Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992 5 Undanfarið hefur verið í gangi þrálátur orðrómur um að einn helsti armur Kolkrabbans, Eimskip hf., hafi keypt sig inn í Hagkaup um ára- mótin. Var jafnvel nefnt að upphæðin næmi 100 milljón- um og væri í formi flutningasamninga. Þetta varð jafnvel svo þrálátt að mikil áhugamann- eskja um Kolkrabbann, Guðrún Helgadóttir alþingismaður, hafði uppi fyrirætlanir um að biðja um ut- andagskrárumræðu á Alþingi um kaup Kolkrabbans á Hagkaup. Það var ekki fyrir en eftir fyrirspurnir á vegum viðskiptaráðuneytisins sem Guðrún hætti við þetta ... síðasta fundi Stúdentaráðs bar það til tíðinda að vítur voru samþykktar á Steinunni Óskars- dóttur, formann ráðsins, fyrir að hafa tekið ákvarðanir upp á sitt eindæmi án samráðs við ráð- ið og sniðgengið málefnanefndir þess í veigamiklum mál- um. Var haft á orði að Steinunn væri farin að stjórna með tilskipunum líkt og Gorbatsjov gerði undir lok valdaferils síns . . . á hafa hlustendur rásar 2 kjöric kynþokkafyllsta karlmann þess; árs. Stefán Jón Hafstein, forstöðu maður rásarinnar var kjörinn sá kyn þokkafyllsti _ oí Valdimar Örr Flygenring leikar varð númer tvö. I þriðja sæti var sá maður sem hefui JEPPA HJÓLBARÐ- ARNIR VINSÆLU »HANK00K Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R15 kr. 6.550 235/75 R15 kr. 7.460 30- 9,5 R15 kr. 7.950 31- 10,5 R15 kr. 8.950 31-11,5 R15 kr. 9.950 33-12,5 R15 kr. 11.600 Hröö og örugg þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2 S1-30501 Oflt1-«4S44 . haldið þessum titli í fimmtán ár, eða allt frá því lesendur Samúels tóku þátt í samskonar kjöri árið 1977, en eins og allir vita var það Helgi Pét- ursson sem sigraði þá. Hann fellur því aðeins um tvö sæti á þessum fimmtán árum. Stefán Jón var víst ekkert ánægður með að vera kjör- inn í þetta sæti, sérstaklega þar sem þetta var á „hans eigin útvarps- stöð". .. Um þessar mundir eru fjölmörg verkalýðsfélög að láta taka saman sögu sína. Eins og kemur fram á öðr- um stað í PRESSUNNI er Þorleifur Friðriksson að skrifa sögu Dags- brúnar. Auk þess er Stefán Hjartar- son að skrifa sögu ASÍ og Ingólfur V. Gíslason að taka saman sögu Iðju, félags verksmiðjufólks, og er gert ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki í vor. Þá er Margrét Guðmunds- dóttir að vinna sögu verkakvenna- félagsins Framsóknar ... V w iðræður hafa staðið yfir milli kvikmyndagerðarmanna og Reykjavíkurborgar um að borgin heimili kvikmynda- áhugafólki afnot af gamla Tjarnarbíói við Tjarnargötu, þar sem eitt sinn var starfræktur Fjala- kötturinn. Háskól- inn hefur verið með bíóið á leigu undanfarin ár, en hefur ekki not fyrir það lengur eftir að söl- um í Háskólabíói fjölgaði. Bíóið, sem er í eigu borgarinnar, hefur því staðið autt og yfirgefið um hríð. Nú munu kvikmyndagerðarmenn þess fýsandi að hefja á nýjan leik bíósýn- ingar í húsinu, það yrði þá líklega undir nokkuð listrænum formerkj- um, og láta menn sig dreyma um að í þessari nýju miðstöð kvikmynda- lífsins yrði einn stór sýningarsalur og jafnvel tveir minni fyrir sýningar af myndbandi. Mun Markús Örn Antonsson borgarstjóri hafa tekið nokkuð vel þessari málaleitan ... rátt fyrir að Júlíus Hafstein borgarfulltrúi hafi náð því fram að Reykvíkingar hætti þátttöku í Upp- lýsingamiðstöð