Morgunblaðið - 22.04.2004, Side 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Joch-
umsson. Herdís Þorvaldsdóttir les.
08.10 Nú er sumar, gleðjist gumar. Vor- og
sumarlög leikin og sungin.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
(Aftur á sunnudagskvöld.).
09.40 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les
færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma
Hannessonar. (6)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Snjór í apríl, smásaga eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson. Sigurður Skúlason les.
Gunnar Stefánsson flytur formálsorð.
11.00 Skátamessa í Hallgrímskirkju. Séra
Sigurður Pálsson prédikar.
12.00 Dagskrá sumardagsins fyrsta.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Auglýsingar.
13.00 Puntstrá. Rætt við Vilborgu Dag-
bjartsdóttur skáldkonu um sumarið, sum-
argjafir, puntstrá og og börn lesa frum-
samin ljóð og ljóð eftir þjóðþekkt skáld.
Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir.
14.00 Arnaldur Indriðason á Ritþingi í
Gerðubergi. Samantekt frá Ritþingi í
Gerðubergi 17.4 sl. Stjórnandi: Örnólfur
Thorsson. Spyrlar: Katrín Jakobsdóttir
bókmenntafræðingur og Kristín Árnadóttir
íslenskukennari á Akureyri. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
15.00 Vor við hafið. Dagskrá með söng
Ungmennakórs Nýja Íslands frá Kanada.
Stjórnandi: Rosalind Vigfusson. Umsjón:
Bjarki Sveinbjörnsson.
(Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins)
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Skáldkonan Selma Lagerlöf. Um-
sjón: Elísabet Brekkan.
17.00 Í óperunni með Vaílu Veinólínó. Tón-
listarþáttur fyrir börn á öllum aldri. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.23 Vorsónatan. Sónata nr. 5 í F-dúr
ópus 24 fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig
van Beethoven. Anne-Sophie Mutter og
Lambert Orkis leika.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Ungir einleikarar. Hljóðritun frá út-
skriftartónleikum Listaháskóla Íslands,
sem haldnir voru í Háskólabíói 12.2 sl. Á
efnisskrá: Fiðlukonsert í d-moll eftir Jean
Sibelius. Sellókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir
Dmitríj Shostakovitsj. Flautukonsert eftir
Jacques Ibert. Fiðlukonsert í D-dúr eftir
Johannes Brahms. Einleikarar með Sin-
fóníuhljómsveit Íslands eru Ingrid Karls-
dóttir, Gyða Valtýsdóttir, Melkorka Ólafs-
dóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir.
Stjórnandi: Niklas Willén Umsjón: Berg-
lind María Tómasdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið, Koss köngulóar-
konunnar. Leikrit frá Argentínu eftir Man-
uel Puig. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir.
Tónlist: Lárus Halldór Grímsson. Leikarar:
Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafs-
son og Viðar Eggertsson. Leikstjóri: Sig-
rún Valbergsdóttir. Hljóðvinnsla: Hreinn
Valdimarsson.
(Frumflutt 1990.).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.45 Hlé
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga (Braceface)
e. (21:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
21.05 Heima er best Gest-
gjafar í þessum þætti eru
þau Rósa Björgvinsdóttir
og Jón Jósep Snæbjörns-
son. (4:6)
21.35 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur
um lögmenn sem vinna
saman á stofu í Kaup-
mannahöfn. Meðal leik-
enda eru Lars Brygmann,
Anette Støvelbæk, Troels
Lyby, Sonja Richter, Car-
sten Bjørnlund, Jesper
Lohmann og Birthe Neu-
mann. (1:19)
22.25 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) Að-
alhlutverk leika Sarah
Jessica Parker, Kristin
Davis, Kim Cattrall og
Cynthia Nixon. (18:20)
22.55 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) Að-
alhlutverk leika Sarah
Jessica Parker, Kristin
Davis, Kim Cattrall og
Cynthia Nixon. e. (5:20)
23.25 Illt blóð (Wire In
The Blood) Breskur
spennumyndaflokkur þar
sem sálfræðingurinn dr.
