Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992 11 K_Jem kunnugt er tilkynnti Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, að fyrirtækið ætlaði að taka að sér Kanaríeyja- pakka Veraldar þrátt fyrir að hann kost- aði það 20 milljónir. Starfsmenn Sam- vinnuferða-Land- sýnar segjast ekki geta annað en bros- að að þessu píslarvætti Flugleiða- manna, vegna þess að ágirnd Flug- leiða í þennan pakka var svo mikil að tilboði Samvinnuferða-Landsýn- ar í hann var umsvifalaust hafnað. Með öðrum orðum: Flugleiðamenn vildu ekki leyfa Samvinnuferð- um-Landsýn að taka við þessum 20 milljóna króna kaleik ... veir reyndir skipstjórar, Kon- ráð Eggertsson hrefnuveiðimaður og Ólafur Guðjónsson Vestmann- eyingur, fóru til skipasmíðastöðvar- innar OCEA í Frakklandi gagngert til að skoða tvíbytnur. Þeim var boð- ið í róður og hrifust þeir mjög af þessum bátum. Konráð segir í við- taii við Bæjarins besta á ísafirði, að ef hann væri að kaupa sér bát kæmi ekki annað en tvíbytna til greina, en bátar með því smiðalagi eru mun stöðugri á sjó en einbytnur. Nú er verið að athuga hvort tvíbytnur verða smíðaðar í Skipasmíðastöð Marselíusar á ísafirði... J-^jóst þykir að vegna þess hve seint Halldór Sigurðsson hjá Atl- antsflugi fékk svar um áframhald- andi flugrekstrar- leyfi verði Sam- vinnuferðir-Land- sýn á eftir Flugleið- um með verðtilboð sín fyrir næsta sum- ar. Flugleiðir munu kynna allt sitt verð LÆKKIÐ BYGGINGAKOSTNAÐINN Sérpantið þak og klæðningarstái, stuttur afgreiðslufrestur. Ýmsar gerðir og litir. Frábært verð. Leitið tilboða. r* n\ i ll AF LAGER Plannja þakstál Tígulsteinsmunstrað, rautt og svart ogSSBAstálþakrennurnar, ýmsir litir. ISVOR BYGGINGAREFNI DALVEGUR 20 • BOX 435 • 200 KÓPAV. • SÍMI: 641255 • FAX: 641266 BRUNA- STIGAR Keðjustigar fyrir 2ja og 3ja hæða hús. Áfastir stigar samfellanlegir í mismunandi lengdum Allar gerðir eldvarnatækja. Þjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ ILDVARNAIIIIDSTÖfllN Hf ÓLAFUR GÍSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 SÍMI91-684800 9. febrúar og ætlunin að halda mik- ið húllumhæ í Kringlunni vegna þess... eCVTTAL nm-SHAMroo ar OtAHi Oii ----«rwGt ' LOREA tnuna L'OREAt- 1 ----n I i-lixa Am L'ORÉAL SENDUM FRÍTT HEIM ALLA DAGA VIKUNNAR Heimsending Frá sunnudegi til fimmtudags 11.00 til 23.30 föstudaga og laugardaga frá 11.00 til 06.00 Pöntunarsími 679333 I arshatíðarskapi með SAS ÁRSHÁTÍÐARFARGJÖLD SAS Gildistími: 3. janúar 1992 - 4.apríl 1992. 20 - 50 manns 50 + Reykjavík - Kaupmannahöfn 19.900 18.900 Reykjavík - Osló 19.900 18.900 Reykjavík - Stokkhólmur 21.900 19.900 Verö miðað við 1 - 2 -3 nætur að meðtallnni aðfararnótt sunnudags. Nýr og spennandi valkostur fyrir starfsfólk fyr- irtækja. Fjölmargir gistimöguleikar. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða feröaskrifstofuna þína. m/SAS SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172, sími 622211 YDDA F42.21 / SlA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.