Morgunblaðið - 22.04.2004, Page 45

Morgunblaðið - 22.04.2004, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 45 AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Atvinna í Bretlandi Kona, búsett í miðborg Lundúna (Central Lond- on), óskar eftir starfi hjá íslensku fyrirtæki með starfsemi í Bretlandi. Hefur mikla reynslu af sölu og markaðsstörfum á Bretlandi og Íslandi. Full- komið vald á íslensku og ensku, góð tölvukunn- átta og góð reynsla af skrifstofu- og fyrirtækja- rekstri. Góð yfirsýn yfir enskt viðskiptaumhverfi. Vinsamlegast sendið mér línu á netfang og ég hef samband. atvinna2000@yahoo.com                                    !  "   % #    !'  ()*          +,  #   -(.//+0.//         --.//+0.// 1!          2 # ,/   # 3        +4 5   3      ! 6#  7   3    888#  !  .                       Ísafjarðarbær Fulltrúi á fjármálasviði Óskum að ráða á bæjarskrifstofu í starf fulltrúa á fjármálasviði. Starfssvið:  Fjárumsýsla.  Rekstrarverkefni.  Tölvu- og hagræðingarverkefni.  Innheimtustörf.  Afgreiðsla og upplýsingagjöf.  Önnur tilfallandi störf. Menntunar- og hæfniskröfur:  Stúdentspróf að lágmarki.  Góð almenn tölvukunnátta (s.s. Excel, Word og Windows).  Bókhaldskunnátta.  Nákvæmni, frumkvæði og sjálftstæði í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar á heimasíðu Ísafjarðarbæj- ar á slóðinni www.isafjordur.is/storf.php og í síma 450 8000. Fjármálastjóri. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarkennarar Tónmenntaskólinn óskar eftir að ráða tón- menntakennara (tónlistarkennara) frá 1. sept- ember nk. fyrir skólaárið 2004-2005. Um er að ræða eina hlutastöðu. Kennslusvið nær frá forskólakennslu 6 og 7 ára barna til hópkennslu nemenda á aldrinum 8—15 ára, en þar er um að ræða samþætta kennslu í tónfræði, tónheyrn, hlustun, sköpun o.fl. Einnig er auglýst eftir tveimur píanókennur- um í hlutastöður. Tónmenntaskóli Reykjavíkur er einn af elstu tónlistarskólum landsins, stofnaður 1952, og er til húsa við Lindargötu. Kennsluaðstaða er góð og tækjakostur mjög góður. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, vinsam- lega sendi skriflega umsókn, þar sem fram koma persónulegar upplýsingar og upplýs- ingar um menntun og kennsluferil. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 30. apríl, merktar: „Tónlistarkennsla — 101.“ Starfsmenn óskast Garðyrkjuverktaki óskar eftir vönum mönnum til starfa. Reynsla af vélum æskileg. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „G — 15244“. Leiðbeinandi — kennari Slysavarnaskóli sjómanna leitar eftir leiðbein- anda/kennara til starfa við skólann. Slysavarna- skólinn er í eigu Slysavarnafélagsins Lands- bjargar og er staðsettur um borð í skólaskipinu Sæbjörgu. Tilgangur starfsins er að vinna að markmiðum Slysavarnaskóla sjómanna, sem eru að efla öryggisfræðslu sjómanna með öflugum skóla, sem uppfyllir íslenskar og alþjóðlegar kröfur um þjálfun sjómanna og auka þjónustu við sjómenn og aðra aðila með fræðslu um slysavarnir við sjó og vötn. Starfið felur í sér m.a.:  Leiðbeinendastörf á námskeiðum skólans í Reykjavík og á landsbyggðinni.  Þróun og undirbúning námskeiða, æfinga og námsefnis um öryggismál sjómanna.  Viðhald námstækja og námsgagna skólans.  Að starfa í áhöfn skólaskipsins Sæbjargar á siglingum þess.  Viðhald skips og búnaðar skólaskipsins Sæ- bjargar. Leitað er eftir einstaklingi með a.m.k. 5 ára víð- tæka reynslu til sjós, með góða tölvuþekkingu og þekkingu og reynslu í öryggismálum sjó- manna. Æskilegt er að viðkomandi hafi kennslu- réttindi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er samkvæmt gæðastjórnunar- kerfi ISO 9001:2000. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, ásamt mynd, berist Slysavarnafélag- inu Landsbjörgu, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík, merktar: „Leiðbeinandi“, fyrir 26. apríl nk. ATVINNA ÓSKAST ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.