Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 35 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.654,54 -0,78 FTSE 100 ................................................................ 4.435,40 0,28 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.917,08 0,74 CAC 40 í París ........................................................ 3.654,37 0,22 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 255,76 -0,44 OMX í Stokkhólmi .................................................. 676,0 0,59 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.195,91 -0,65 Nasdaq ................................................................... 1.960,26 -1,44 S&P 500 ................................................................. 1.116,64 -0,74 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.027,05 -1,91 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.929,93 -2,23 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,32 -4,81 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 106,25 5,2 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 114,0 0,0 Skarkoli 177 172 176 345 60,770 Skata 100 24 86 90 7,709 Skötuselur 186 168 181 1,652 298,970 Steinbítur 93 64 82 1,534 126,342 Stórkjafta 39 Tindaskata 15 15 15 60 900 Ufsi 38 26 30 6,288 188,715 Und.þorskur 87 77 82 741 60,580 Ýsa 170 76 140 2,658 372,940 Þorskur 212 105 164 9,901 1,620,652 Þykkvalúra 223 208 218 2,260 493,358 Samtals 110 38,255 4,214,784 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 87 87 87 50 4,350 Lúða 440 304 400 17 6,800 Skötuselur 185 185 185 6 1,110 Steinbítur 84 84 84 20 1,680 Ufsi 27 23 26 2,028 52,872 Und.þorskur 82 73 78 92 7,184 Ýsa 129 102 125 58 7,266 Þorskur 181 101 126 11,086 1,397,117 Samtals 111 13,357 1,478,379 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 71 71 71 78 5,538 Keila 25 25 25 51 1,275 Langa 67 67 67 69 4,623 Langlúra 8 8 8 526 4,208 Lúða 222 165 201 103 20,674 Skötuselur 195 52 156 1,318 205,336 Steinbítur 84 82 82 4,026 331,194 Ufsi 22 22 22 195 4,290 Ýsa 119 80 97 14,625 1,422,000 Þykkvalúra 159 159 159 7 1,113 Samtals 95 20,998 2,000,251 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 102 102 102 1,500 153,000 Keila 47 47 47 400 18,800 Lúða 196 196 196 51 9,996 Lýsa 18 18 18 200 3,600 Steinbítur 60 60 60 445 26,700 Tindaskata 19 19 19 300 5,700 Ufsi 27 25 25 8,400 211,800 Und.þorskur 88 80 81 1,800 146,400 Ýsa 196 57 139 4,256 590,418 Þorskur 154 131 136 8,200 1,111,599 Samtals 89 25,552 2,278,013 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 68 68 68 102 6,936 Lúða 205 197 202 18 3,634 Skarkoli 160 150 153 72 10,980 Steinbítur 75 75 75 100 7,500 Und.ýsa 41 41 41 216 8,856 Und.þorskur 83 62 72 1,083 78,462 Ýsa 170 70 91 1,157 105,812 Þorskur 157 83 103 4,196 432,979 Samtals 94 6,944 655,159 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 60 55 57 1,425 81,750 Gellur 545 526 532 99 52,644 Gullkarfi 101 14 89 1,301 115,829 Hlýri 84 60 80 89 7,100 Keila 64 28 41 507 20,742 Kinnfisk/Þorskur 466 466 466 36 16,543 Langa 45 45 45 129 5,805 Lúða 397 157 316 210 66,289 Lýsa 24 13 19 174 3,365 Náskata 44 40 42 1,456 61,048 Sandhverfa 448 448 448 2 896 Skarkoli 193 21 178 2,215 395,206 Skrápflúra 35 35 35 60 2,100 Skötuselur 169 99 148 797 117,857 Steinbítur 93 30 72 6,989 500,995 Tindaskata 18 18 18 25 450 Ufsi 33 11 27 8,920 241,087 Und.ýsa 50 42 48 240 11,428 Und.þorskur 81 65 73 4,730 346,190 Ýsa 188 54 110 15,308 1,689,166 Þorskur 233 82 132 76,300 10,100,017 Þykkvalúra 216 207 216 309 66,663 Samtals 115 121,320 13,903,170 Und.