Tony Hill reynir að ráða í
persónuleika glæpamanna
og upplýsa dularfull saka-
mál. Hver saga er sögð í
tveimur þáttum. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. Aðalhlutverk
leika Robson Green og
Hermione Norris. e. (6:6)
00.15 Dagskrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.15 Who Framed Roger
Rabbit (Hver skellti skuld-
inni á Kalla kanínu)
11.55 Max Keeble’s Big
Move (Max hefnir sín) Að-
alhlutverk: Alex D. Linz,
Larry Miller og Jamie
Kennedy. 2001.
13.20 The Osbournes
(Osbourne fjölskyldan 2)
(16:30) (e)
13.40 Hidden Hills (Huldu-
hólar) (12:18) (e)
14.00 Jag (Mr. Rabb Goes
to Washington) (8:24) (e)
14.45 Helga Braga (8:10)
(e)
15.30 Woman on Top (Kon-
an ofan á) Aðalhlutverk:
Penélope Cruz, Murilo
Benício og Harold Perr-
ineau Jr. 2000.
17.00 José Cura - Verdi
Arias (José Cura)
18.05 Friends (Vinir 10)
(10:18) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.10 The Simpsons (7:22)
(e)
19.35 60 Minutes
20.15 Jag (Killer Instinct)
(14:24)
21.05 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (9:22)
21.50 The Badge (Í nafni
laganna) Glæpatryllir. Að-
alhlutverk: Billy Bob
Thornton, Patricia Arq-
uette, William Devane og
Sela Ward. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.30 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (15:24) (e)
00.10 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (16:24) (e)
00.55 Woman on Top (Kon-
an ofan á) Aðalhlutverk:
Penélope Cruz, Murilo
Benício og Harold Perr-
ineau Jr. 2000.
02.25 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
19.00 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
19.30 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
20.30 Inside the US PGA
Tour 2004
21.00 European PGA Tour
2003 (Canarias Open de
Espana)
22.00 Picture Claire (Hin
rétta Claire) Spennumynd
um fransk-kanadíska konu
sem verður að bjarga eigin
skinni. Claire kemur til
Toronto í leit að ástmanni
sínum. Illa gengur að finna
manninn og ekki batnar
ástandið þegar Claire
dregst óvænt inn í hættu-
lega atburðarás. Aðal-
hlutverk: Juliette Lewis,
Gina Gershon og Mickey
Rourke. Leikstjóri: Bruce
McDonald. 2001. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.30 Boltinn með Guðna
Bergs
01.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 21.30 Drew er enn miður sín vegna sam-
bandsslita þeirra Kate. Steve hvetur hann til að gleyma
henni. Oswald og Lewis álíta best að hann sofi hjá annarri
konu og Wick flytur inn til Drew tímabundið.
06.00 Kung Pow: Enter the
Fist
08.00 Groundhog Day
10.00 Winning London
12.00 The Dream Team
14.00 Groundhog Day
16.00 Winning London
18.00 The Dream Team
20.00 Kung Pow: Enter the
Fist
22.00 American Perfekt
24.00 Lara Croft: Tomb
Raider
02.00 Bad Boys
04.00 American Perfekt
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00
Fréttir. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá mið-
vikudegi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg-
untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sum-
ardagurinn fyrsti með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
16.00 Fréttir. 16.08 Tónleikar með Stein-
tryggi. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar.
18.23 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón-
varpsfréttir. 19.30 Útvarp Samfés. Þáttur í
umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Tónlist að hætti hússins. 22.00 Frétt-
ir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 24.00
Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
09.00-12.00 Þorgeir Ástvaldsson/Bragi Guð-
mundsson
12.20-16.00 Halldór Backman
16.00-18.30 Jóhannes Egilsson
19.30-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir: 10 - 12 - 15 - 17. Kvöldfréttir. 18.30.
Sumar og sól
Rás 1 13.00 Sumardagurinn
fyrsti er séríslenskur frídagur. Börn
fóru öðrum dögum fremur í leiki
þennan dag, einkum hópleiki. Dag-
skrá Rásar 1 í dag tekur mið af unga
fólkinu. Að loknu hádegisútvarpi lesa
börn frumsamin ljóð og Vilborg Dag-
bjartsdóttir rifjar upp sumarið í
gamla daga.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Íslenski popplistinn
21.00 South Park
21.30 Tvíhöfði
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar.
