvínsleginn grísahnakki ....... 897 1.495 897 kr. kg Gríms hvítlauks- og hvítbaunabuff, 4 st. . 389 495 97 kr. st. Gríms ítalskt linsubaunabuff ................. 389 495 97 kr. st. Gríms gulr. og linsubaunabuff ............... 389 495 97 kr. st. Gríms plokkfiskur, 400 g ...................... 299 399 747 kr. kg Bird’s eye maísstubbar, 12 st. í pk......... 299 379 25 kr. st. Emmess súkkulaðistangir, 10 st. í pk. .... 249 498 25 kr. st. Emmess ávaxtastangir, 10 st. í pk. ........ 249 315 25 kr. st. Myllu samlokubrauð stórt gróft, 1 kg...... 149 198 149 kr. kr Myllu samlokubrauð stórt fínt, 1 kg ........ 149 198 149 kr. kg Daim terta, 400 g ................................ 589 649 1.472 kr. kg NETTÓ Gildir 21.–28. apríl m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð Nettó nautahakk.................................. 594 699 594 kr. kg Goða fjallaskinka................................. 811 1.352 811 kr. kg Drekaofnsteik svín ............................... 990 1.435 990 kr. kg SS bratwurstpylsur............................... 621 828 621 kr. kg KS lambalæri grand cru........................ 959 1.199 959 kr. kg Brickoven pepperoni pitsa, 500 g, ný..... 599 Nýtt 1.198 kr. kg Vínber græn ........................................ 299 379 299 kr. kg Nettóborgarar 4 borgarar + 4 brauð....... 199 369 199 kr. pk. Kjúklingur 1/1 ferskur .......................... 393 655 393 kr. kg Nettó vanilluís, 3 ltr.............................. 399 549 133 kr. ltr Danefrost gröntsag symfoni, 750 g........ 298 329 397 kr. kg NÓATÚN Gildir 21.–28. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Lamba sirloinsneiðar úr kjötborði .......... 595 799 595 kr. kg Lambakótilettur einf. og tvöf. úr kjötb..... 895 1.198 895 kr. kg Lambalærissneiðar úr kjötborði ............. 1.095 1.389 1.095 kr. kg Lambafillet m/fiturönd úr kjötborði........ 1.995 2.598 1.995 kr. kg Nýbakað speltbrauð............................. 149 295 149 kr. st. Noon hraðréttir, 4 bragðtegundir, 450 g . 449 569 998 kr. kg Mr. Bagel beyglur, 4 bragðteg., 425 g .... 219 258 515 kr. kg Tilda rizazz krydd. hrísgrj., 4 brt., 250 g.. 249 309 996 kr. kg Maarud flögur, 4 bragðteg., 300 g......... 279 329 930 kr. kg Floretti pokasalat, 10 bragðteg. ............ 299 349 299 kr. pk. Vitamín par, 32 skammtar .................... 549 Nýtt 549 kr. pk. Lu pims orange kex, 150 g ................... 149 198 993 kr. kg Lu le chocolatier, 150 g........................ 199 229 1.326 kr. kg Lu digestive kex, 250 g......................... 79 89 316 kr. kg Lu hafrakex m/eplabitum ..................... 99 125 412 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir frá 21.–27. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalæri gour. bláberja...................... 998 1.499 998 kr. kg Ofnsteik m/ítölskum blæ, Goði ............. 998 1.438 998 kr. kg Vínarpylsur 10 st., Goði ........................ 651 868 651 kr. kg GM Cocoa Puffs, 553 g ........................ 299 339 414 kr. kg Pot núðlur chick./mushr., 89 g.............. 89 99 1.000 kr. kg Bla b. sósa .......................................... 64 73 2.064 kr. kg Bla b. pastasósa ................................. 89 98 1.854 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bitar bland., magnbakki ..... 429 780 429 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.læri, magnbakki ................ 434 790 434 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.leggir, magnbakki .............. 434 790 434 kr. kg Coca Cola 2 ltr + Maarud sprömix ......... 399 539 399 kr. pk. SPAR Bæjarlind Gildir til 27. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Bayonneskinka, Kjöthúsið..................... 698 858 698 kr. kg Ýsuflök roð- og beinlaus, frosin ............. 498 859 498 kr. kg Lambagrillsneiðar, kryddlegnar ............. 798 1.298 798 kr. kg Lambasaltkjöt ódýrt, pakkað................. 295 595 295 kr. kg Maryland hnetukex, 200 g .................... 99 111 495 kr. kg Maryland original kex, 150 g................. 99 111 660 kr. kg Lavazza qualita rossa kaffi, 250 g.......... 298 398 1.192 kr. kg Daim súkkulaði, 56 g ........................... 99 119 2.125 kr. kg Prince Polo, 30x40 g............................ 986 1.262 822 kr. kg Mr Lee núðlur, 85 g poki, 3 teg. ............ 48 56 565 kr. kg Mr Lee núðlur, 65 g dós, 3 teg. ............. 117 138 1.800 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 22.–28. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Búrfells hamborgarar 4 st. og brauð ...... 339 399 339 kr. pk. Búrfells nautahakk............................... 