Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 48
BORÐAPANTANIR
í SÍMA 17759
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731
‘kyndileg uppsögn Péturs Ein-
arssonar flugmálastjóra kom á
óvart þótt spjótin hafi mjög beinst
að honum í óteljandi
deilumálum á flug-
rekstrarsviðinu.
Menn úr hinum og
þessum fyrirtækjum
hafa verið að kljást
við Pétur vegna sölu
flugskýlis 1, fram-
sals hans á skuldabréfi á nafni
Sverris Þóroddssonar til íslands-
flugs, tilraunar hans til að koma
flugkennslu á einn aðila, þáttar
hans í að fá flughermi keyptan af
Kennedy-bræðrum og jafnvel flug-
vél af sömu aðilum og áfram mætti
telja. Menn eru vitaskuld farnir að
velta fyrir sér eftirmanni Péturs og
heyrum við að líklegastur sé talinn
sjálfur formaður Flugráðs, Flug-
leiðamaðurinn Leifur Magnús-
son . . .
á áhrifastöðu Eimskipafélagsins í
Flugleiðum. Brynjólfur Bjarnason,
forstjóri Granda, sagði í samtali við
PRESSUNA að enginn fótur væri
fyrir þessum sögusögnum. Víst er
að stjórnendur þessara og ýmissa
annarra fyrirtækja eru ekki ánægð-
ir með þá Styrmi Gunnarsson og
Matthías Johannessen, ritstjóra
Morgunblaðsins, en ekki vildi Brynj-
ólfur meina að nýtt blað fæli í sér
lausn. Þess má geta að Brynjólfur
hefur sjálfur átt sæti í stjórn Árvak-
urs, útgáfufélags Morgunblaðsins,
þar til fyrir fáeinum árum . . .
I
slandsmetið í fjárlagahalla sem
sett var á síðasta ári hefur farið ótrú-
lega hljótt eftir að lauk sjónleik
þeirra Ólafs Ragn-
ars Grímssonar og
Friðriks Sophus-
sonar um hvor bæri
ábyrgð á ósköpun-
um. Reyndin mun
vera sú að í ríkiskerf-
inu kann enginn
skýringar á hvernig þetta gerðist,
hvorki ráðherrar né embættismenn
og þá síður þingmenn sem lögin
settu. Nú er Ríkisendurskoðun byrj-
uð að skoða upplýsingar um málið
og er að vænta skýrslu til Alþing-
u„
m síðustu helgi var viðtal í DV
við konu sem var rekin úr vinnu
vegna ástarsambands við samstarfs-
mann á ónafngreindum vinnustað.
Meðal annars kom fram að á vinnu-
staðnum hefði illum sögum um
hana verið dreift. Konan sagðist
hafa verið rekin án skýringa og lög-
fræðingur sinn ekki fengið viðtal
við yfirmanninn. Við þetta má svo
bæta að vinnustaðurinn er Ríkis-
sjónvarpið . . .
u
1 thlutunarfundur Sameinaðra
verktaka var merkilegur fyrir fleira
en að vera öðrum fundum dýrari.
Stjórnarformaður félagsins, Thor
Ó. Thors, var í sjúkrameðferð á Víf-
ilsstöðum þegar fundurinn fór fram,
en lét það ekki aftra sér og flutti að-
alræðu fundarins rúmliggjandi i
gegnum síma . . .
ær sögur hafa gengið að und-
anförnu að menn í Eimskipafélag-
inu, Granda og nokkrir svonefndir
„sægreifar" séu að
undirbúa stofnun
nýs dagblaðs. Sög-
unni fylgir að hið
nýja dagblað eigi að
mynda mótvægi við
Morgunblaðið, en
þessir menn eru afar
óánægðir með skrif Moggans um
kvótamál, þ.e. veiðileyfagjald, og
einnig má nefna gagnrýni blaðsins
91-653900
BÆJARHRAUNI 14, 220 HAFNARFIRÐI
HRINGDU OG FAÐU SENT EINTAK.
Pöntunarlistinn kostar 250 kr. + póstburðargjald.
Skeifan 7-108 Reykjavík
1-673434-Fax: 677
Sími 91-
677638
Verðlauna-
peningar
bikarar
FANNAR
-«16488
EXPRESS
SKUTL
SÍMI 985-34595
Akstur með
trúnaðarskjöl, blóm
og boðsendingar.
Tollur, banki, flug-
frakt og fl.
Pizzur
eins og þær
eiga að vera
_ «
Laugavegi 126, s: 16566
- tekurþér opnum örmum
VEITINGAHUS
LAUGAVEGI178, S:679967