23.10 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, líf-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. (e)
23.30 Sjáðu (e)
23.50 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (4:24)
19.25 Friends 2
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(15:25)
20.50 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
21.40 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (4:24)
23.40 Friends 2 (Vinir)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(15:25)
01.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
01.55 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 Malcolm in the
Middle Hal og strákarnir
lækka verðið á jólatrján-
um sem þeir selja til að
hafa betur í samkeppninni
við sölubás kirkjusafn-
aðarins. Ættingjar Otto
koma í heimsókn á búgarð-
inn og eru til svo mikilla
leiðinda að Francis fær
heimþrá.
20.30 Yes, Dear Yfirmaður
Gregs býður honum á góð-
gerðarmálasamkomu með
honum og nýju kærust-
unni.
21.00 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er
uppátækjasamur með af-
brigðum og verður Doug
að takast á við afleiðingar
uppátækjanna.
21.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir um hið sér-
kennilega möppudýr og
flugvallarrokkara Drew
Carey.
22.00 The Bachelor Þátta-
röð um ógiftan karl sem er
kynntur fyrir 25 aðlaðandi
konum og keppa þær um
hylli hans. Konurnar sem
fengu ekki rós koma sam-
an og ræða málin við Bob
og sín á milli. Bob þarf nú
að hitta þær 23 sem hann
hefur hafnað. Þær segja
álit sitt á honum og spá
fyrir um hvaða mær hlýtur
hnossið að lokum.
22.45 Jay Leno Spjall-
þáttur
23.30 C.S.I. (e)
00.15 The O.C. (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
MÁLSVÖRN (FORSVAR)
er danskur myndaflokkur um
lögmenn sem vinna saman á
stofu í Kaupmannahöfn og
sérhæfa sig í því að verja sak-
borninga í erfiðum málum.
Mikael Frank er mjög fær
lögmaður og hann er aðal-
karlinn á stofunni og einn
eigenda hennar. Hjónaband
hans er í rúst, enda er hann
öllum stundum á lög-
mannastofunni með skraut-
mál og mæta harðri andstöðu
kræfra saksóknara og
strangra dómara. Meðal leik-
enda eru Lars Brygmann,
Anette Støvelbæk, Troels
Lyby, Sonja Richter, Car-
sten Bjørnlund, Jesper Loh-
mann, Birthe Neumann og
Paprika Steen.
legu samstarfsfólki sínu.
Lögmennirnir taka að sér
mörg krefjandi og dramatísk
Danski þátturinn Málsvörn
Lagaflækjur í Köben
Málsvörn er í Sjónvarp-
inu kl. 21.35.
Liðið á lögmannastofunni.
HVER skellti skuldinni á
Kalla Kanínu (Who Fram-
ed Roger Rabbit) þótti
mikið tækniundur á sín-
um tíma (1988) – enda
hafði aldrei áður verið
blandað eins vel saman
leiknu og teiknuðu efni.
En tæknin ein og sér
gerir ekki kvikmynd
góða, heldur gekk flest
annað upp líka í þessu til-
felli. Sagan er skemmti-
leg og frumleg og spenn-
an til staðar frá upphafi
til enda.
Svo var líka snilld-
arráðstöfun að fá hinn
breska Bob Hoskins til að
leika aðalhlutverkið, og
að fá Kathleen Turner til
að ljá tálkvendinu Jessicu
Rabbit rödd sína. Turner
var þá orðin annáluð fyrir
túlkun sína á slíkum per-
sónum og er óhætt að
segja að þarna hafi hún
toppað. Enda hefur Jess-
ica Rabbit oftar en einu
sinni verið valin helsta
tálkvendi kvikmyndanna.
Ekki missa af þessari frá-
bæru fjölskylduskemmt-
un.
… teiknuðu
tálkvendi
Hver skelti skuldinni á
Kalla Kanínu er á
Stöð 2 kl. 10.15.
EKKI missa af …