ferðamála verður starfseminni haldið áfram, og að sjálf- sögðu í Reykjavík. Fyrrum samstarfs- aðilar Reykjavíkur taka að sér að greiða fj) þann hluta sem borgarsjóður greiddi áður ... s k-ramkeppnin í ferðaþjónustunni fer síharðnandi. Flugleiðir hafa sem kunnugt er aukið veldi sitt með kaupum á ferðaskrifstofunum Sögu og Atiantik. í Hafnarfirði er ein ferðaskrifstofa, Alis. Nú eru Flug- leiðir að innrétta söluskrifstofu í Hafnarfirði, og það í næsta húsi við Alis. Alis er til húsa í Bæjarhrauni 10 og Flugleiðir að flytja inn í Bæjar- hraun 8. Flugleiðir hafa ekki áður verið með sérstaka umboðsskrif- stofu í Hafnarfirði, heldur látið sér nægja að vera með „lítið horn“ í versluninni Parma ... OG NÚ ER BARA AÐ ÞOR(R)A SXKN 200 HLJÓMBORÐ kr.^S-eöb kr.34.860 stQi SXAX 5 HLJÓMBORÐ kr.JÓRÆÓO kr.69.900 stgi SXAX 7 HLJÓMBORÐ kr.ljft9ÖÓ kr.79.900 stgr SXPR lOO RAFM.PÍANÓ kr.lJ5rtíOO kr.129.920 stgri TC-2466 24' SJÓNVARP m/(|arst. kr.7^600 kr.49.900 stgr TX-25TI 25' SJÓNVARP s-vhs/tele-t kjJIfttíOO kr.79.950 stgi TX21VI 21' SJÓNVARP s-vhs/tele-t/s krJJ93SÓO kr.89.500 stgr SG HM09 SAMST/EÐA ön cd kr.?4s5tíO SG HD52 SAMSTÆÐA m/cd krTpVÖb SG HM09CD SAMSTÆÐA m/cd kr.^RrCÖO SG HM22CD SAMST4IÐA m/cd kr.5^8ÖÖ SG HM42 SAMSTÆÐA m/cdkr.6_J«»ÖÖ SC CH9 SAMSTÆÐA m/cd ún pl.sp kr.lj5<etÖb X HOCD SAMSTÆÐA m/cd k\.9}<4CfO X 3IOCD SAMSTÆÐA m/cd kr.ipAdJÖÓ HLJÓMTÆKJASKÁPAR fr6 kr.19.600 stgr kr.59.900 stgr kr.39.680 stgr kr.44.640 stgr. kr.49.900 stgr. kr.79.900 stgr kr.77.920 stgr kr.85.440 stgr kr.1.900 stgr RXF S420 FERÐATÆKI m/segulb. kr.jpétío CFS 204 FERÐAKASS.TÆKI kr>4ÖO CFS D30 FERÐAK.TÆKI m/Mego-Ba. kr.J5<ötíO CFS W304 FERÐAK.TÆKI Ivöfalt kipúío RF 545 FERÐAÚTVARP 4 band kr^RSÖ' ICF 780 FERÐATÆKI kt.>«50 RQ P50 VASADISKÖ kí.þJtSÓ WM EXIO VASADISKÓ kr^eíö' TCM 84 DIKTAFÓNN normal kass. kr J4r5ó kr.8.900 stgr. kr.6.950 stgr. kr. 12.900 stgr. kr.7.850 stgr. kr.5.560 stgr kr.2.980 stgr. kr.2.760 stgr. kr.2.980 stgr. kr.3.750 stgr. ^; »»»»»»» kr.15.920 stgr. kr.18.900 stgr. kr.29.980 stgr kr.16.900 stgr. kr.16.900 stgr CDP 195 GEISLASPILARI kr.l£^ÖÖ CDP 295 GEISLASPILARI kr.^JPÖÖ SLP C20 GEISLASPILARI 5 diska/fjarst. kr.jpaöb SLX P1 FERÐAGEISLASP. krJPÍ95 SL S30 FERÐAG EISLASP. kr.JP^Í5 MCE 652 RYKSUGA 850w ki.^BSÓ kr.7.880 stgr M MCE 655 RYKSUGA lOOOw kjJ«ÖO kr. 8.950 stgr MCE 97 RYKSUGA llOOw kt.15.000' kr.12.950 stgr NV J45 MYNDS BAND m/scann. kr.óJJPÖÖ NV J40 MYNDS.BAND m/scann. kr.^nJÖb smmmmm NVG2VIDEOMYNDAVÉLvhs-c/3lux8xZkr.8^SOÖ kr.63.900 slgr NV G1 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c 3lux 8xZ kr.jísöb kr.57.900 stgr NV G3 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c m/lltamon. kr.JI»íSo kr.78.920 stgr. NV MS70 VIDEOMYNDAVÉL s-vhs kr.ljjfcttíð kr.89.900 stgr NV MS95 VIDEOMYNDAVÉL s-vhs kr.14^750 kr.106.900 slgr CCD F355 VIDEOMYNDAVÉL 8mm m/fjar. kr.7jl«6ÖÖ kr.59.900 stgr NN 5850 ÖRBYLGJUOFN 800w/Gen kt.yHfSO kr.23.900 stgr NN 3850 ÖRBYLGJUOFN 800w/Comb D4 ktff&ÖO kr.45.920 stgr NN 5450 ÓRBYLGJUOFN 8óów tölvust. kr.2^9ÖÖ kr.19.950 stgr NN 5250 ÖRBYLGJUOFN 800w manual kr,J3<9öb kr.18.950 stgr. SD BT55 BRAUÐGERÐARVÉL kr.3JAeO kr.24.900 stgr RYKSUCUR M YNDBA NDSTÆKI ORBYLGJUOFNAR OelSLADISKA" JAPISS BRAUTARHOLTI - KRINGLUNNI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.