705 829 705 kr. kg 10 SS pylsur, tómats., sinnep, remolaði 769 Nýtt 769 kr. pk. Toro ítölsk grýta ................................... 189 239 189 kr. pk. Toro austurlensk grýta .......................... 189 239 189 kr. pk. Hatting panino brauð, 580 g................. 239 298 406 kr. kg Merrild 103 kaffi, 500 g ....................... 329 369 658 kr. kg Cocoa Puffs, 553 g .............................. 329 398 592 kr. kg Betty Crocker gulrótarkaka, 500 g ......... 329 399 592 kr. kg Betty Crocker vanillukrem, 450 g........... 269 299 591 kr. kg Kjúklingur, svín, grís og lamb á lækkuðu verði  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Ferskur kjúklingur, grísakjöt, svínabógur, kótilettur, nautahakk, lambakjöt, grillsneiðar, ýsu- flök, hamborgarar og pylsur eru meðal þess sem er á tilboðsverði í matvöruverslunum um helgina. Einnig má nefna kökur og kex, sælgæti, pokasalat, flögur, vínber og ís. Morgunblaðið/Heiðar Þór MEÐALVERÐ á græn- meti og ávöxtum hefur haldist svipað síðastlið- inn mánuð, samkvæmt niðurstöðum í verð- könnun Samkeppn- isstofnunar, sem gerð var 14. apríl síðastlið- inn. Meðalverð hefur lækkað örlítið á nokkrum tegundum, til að mynda um 3% á kílói af ananas og um 4% á appelsínum. Á gulum og grænum eplum hefur meðalverð lækkað um 6% og um 10–13% á vínberjum. Þá hefur meðalverð á jarðarberjum lækkað um 5%, svo dæmi séu tekin. Meðalverð á bláberjum hefur hækkað um 10% milli kannana og einnig hefur meðalverð á vatnsmelónu hækkað um 5%. Hvað grænmeti viðkemur hefur meðalverð á íslenskum agúrkum staðið í stað. Með- alverð á íslenskum tómötum hefur lækkað um 5% frá síðustu könnun og um 11% á blómkáli, svo dæmi séu tekin. Meðalverð á rauðum kart- öflum hefur lækkað um 10%. Meðalverð á kílói af gullauga hefur hækkað um 20% og með- alverð á rauðum kartöflum um 11%. Þá hefur meðalverð á inn- fluttri grænni papriku hækkað um 5% og um 11% á gulri papr- iku. Meðalverð á kílói af rauð- lauk og sveppum hefur hækkað um 13%. Meðalverð á sveppum í 250 g öskju hefur staðið í stað milli mánaða en með- alverð á erlendum svepp- um í 250 g öskju hefur hækkað um 7%. Mikill munur er á hæsta og lægsta verði. Svo dæmi séu tekin er lægsta verð á kílói kant- alópum 259 krónur en hæsta verð 449 krónur. Annað dæmi er kílóverð af bláberjum sem er lægst 1.912 krónur og hæst 3.032 krónur. Er meðalverð á kílói af bláberj- um í verslunum 2.398 krónur, samkvæmt könnuninni. Hæsta verð á kílói á vínberj- um er 579 krónur og lægsta verð 269 krónur, en meðal- verðið er 440–450 krónur. Mun- ur á hæsta og lægsta verði á kílói af jarðarberjum er líka nokkur, lægsta kílóverð mælist 636 krónur og hæsta verð 1.596 krónur. Lægsta kílóverð á sveppum var 495 krónur í könnuninni og hæsta kílóverð 999 krónur, svo dæmi séu tekin. Svipað verð milli mánaða sem tekin var til athugunar, mark- aðssett fyrir ofangreindan aldur. Þó ber að athuga að upplýsingar um fyrir hvaða aldur varan er ætl- uð vantaði á mjög margar vörur, eða 43%, og getur það valdið óör- yggi og jafnvel misskilningi hjá for- eldrum.“ Mestur fjöldi reglugerðarbrota, eða 55%, varðaði merkingu á glút- eni í barnamat. Ófullnægjandi „Af 29 vörum með próteingjafa var nær helmingur (48%) með ófull- nægjandi magnmerkingar. Sam- kvæmt reglugerð um barnamat skal lágmarksmagn próteingjafa, annarra en mjólkurpróteina, vera 8% af heildarþyngd vörunnar.“ Umhverfisstofnun segir loks að samkvæmt nýrri reglugerð um barnamat hafi verið veittur frestur til 1. september 2003 til að uppfylla ákvæði hennar, en eftirlitsverk- efnið fór fram í janúar og febrúar 2004, það er 5–6 mánuðum eftir að fresturinn var útrunninn. MERKINGUM á barnamat er „verulega ábótavant og innflutn- ings- og dreifingaraðilar þessara matvæla verða að gera úrbætur hið bráðasta“, segir í nýrri skýrslu frá Umhverfisstofnun. Heilbrigðiseft- irlit sveitarfélaga kannaði nýverið merkingar á barnamat í verslunum og voru skoðaðar 126 mismunandi vörutegundir frá 11 framleið- endum. „Fram kom m.a. mikill mis- brestur á að aðsetur framleiðanda/ pökkunaraðila/dreifanda innan EES-svæðisins væri tilgreint. Slík- ar upplýsingar eiga að vera á öllum matvörum (ekki bara á barnamat) til upplýsingar fyrir bæði neyt- endur og eftirlitsaðila. Var aðsetur ábyrgðaraðila á EES-svæðinu ekki á 43% þeirra vara sem skoðaðar voru,“ segir í skýrslunni. Þar segir líka að athugun á að- eins tveimur atriðum af tíu hafi gef- ið fullnægjandi niðurstöður. „Kannað var hvort barnamatur væri ætlaður börnum yngri en fjög- urra mánaða og var engin vara, Merkingum á barnamat verulega ábótavant

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.