Morgunblaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ TÍMARITIÐ Blender hefur valið lagið „We Built This City“ með Starship frá árinu 1985 versta lag í heimi, að því er segir í frétt AP. Sum lögin á listanum „50 verstu lög allra tíma!“ voru valin vegna melódíu þeirra, önnur eru „hræðilega flutt“, og „sum er ekki hægt að leggja nokkurn skilning í“ skrifaði tímaritið. Á listanum, sem er birtur í maí- blaðinu, eru m.a. lög eftir New Kids on the Block, Meat Loaf, The Doors, Lionel Richie, Hammer og The Beach Boys. Önnur lög á topp tíu eru „Achy Breaky Heart“ með Billy Ray Cyrus, „Everybody Have Fun Tonight“ með Wang Chung, „Rollin’“ með Limp Bizkit, „Ice Ice Baby“ með Vanilla Ice, „The Heart of Rock & Roll“ með Huey Lewis and the News, „Don’t Worry Be Happy“ með Bobby McFerrin, „Party All the Time“ með Eddie Murphy, „American Life“ með Madonnu og „Ebony and Ivory“ með Paul McCartney og Stevie Wonder. Önnur lög á listan- um sem fólk hefur e.t.v. gaman af að vita um eru „Great- est Love of All“ með Whitney Houston (nr. 30), „She Bangs“ með Ricky Martin (nr. 39 – hvar ætli greyið Will Hung hefði lent!), „The Sounds of Silence“ með Simon og Garfunkel nr. 42), „Ob-La-Di, Ob-La-Da“ með Bítl- unum (nr. 48) og Celine Dion rekur lestina í 50. sæti með „My Heart Will Go On“. Af þessu tilefni hefur VH1 unnið þátt í samvinnu við Blender sem kallaður verður „50 Most Awesomely Bad Songs…Ever“ og verður hann á dagskrá stöðvarinnar 12. maí. Borg byggð á rokki Tímaritið Blender velur 50 verstu lög allra tíma Versta lagið: „We Built This City“ af plötunni Knee Deep in the Hoopla með Starship (1985). FJÖLSKYLDU DAGAR KR. 200 Í BÍÓ 22 - 25 APRÍL Á VALDAR MYNDIR BROTHER BEAR • AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 12 ÁRA. Frumsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára  Kvikmyndir.is „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. i i í i li ill i i l . Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! i í i i i ! Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 16. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8. Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! Sýnd kl. 3,5, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL  SV. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3. Með ísl taliSýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5 og 8.Sýnd kl. 10 Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Frumsýning F r u m s ý n d e f t i r 1 5 d a g a Fyrsta stórmynd sumarssins FJÖLSKYLDUDAGAR 22 - 25 APRÍL KR. 200 Á VALDAR MYNDIR LOONEY TUNES • Ástríkur 2 •BROTHER BEAR Valin besta breska myndin á BAFTA verÐlaunahátíÐinni Í SNERTINGU VIÐTÓMIÐ SÖNN SAGA FrÁ ÓskarsverÐlaunahafanum Kevin MacDonald  ÓHT Rás 2VG. DV „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið r r r r i r, l l tri i, j ir i r l tf r r t i r ll r r tt l i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.