Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 27

Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 27
____________FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992_ ÁRSHÁTÍÐIR & VETRARFAGNAÐIR 27 Ekki lengur skopmyndir af iðnrek- endum Árshátíð Félags íslenskra iðnrek- enda verður haldin 7. febrúar í Súlnasal Hótels Sögu. Iðnrekendur kalla sína hátíð að vísu ekki ekki árshátíð heldur árshóf. Á árum áður var árshófið einn helsti viðburður- inn í bæjarlífinu en með tilkomu fleiri skemmtana hefur vægi þess kannski minnkað. Ennþá er árshóf- ið þó ein veglegasta samkoma sem hajdin er. I ár verður aðalrétturinn hrein- dýrahnappur með kastaníuhnetum, en ávallt hefur mikið verið lagt í matinn. Einnig verður happdrætti þar sem í boði verða þrír veglegir vinningar. Fyrr á árum voru vinn- ingarnir eitthvað fallegt handa kon- unum en síðustu ár hafa þeir verið eitthvað sem bæði kynin geta notið, aðalvinningurinn hefur iðulega ver- ið málverk. Þá verða skemmtiatriði, eitt grínatriði og klassísk tónlist. Hverjir koma fram er allt hið mesta leyndarmál og upplýsist ekki fyrr en kvöldið góða. Áður teiknaði Sigmund skop- mynd af frammámönnum í iðnaði sem síðan var stækkuð upp og not- uð til að skreyta húsakynnin. Af ein- hverjum ástæðum hefur sá skemmtilegi siður lagst af. Veislustjóri er alltaf einhver úr stjórn félcTgsins og að þessu sinni verður það Ágúst Valfells frá Steypustöðinni hf. Entu í shRmmlinBlnri? Eisvo er, þá getum viö liðsinntþér með Mogginn sýnir bíó Starfsfólk Morgunblaðsins heldur sína árshátíð fyrstu helgina í mars í Ártúni. Moggafólkið hefur yfirleitt verið með aðkeypt skemmtiatriði en að þessu sinni ætlar það að brydda á nýjungum og hefur útbúið skemmtimyndband með starfsfólk- inu og um starfsfólkið. Sjálfsagt bíða menn í Morgunblaðshúsinu spennt- ir eftir að sjá afraksturinn. En bíóið er ekki það eina sem er frábrugðið þessum hefðbundnu árs- hátíðum fyrirtækja, því þau á Mogga ætla að bjóða upp á kalt borð. Flest fyrirtæki virðast bjóða upp á hefðbundna þríréttaða máltíð en Moggamenn fara aðra leið. Þetta finnst sjálfsagt mörgum kærkomin tilbreyting. Það er fólkið á augiýsingadeild- inni sem hefur veg og vanda af há- tíðinni þetta árið. Ekki mun enn vera ákveðið hver verður veislu- stjóri og sér um að allt fari skikkan- lega fram. URVALS ÞORRAMATUR að gera árshátíð og aðra manniagnaði starisiélaga þinna að ógleymanlegri ánægjustund. Gerum föst verðtilboð í árshátíðir, þorrablót, fermingaveislur, brúðkaupsveislur og erfidrykkjur. JVánari upplýsingar á Hótel Borg í sima 11440 I trogum kr. 1.190,- Hjónabakkar kr. 1.090,- Blandaður súrmatur kr. 350,- Heitur matur í hádeginu Kaupið þar sem úrvalið er mest ÁKSHÁTIÐAlíFEKÐIR Á FRÁBÆRU VERÐI Flug * London kr. 21.900,- Amsterdam kr. 19.900,- Lúxemborg kr. 19.900,- Kaupmannahöfn kr. 19.900,- Baltimore kr. 31.900,- Glasgow kr. 17.900,- Ósló kr. 19.900,- New York kr. 31.900,- Við setjum pakkann í þær umbúðir sem þú velur. Hótel við allra hæfi. * Miðað við staðgreiðslu, lágmarksdvöl yfir sunnudag, hámark 3 nætur. Lágmarksfjöldi 20 manns. Flugvallarskattur ekki innifalinn. Ferðaskrifstofan ALÍS - sími 652266 - Ferðaskrifstofa framtíðarinnar. FERÐASKRIFSTOFA Sími 652266 Góðar fréttir fyrir hvítlauksunnendur: hvítlaukurmn nr.fþ „Sjálfstæðar rannsóknir í Bandaríkjunum staðfesta að hvítlaukurinn frá Arizona Natural hefur meira Allicin innihald en nokkur önnur hvítlauksafurð og kemst næst hráum hvítlauk að samsetningu. Garlic Time heitir nýjasta afurðin, sem inniheldur meira Allicin en nokkur önnur hvítlauksafurð." British Medical Journal: „Líkur eru á að hvítlaukur dragi úr hjarta- og æðasjúkdómum. Helsta virka éfnið í hvítlauk erAllicin." Mbl. 12. janúar 1992. tfú boróa allir Allirich - hvítlaukinn. Laukrétt ákvörðun. Fæst íapótekum, heilsubúðum og verslunum um land allt. DANBERG - heildverslun, Skúlagötu 61, 105 Reykjavík, simi 626470.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.