þorskur 70 70 70 886 62,020 Þorskur 139 84 109 9,352 1,014,855 Samtals 104 10,519 1,092,388 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 478 478 478 40 19,120 Lúða 189 180 184 27 4,968 Skarkoli 172 167 171 349 59,828 Ýsa 117 62 82 986 81,158 Samtals 118 1,402 165,074 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 10 10 10 8 80 Hlýri 73 73 73 13 949 Skarkoli 152 152 152 4 608 Steinbítur 58 58 58 156 9,048 Und.ýsa 42 42 42 60 2,520 Und.þorskur 88 88 88 112 9,856 Ýsa 135 40 107 1,093 117,466 Þorskur 211 157 186 666 123,842 Samtals 125 2,112 264,369 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 298 14,900 Gullkarfi 75 75 75 182 13,650 Hlýri 70 70 70 11 770 Háfur 2 Keila 62 62 62 230 14,260 Langa 69 68 68 2,459 168,126 Lúða 218 169 200 159 31,806 Lýsa 8 8 8 2 16 Skarkoli 5 5 5 1 5 Skötuselur 181 181 181 209 37,829 Steinbítur 75 67 74 887 65,387 Ufsi 35 19 32 16,734 535,510 Ýsa 52 52 52 14 728 Þorskur 184 128 147 2,203 323,885 Þykkvalúra 210 210 210 313 65,730 Samtals 54 23,704 1,272,602 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 74 74 74 21 1,554 Steinbítur 41 41 41 31 1,271 Ufsi 20 20 20 1,487 29,740 Ýsa 98 75 81 801 64,698 Þorskur 131 94 109 333 36,408 Samtals 50 2,673 133,671 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 190 190 190 4 760 Ufsi 11 11 11 20 220 Und.þorskur 65 65 65 496 32,240 Ýsa 108 55 96 543 52,325 Þorskur 100 100 100 656 65,600 Samtals 88 1,719 151,145 FM PATREKSFJARÐAR Gellur 515 489 496 116 57,586 Lúða 254 193 202 116 23,463 Skarkoli 185 173 177 3,600 637,916 Steinbítur 69 69 69 45 3,105 Ufsi 18 10 12 1,563 18,030 Und.þorskur 61 58 60 1,645 98,545 Ýsa 153 142 147 1,149 169,076 Þorskur 161 52 95 9,477 903,100 Þykkvalúra 203 203 203 8 1,624 Samtals 108 17,719 1,912,446 FMS BOLUNGARVÍK Gullkarfi 52 52 52 8 416 Hlýri 68 68 68 78 5,304 Lúða 439 207 289 48 13,894 Skarkoli 156 156 156 89 13,884 Steinbítur 60 60 60 2,400 144,000 Ufsi 22 22 22 172 3,784 Und.þorskur 71 71 71 573 40,683 Ýsa 168 69 102 5,828 593,119 Þorskur 163 103 115 6,867 792,295 Samtals 100 16,063 1,607,379 FMS GRINDAVÍK Blálanga 41 40 40 121 4,867 Gullkarfi 107 97 101 5,306 537,479 Háfur 52 Keila 60 57 58 463 26,991 Langa 79 60 68 4,548 307,048 Langlúra 58 15 21 1,130 24,030 Lúða 459 176 241 241 58,149 Lýsa 34 19 31 815 25,285 Sandkoli 11 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 40 55 1,844 101,517 Gellur 545 478 507 255 129,350 Gullkarfi 107 6 100 11,929 1,191,256 Hlýri 84 60 78 3,433 269,190 Háfur 16 3 68 224 Keila 64 25 48 1,993 96,352 Kinnfisk/Þorskur 466 466 466 36 16,543 Langa 79 45 70 12,923 901,318 Langlúra 58 8 18 1,750 31,904 Lúða 459 157 249 1,440 358,033 Lýsa 62 8 44 2,342 103,628 Náskata 44 12 32 2,177 69,700 Sandhverfa 448 448 448 2 896 Sandkoli 60 55 143 7,920 Skarkoli 193 5 177 9,196 1,626,006 Skata 120 24 100 513 51,443 Skrápflúra 40 35 38 181 6,940 Skötuselur 195 52 172 6,255 1,075,090 Steinbítur 93 30 78 45,030 3,508,178 Stórkjafta 39 Tindaskata 19 11 15 684 10,339 Ufsi 38 5 28 50,096 1,399,992 Und.ýsa 55 38 41 1,759 72,027 Und.þorskur 88 58 72 14,940 1,080,435 Ýsa 196 40 111 57,345 6,379,180 Þorskur 238 52 129 157,520 20,295,561 Þykkvalúra 223 159 215 6,558 1,411,273 Samtals 103 390,451 40,194,295 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 80 80 80 2,913 233,043 Keila 42 42 42 337 14,154 Lúða 169 169 169 6 1,014 Náskata 12 12 12 721 8,652 Skarkoli 167 137 164 385 63,315 Steinbítur 81 58 69 2,434 168,338 Tindaskata 11 11 11 299 3,289 Ufsi 30 19 28 2,925 81,601 Und.þorskur 64 58 62 175 10,798 Ýsa 116 101 108 459 49,344 Þorskur 123 87 108 5,675 613,366 Samtals 76 16,329 1,246,915 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 75 75 75 37 2,775 Steinbítur 73 47 62 611 37,957 Ufsi 7 7 7 142 994 Und.ýsa 55 55 55 75 4,125 Und.