Pressan - 19.03.1992, Qupperneq 6
Bryndis Bjarnadóttir, ,,Miss Elite" íslands
/
6
v,
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. MARS 1992
*
Z^Ork
Dav & A/i e;ht
Leikafmæli
Leikararnir Bessi Bjarnason
og Margrét Guðmundsdóttir
áttu um helgina 40 ára
leikafmæli og voru þau
heiðruð sérstaklega í lok
sýningar á Emil í Kattholti á
sunnudaginn.
Þorrablót
í Los
Angeles
■
- kvikmyndaborginni
sjálfri, en þar eru milli 300
og 350 Islendingar við nám og
Þegar við komum inn á
Ömmuna tók Ingi Þór á
móti okkur með bros á vör
að vanda. Þarna var mjög
blandaður hópur af fólki
samankominn, en kynnir-
inn, Páll Hjálmtýsson, kom
öllum í súpergott skap með
söng og skemmtilegum
talanda og það geislar alltaf
svo frá honum, þessari
elsku. Stúlkurnar komu svo
fram hver af annarri og
voru mjög glæsilegar. Mér
persónulega leist strax best
á Hrafnhildi Sigurðardóttur;
hún bar af fyrir ákveðni,
unglegan ferskleika og svo
hefur hún ólýsanlegt,
klassískt yfirbragð. Linda
Sigurjónsdóttir var líka
alveg stórkostleg með sín
seiðandi brúnu augu og
minnti óneitanlega á
kvikmyndastjörnuna
Claudiu Cardinale, - þaö
kæmi mér ekki á óvart að
Villi Árna og Bubbi Morthens.
Simbi hármeistari og
Bryndis á ganginum.
mjög huggulegt, eins og við
var að búast frá aðstand-
endum keppninnar og
herrunum í Ömmu Lú.
tæra, saklausa yfirbragð.
Annars var kvöldið í heild
Jóhanna Louis
formaöur og
Margrét Johnson
varaformaöur.
Guöjón reynir aö blikka Guölaugu.
vinnu. íslenskur þorramatur
var framreiddur af Þórami
Guðlaugssyni og Ingu
Ingimundardóttur, og voru
borð vel hlaðin af hrúts-
pungum og öðru ramm-
íslensku góðgæti. Rokk-
kóngurinn Bubbi Morthens
kom og skemmti Iandanum og
síðan spilaði Rúnar Júlíusson
og hélt uppi gffurlegri sveita-
ballsstemmningu.
Gígja, vinkona,
Gulla og Ivan.
hún ætti eftir að ná
langt. Stúlkan sem vann
keppnma var Bryndis
Bjarnadóttir. Að sjálfsögðu
er Bryndís mikil glæsikona
en vantar aðeins þetta
Hanna Maja
förðunarmeistari
og María
Ellingsen
leikkona.