þorskur 75 66 71 2,438 173,741 Ýsa 136 58 122 1,328 161,697 Þorskur 124 112 116 6,690 776,939 Samtals 102 11,321 1,158,227 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Sandkoli 60 60 60 132 7,920 Skarkoli 171 169 170 512 87,124 Skrápflúra 40 40 40 121 4,840 Steinbítur 78 76 77 6,786 519,500 Ýsa 123 123 123 128 15,744 Þorskur 177 177 177 109 19,293 Samtals 84 7,788 654,421 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 6 6 6 3 18 Hlýri 61 61 61 144 8,784 Lúða 235 189 217 95 20,574 Skarkoli 167 167 167 51 8,517 Skötuselur 186 186 186 7 1,302 Steinbítur 59 42 59 3,458 203,989 Ufsi 23 23 23 83 1,909 Und.ýsa 38 38 38 1,117 42,446 Ýsa 165 71 102 2,397 244,368 Samtals 72 7,355 531,907 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 79 79 79 25 1,975 Steinbítur 75 75 75 4 300 Ufsi 5 5 5 10 50 Ýsa 144 138 140 904 126,828 Samtals 137 943 129,153 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 38 38 38 9 342 Lúða 207 207 207 5 1,035 Skarkoli 172 172 172 51 8,772 Steinbítur 42 42 42 10 420 Ufsi 24 24 24 206 4,944 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar 3.6. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilk. um bilanir og liðsinnir utan skrifstofu- tíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112                           ! "   # $  # # #  #! #"      %& '(            ! $) % ) $ * $ # #  #! #" # # ## #$ # $  ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR DOKTORSVÖRN fer fram við heimspekideild Háskóla Íslands í dag, föstudaginn 4. júní. Þá ver Sigríður Matth- íasdóttir doktors- ritgerð sína Hinn sanni Íslendingur – þjóðerni, kyn- gervi og vald á Ís- landi 1900–1930. Andmælendur eru Valur Ingi- mundarson dós- ent við heimspekideild Háskóla Ís- lands og Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir prófessor við félags- vísindadeild Háskóla Íslands. Anna Agnarsdóttir, forseti heimspeki- deildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í hátíðasal, Aðalbyggingu, og hefst kl. 14. Í ritgerðinni er m.a. fjallað annars vegar um mótun þjóðernishug- mynda Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar og hins vegar um hlutverk og stöðu kvenna innan þjóðríkisins. Leiðbeinandi var Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, og í doktors- nefnd sátu Gunnar Karlsson, pró- fessor í sagnfræði við Háskóla Ís- lands, og Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur. Doktorsvörn í sagnfræði frá heimspekideild HÍ Sigríður Matthíasdóttir LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi mánudaginn 31. maí sl. Tildrög málsins eru þau að um kl. 16.15 lentu saman á Reykjanesbraut í Reykdalsbrekku bifreið af gerð- inni Ford Econoline E350, fólks- flutningabifreið, græn að lit, og bifreið af VW Transporter-gerð, sendibifreið, hvít að lit, er báðar voru á leið norður Reykjanes- braut. Vegna þessa er ökumaður á grænni Merc. Benz CE220, skut- bifreið/leigubifreið, er þarna var á ferð á þessum tíma, beðinn um að hafa samband við lögreglu, sem og þeir vegfarendur aðrir er kunna að hafa orðið vitni að óhappinu, í síma 525 3300. Lýst eftir vitnum að um- ferðaróhappi Í TILEFNI 25 ára afmælis Íþrótta- sambands fatlaðra er haldin sögu- sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur, þar sem kynnt er starfsemi ÍF og aðild- arfélaga þess. Sýningin er opnuð í dag, föstudag, kl. 16. Íþróttaþing ÍSÍ árið 1972 sam- þykkti að fela framkvæmdastjórn ÍSÍ að vinna að aukinni og bættri að- stöðu til íþróttaiðkunar meðal fatl- aðra landsmanna. Í frétt frá ÍF segir að 25 ára saga sambandsins sé litrík og beri því vitni að fjölmargir hafi þar lagt hönd á plóg til að efla og auðga íþróttastarfsemi fyrir fatlaða hér á landi. Í september 2004 fer fram Ólympíumót fatlaðra í Aþenu í Grikklandi og þar mun Ísland eiga fulltrúa í borðtennis, frjálsum íþrótt- um og sundi. Sögusýning á 25 ára afmæli ÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.